úrslit

Íslandsglíman
2016

Hundraðasta og sjötta Íslandsglíman fór fram í íþróttahúsinu í Frostaskjóli 2.apríl 2016. Keppnin var afar jöfn og skemmtileg og áhorfendur urðu vitni að spennandi keppni frá upphafi til enda. Heiðursgestir mótsins voru Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir sem situr í framkvæmdastjórn ÍSÍ og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson formaður KR og sáu þau um að afhenda keppendum verðlaun í mótslok.

Í glímunni um Grettisbeltið sigraði Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og hlaut þar með sæmdarheitið glímukóngur Íslands í fyrsta sinn. Í glímunni um Freyjumenið sigraði Marín Laufey Davíðsdóttir og hlaut sæmdarheitið glímudrottning Íslands í fjórða sinn.

Glímt um Grettisbeltið:
Nafn Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x 1 1 0 1 3+1
2. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 0 x 1 1 1 3+0
3. Snær Seljan Þóroddsson KR 0 0 x 1 1 2+1
4. Einar Eyþórsson Mývetningi 1 0 0 x 1 2+0
5. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri: Þórður Vilberg Guðmundsson
Ritari: Óttar Ottósson
Tímavörður: Hjörleifur Pálsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Atli Már Sigmarsson

Glímt um Freyjumenið:
Nafn Félag 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 0 1 1 1 1 5+1
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 0 x 1 1 1 1 1 5+0
3. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 1 0 x ½ 1 ½ 1 4
4. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 0 ½ x ½ ½ 1 2,5
5. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 0 ½ x 1 ½ 2
6. Bryndís Steinþórsdóttir UÍA 0 0 ½ 0 ½ x ½ 1,5
7. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 0 0 0 0 ½ ½ x 1

Glímustjóri: Þórður Vilberg Guðmundsson
Ritari: Óttar Ottósson
Tímavörður: Hjörleifur Pálsson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Rögnvaldur Ólafsson og Kjartan Lárusson

Ásmundur og Marín sigruðu

Íslandsglíman fór fram fyrr í dag og má segja að keppnin hafi verið sérstaklega spennandi þar sem glíma þurfti til úrslita bæði í karla- og kvennaflokki.
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson og Marín Laufey Davíðsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar eftir spennandi viðureignir en mörg glæsileg glímubrögð sáust á vellinum í dag.
Karlaflokkur.
1 sæti – Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA 3+1 vinn
2 sæti – Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 3+0 vinn
3 sæti – Snær Seljan Þóroddsson KR 2+1 vinn
Kvennaflokkur
1 sæti – Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 5+1 vinn
2 sæti – Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 5+0 vinn
3 sæti – Jana Lind Ellertsdóttir HSK 4 vinn

Íslandsglíman

Íslandsglíman fer fram á morgun laugardag í íþróttahúsinu Frostaskjól og hefst keppni kl 13:00

Sindri Freyr Jónsson Glímukóngur neyðist til að draga sig úr keppni í Íslandsglímunni

Því miður hefur Sindri Freyr Jónsson Glímukóngur neyðst til að draga sig út úr keppni í Íslandsglímunni sökum meiðsla á hné og því ljóst að hann mun ekki verja titilinn sem hann hlaut í fyrra.

Karlar:
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
Snær Seljan Þóroddsson KR
Einar Eyþórsson Mývetningi
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA

Karlar:
1. Hjörtur – Pétur Þórir
2. Snær – Einar
3. Ásmundur – Hjörtur
4. Pétur Þórir – Snær
5. Einar – Ásmundur
6. Hjörtur – Snær
7. Pétur Þórir – Einar
8. Ásmundur – Snær
9. Hjörtur – Einar
10. Pétur Þórir – Ásmundur

Íslandsglíman 2016 Röð viðureigna:

Íslandsglíman 2016
Röð viðureigna:

Karlar:

