Ungmennabúðir GLÍ

GLÍ heldur ungmennabúðir glímumanna á aldrinum 15-20 ára. Markmiðið með ungmennabúðunum er að unglingarnir fái góða og fjölbreytta glímuþjálfun.