Æfingatímar

Hér gefur að líta æfingatíma í glímu veturinn 2018-2019

Austurland

Glímuráð UÍA (Valur Reyðarfirði)
Staðsetning: Íþróttahúsið Reyðarfirði
Þriðjudagar: 17-18 (5.-7. bekkur) 18-19 (8. bekkur og eldri)
Fimmtudagar: 16:30-17:30 (5.-7. bekkur) 17:30-18:30 (8. bekkur og eldri)
Föstudagar: Glíma þrek 17-18 (8. bekkur og eldri)
Þjálfari: Hjörtur Elí Steindórsson

Suðurland

Glímudeild Biskupstungna
Þjálfari: Helgi Kjartansson S: 898-1552

Ungmennafélag Laugdæla
Staðsetning: Íþróttahúsið Laugarvatni
Mánudagar:
17:30-18:30 fyrir 5. bekk og eldri.
Þjálfari: Jana Lind Ellertsdóttir S: 694-1809

Dímon
Staðsetning: Íþróttahúsið Hvolsvelli
Mánudagar: 15:05-16:00 1.-10. bekkur
Þjálfari: Ólafur Elí Magnússon

U.M.F. Þjótandi
Staðsetning: Félagslundur
Þriðjudagar: 20:00-21:00
Þjálfari: Stefán Geirsson S: 867-6907

Norðurland

Ungmennafélagið Samherjar
Staðsetning: Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveit
Fimmtudagar: 14-15 fyrir 3.-4. bekk
15-16 fyrir 5.-10. bekk

Vesturland

Glímufélag Dalamanna
Staðsetning: Dalabúð í Búðardal
Þriðjudagar:
13:40-14:20 fyrir 1.-4. bekk
14:20-15:10 fyrir 5.-7. bekk
Þjálfarar: Svana Hrönn Jóhannsdóttir og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir
svanahj@gmail.com s. 779-1324

Vestfirðir

Hákon Óli Sigurðsson - formaður Glímudeildar Harðar: hakonsigurds@gmail.com

Höfuðborgarsvæðið


Staðsetning: Reykjavík MMA, Viðarhöfða 2a
Mánudagar:
17:10 fyrir fullorðna
Þjálfari: Sigurður Óli Rúnarsson

Reykjanesbær

UMFN
Þjálfari: Guðmundur Stefán