Freyjuglíman

Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram 18. júní 2000 um 10 árum frá því konur hófu þátttöku á glímumótum. Það var 19. júnísjóður Garðabæjar sem gaf Freyjumenið. Freyjumenið er skjöldur, lagður gulli og silfri og perlum. Festin er gerð úr litlum skjöldum sem verða áletraðir nöfnum sigurvegaranna. Sigurvegarinn um Freyjumenið fær sæmdarheitið Glímudrottning Íslands.

Freyjumenið 2000
1. Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ, 9,5 vinn.
2. Hildigunnur Káradóttir, HSÞ, 9
3. Soffía K. Björnsdóttir, HSÞ, 8

Freyjumenið 2001
1. Hildigunnur Káradóttir, HSÞ, 4+2 vinn.
2. Svana H. Jóhannsdóttir, GFD, 4+1
3. Soffía Björnsdóttir, HSÞ, 4+0

Freyjumenið 2002
1. Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ 7 vinn.
2. Svana H. Jóhannsdóttir, GFD, 5+1
3. Hildigunnur Káradóttir, HSÞ, 5+0

Freyjumenið 2003
1. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD, 3 vinn.
2. Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ, 2,5+1
3. Soffía K. Björnsdóttir, HSÞ, 2,5+0

Freyjumenið 2004
1. Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD 4
2. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD 3,5
3. Soffía Kristín Björnsdóttir, HSÞ 3

Freyjumenið 2005
1. Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD 3,5
2. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD 3
3. Soffía Kristín Björnsdóttir, HSÞ 2

Freyjumenið 2006
1. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD 4,5+1
2. Elísabeth Patriarca, HSK 4,5+0
3. Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD 4+1

Freyjumenið 2007
1. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD 3,5 v.
2. Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD 3 v.
3. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, HSÞ 2 v.

Freyjumenið 2008
1. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD 4,5 v.
2. Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD 4 v.
3. Sylvía Ósk Sigurðardóttir, HSÞ 3,5 v.

Freyjumenið 2009
1. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD 3 v.
2. Elísabeth Patriarca, HSK 2,5+1 v.
3. Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD 2,5+0 v.

Freyjumenið 2010
1. Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD 4,5 v.
2. Elísabeth Patriarca, HSK 4 v.
3. Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir, GFD 3,5 v.