Æfingatímar

Hér gefur að líta æfingatíma í glímu veturinn 2016-2017

Glímuráð UÍA (Valur Reyðarfirði)
Þjálfarai: Þóroddur Helgason,

Glímudeild Biskupstungna
Þjálfari: Helgi Kjartansson S: 898-1552

Dímon
Þjálfari: Ólafur Elí Magnússon S: 848-6196

Glímufélag Dalamanna
Þriðjudagar:
16:30-17-30, 16 ára og yngri
Þjálfarar: Svna Hrönn Jóhannsdóttir og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir
svanahj@gmail.com s. 779-1324

U.M.F. Samhygð
Mánudagar: 20:00-21:30
Þjálfari: Stefán Geirsson S: 867-6907