Námsefni

Á skrifstofu GLÍ er til talsvert af námsefni sem nýtist þjálfurum og íþróttakennurum við kennslu. Hægt er að fá þetta námsefni lánað/keypt gegn vægu gjaldi.

Bækur:
Glíma - kennslubók í glímu, gefin út af íþróttasambandi Íslands, 1968.
Iðkunn glímunnar - A og B stigs námsefni, fræðslunefnd ÍSÍ, 1986.
Glíma-Þjóðaríþrótt Íslendinga. Gefin út af Námsgagnastofnun, 2002. Höfundur Helgi Kjartansson

Bæklingar:
Nokkur meginatriði glímu, höfundur Hjörtur Þráinsson.

Kennslumyndbönd:
Kennslumyndband í glímu.

Glímumargmiðlunardiskar:
Kynningar- og kennsludiskur

Glímumyndir:
Glíma (Ljóðræn mynd um glímu eftir Böðvar Bjarka Pétursson)