Glímuvinir

Glímuvinir eru hollvinasamtök glímunnar, allir geta orðið glímuvinir jafnt fyrirtæki sem einstaklingar. Glímuvinir skiptast í þrjá hópa gull, silfur og brons.
Ef þú vilt gerast glímuvinur og legga glímunni lið, þá er best að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið gli@glima.is
Gullvinir
Silfurvinir
3. Sigmundur Stefánsson
Bronsvinir
1. Jón Birgir Valsson
2. Lárus Kjartansson