1. Pétur Þórir – Hjörtur
2. Ásmundur – Snær
3. Sindri – Einar
4. Pétur Þórir – Ásmundur
5. Hjörtur – Sindri
6. Snær – Einar
7. Pétur Þórir – Sindri
8. Ásmundur – Einar
9. Hjörtur – Snær
10. Pétur Þórir – Einar
11. Sindri – Snær
12. Ásmundur – Hjörtur
13. Pétur Þórir – Snær
14. Einar – Hjörtur
15. Sindri – Ásmundur

Konur:
1. Jana – Margrét
2. Bylgja – Rebekka
3. Bryndís – Kristín
4. Nikólína – Marín
5. Jana – Bylgja
6. Margrét – Rebekka
7. Bryndís – Nikólína
8. Kristín – Marín
9. Jana – Rebekka
10. Bylgja – Margrét
11. Bryndís – Marín
12. Nikólína – Kristín
13. Jana – Bryndís
14. Rebekka – Marín
15. Bylgja – Nikólína
16. Margrét – Kristín
17. Jana – Marín
18. Rebekka – Bryndís
19. Bylgja – Kristín
20. Margrét – Nikólína
21. Jana – Kristín
22. Bylgja – Marín
23. Rebekka – Nikólína
24. Bryndís – Margrét
25. Jana – Nikólína
26. Kristín – Rebekka
27. Bylgja – Bryndís
28. Marín – Margrét

15 keppendur eru skráðir á Íslandsglímuna í ár, 8 konur og 7 karlar.

15 keppendur eru skráðir á Íslandsglímuna í ár, 8 konur og 7 karlar.
Skráning á Íslandsglímuna 2016
Konur:
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Bryndís Steinþórsdóttir UÍA
Rebekka Rut Svansdóttir UÍA
Karlar:
Sindri Freyr Jónsson KR
Snær Seljan Þóroddsson KR
Magnús Karl Ásmundsson KR
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Einar Eyþórsson Mývetningi
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi

Sveitaglíma Íslands 16 ára og yngri

Sveitaglíma Íslands 16 ára og yngri
2016
( bikarkeppni )

Sveitaglíma Íslands 16 ára og yngri ( bikarkeppni ) fór fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli 19.mars 2016 að viðstöddu fjölmenni sem hvöttu krakkan áfram og var mikið fjör í íþróttahúsinu.

Úrslit:

10-11 ára stúlkur
1.HSK-A
María Sif Indriðadóttir
Thelma Rún Jóhannsdóttir
Árbjörg Sunna Markúsdóttir

2.HSK-B
Þorbjörg Skarphéðinsdóttir
Hrefna Dögg Ingvarsdóttir
Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir

3. UÍA
Álfheiður Ída Kjartansdóttir
Amelía Sól Jóhannsdóttir
Rakel Emma Beck

15-16 ára stúlkur
1.HSK
Jana Lind Ellertsdóttir
Laufey Ósk Jónsdóttir
Dórothea Oddsdóttir

2.UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir
Rebekka Rut Svansdóttir
Nikólína Bóel Ólafsdóttir
Marta Lovísa Kjartansdóttir

10-11 ára strákar
1.UÍA-A
Birkir Ingi Óskarsson
Þórður Páll Ólafsson
Þór Sigurjónsson

2.HSK
Sindri Sigurjónsson
Ísak Guðnason
Olgeir Otri Engilbertsson
Sindri Snær Brynjólfsson
3.UÍA-B
Ísak Máni Svansson
Jóel Máni Ástuson
Sebastían Andri Kjartansson

13-14 ára strákar
1.HSK
Kristján Bjarni Indriðason
Ólafur Magni Jónsson
Aron Sigurjónsson
Sigurður S.Á. Sigurjónsson

