Mótaskrá

Stjórn GLÍ hefur ákveðið að skráningarfrestur á mótum GLÍ keppnistímabilið 2018-2019 renni út kl. 12:00 á föstudögum viku fyrir mót þegar mót fara fram á laugardögum eða sunnudögum þar á eftir. Skránngarfrestur fyrir Íslandsglímuna er þó líkt og undanfarin ár tveimur vikum fyrir mót. Skráningar skulu berast framkvæmdastjóra GLÍ með tölvupósti, gli@glima.is Þátttökugjöld á mótum GLÍ keppnistímabilið 2018-2019 verða enginn: Hvert félag sem skráir keppanda/keppendur í mót skal tilnefna liðsstjóra og skal sú tilnefning fylgja skráningunni. Mótaskrá fyrir keppnistímabilið  2018-2019    
 • 20. okt Reyðarfjörður
  • Mótaröð GLÍ 1.umferð kl. 11:00
  • Íslandsmót 15 ára og yngri kl. 14:00
 
 • 17. nóvember Íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi
  • Mótaröð GLÍ 2. Umferð kl 14:00
 
 • 10. jan Reykjanesbæ
  • landsliðsæfingar í glímu kl. 20:30-22:00
 • 11.jan
  • Bikarglíma Íslands kl. 19:00
 • 12. jan
  • Íslandsmeistaramót í backhold
 
 • 2. mars íþróttahús Kennaraháskólans
  • Lokaumferð í mótaröð GLÍ kl. 13:00
  • Ársþing GLÍ - íþróttamiðstöðinni í Laugardal
 
 • 16. mars Hvolsvöllur 
  • Grunnskólamót Íslands kl. 12:00
 
 • 23. mars Íþróttahúsið við Strandgötuna - Hafnarfirði 
  • Íslandsglíman kl. 14:00
 
 • 25.-27. apríl Reykjanesbæ
  • Evrópumót í Keltneskum fangbrögðum