2.UÍA
Alexander Beck
Jónas Þórir Þrastarson
Kjartan Mar Garski Ketilsson

3.UMFN
Hermann Nökkvi Gunnarsson
Gunnar Örn Guðmundsson
Jóel Reynisson

Stúlkur 10-11 ára

HSK-A 7 HSK-B 2

HSK-A 1 1 0
María Sif Indriðadóttir HSK-A HSK-A HSK-A 3
Thelma Rún Jóhannsdóttir HSK-A HSK-B HSK-A 2
Árbjörg Sunna Markúsdóttir HSK-B HSK-A HSK-A 2
HSK-B Þorbjörg Skarphéðinsdóttir Hrefna Dögg Ingvarsdóttir Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir

HSK-A 7 UÍA 2

HSK-A 2 0 0
María Sif Indriðadóttir HSK-A HSK-A HSK-A 3
Thelma Rún Jóhannsdóttir UÍA HSK-A HSK-A 2
Árbjörg Sunna Markúsdóttir UÍA HSK-A HSK-A 2
UÍA Álfheiður Ída Kjartansdóttir Amelía Sól Jóhannsdóttir Rakel Emma Beck

HSK-B 6 UÍA 3

HSK-B 2,5 0,5 0
Þorbjörg Skarphéðinsdóttir UÍA HSK-B HSK-B 2
Hrefna Dögg Ingvarsdóttir UÍA = HSK-B 1,5
Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir = HSK-B HSK-B 2,5
UÍA Álfheiður Ída Kjartansdóttir Amelía Sól Jóhannsdóttir Rakel Emma Beck

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Dómari og tímavörður: Sigurjón Leifsson

Stúlkur 15-16 ára
HSK 6,5 UÍA 2,5

HSK 0,5 0,5 1,5
Jana Lind Ellertsdóttir HSK HSK HSK 3
Laufey Ósk Jónsdóttir = = = 0,5
Dórothea Oddsdóttir HSK HSK UÍA 2,5
UÍA Kristín Embla Guðjónsdóttir Rebekka Rut Svansdóttir Nikólína Bóel Ólafsdóttir Marta Lovísa Kjartansdóttir

Glímustjóri og ritari: Ásta Laufey Sigurðardóttir
Yfirdómari og tímavörður: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Hörður Gunnarsson

Strákar 11-12 ára

UÍA-A 9 UÍA-B 0

UÍA-A 0 0 0
Birkir Ingi Óskarsson UÍA-A UÍA-A UÍA-A 3
Þórður Páll Ólafsson UÍA-A UÍA-A UÍA-A 3
Þór Sigurjónsson UÍA-A UÍA-A UÍA-A 3
UÍA-B Ísak Máni Svansson Jóel Máni Ástuson Sebastían Andri Kjartansson

UÍA-A 5,5 HSK 3,5

UÍA-A 1,5 2 0 0
Birkir Ingi Óskarsson UÍA-A UÍA-A UÍA-A 3
Þórður Páll Ólafsson = HSK UÍA-A 1,5
Þór Sigurjónsson HSK HSK UÍA-A 1
HSK Sindri Sigurjónsson Ísak Guðnason Olgeir Otri Engilbertsson Sindri Snær Brynjólfsson

UÍA-B 1 HSK 8

UÍA-B 3 3 2 0
Ísak Máni Svansson HSK HSK UÍA-B 1
Jóel Máni Ástuson HSK HSK HSK 0
Sebastían Andri Kjartansson HSK HSK HSK 0
HSK Sindri Sigurjónsson Ísak Guðnason Olgeir Otri Engilbertsson Sindri Snær Brynjólfsson

Glímustjóri og ritari: Þórður Vilberg Guðmundsson
Dómari og tímarvörður: Ólafur Oddur Sigurðsson

Strákar 13-14 ára

HSK-A 9 UMFN 0

HSK 0 0 0
Kristján Bjarni Indriðason HSK HSK HSK 3
Ólafur Magni Jónsson HSK HSK HSK 3
Aron Sigurjónsson HSK HSK 2
Sigurður S.Á. Sigurjónsson HSK 1
UMFN Hermann Nökkvi Gunnarsson Gunnar Örn Guðmundsson Jóel Reynisson

HSK-A 9 UÍA 0

HSK 0 0 0
Kristján Bjarni Indriðason HSK HSK HSK 3
Ólafur Magni Jónsson HSK HSK HSK 3
Aron Sigurjónsson HSK HSK 2
Sigurður S.Á. Sigurjónsson HSK 1
UÍA Alexander Beck Jónas Þórir Þrastarson Kjartan Mar Garski Ketilsson

UÍA 4,5+1 UMFN 4,5+0
Kjartan Mar og Hermann glímdu aukaglímu um sigurinn þar sem Kjartan hafði betur.

UÍA 2 1 1,5
Alexander Beck UMFN UÍA UMFN 1
Jónas Þórir Þrastarson UMFN UMFN = 0,5
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA UÍA UÍA 3
UMFN Hermann Nökkvi Gunnarsson Gunnar Örn Guðmundsson Jóel Reynisson

Glímustjóri og ritari: Ásta Laufey Sigurðardóttir
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómari og tímavörður: Stefán Geirsson
Meðdómari: Hörður Gunnarsson

Grunnskólamót GLÍ

Grunnskólamót GLÍ
2016
Grunnskólamót Glímusambandsins fór fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli 19.mars 2016. Krakkarnir skemmtu sér vel og voru ánægð í mótslok. Glímt var á þremur völlum samtímis og gekk keppnin vel fyrir sig.

Stúlkur:
5. bekkur Skóli 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Árbjörg Sunna Markúsdóttir Laugalandskóla x 1 1 1 1 1 5
2. Þorbjörg Skarphéðinsdóttir Laugalandsskóla 0 x 1 1 1 1 4
3. Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir Hvolsskóla 0 0 x 1 ½ 1 2,5
4. Hrefna Dögg Ingvarsdóttir Hvolsskóla 0 0 0 x 1 1 2
5. Rakel Emma Beck Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 ½ 0 x ½ 1
6. Amelía Sól Jóhannsdóttir Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 0 0 ½ x 0,5

6. bekkur Skóli 1 2 3 4 Vinn.
1. Aldís Freyja Kristjánsdóttir Laugalandsskóla x 1 1 1 3
2. María Sif Indriðadóttir Hvolsskóla 0 x 1 1 2
3. Álfheiður Ída Kjartansdóttir Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 x 1 1
4. Thelma Rún Jóhannsdóttir Grsk.Bláskógarb. 0 0 0 x 0

7. bekkur Skóli 1 1 2 2 Vinn.
1. Sunna Lind Sigurjónsdóttir Hvolsskóla x x 1 1 2
2. Oddný Benónísdóttir Hvolsskóla 0 0 x x 0

8. bekkur Skóli 1 2 3 Vinn.
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir Grsk.Reyðarfjarðar x 1 1 2
2. Birgitta Saga Jónasdóttir Hvolsskóla 0 x 1 1
3. Svala Valborg Fannarsdóttir Hvolsskóla 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Dómari og tímavörður: Sigurjón Leifsson

9. bekkur Skóli 1 1 2 2 Vinn.
1. Nikólína Bóel Ólafsdóttir Grsk.Reyðarfjarðar x x 1 1 2
2. Dórothea Oddsdóttir Hvolsskóla 0 0 x x 0

10. bekkur Skóli 1 2 3 4 Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir Laugalandsskóla x ½ ½ ½ 1,5+2,5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir Grsk.Reyðarfjarðar ½ x ½ ½ 1,5+2
3. Laufey Ósk Jónsdóttir Grsk.Bláskógarb. ½ ½ x ½ 1,5+1,5
4. Rebekka Rut Svansdóttir Grsk.Reyðarfjarðar ½ ½ ½ x 1,5+1

Glímustjóri og ritari: Ásta Laufey Sigurðardóttir
Yfirdómari og tímarvörður: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Þorvaldur Þorsteinsson

Strákar:
5. bekkur minni Skóli 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Ísak Guðnason Hvolsskóla x 1 1 1 1 4
2. Þór Sigurjónsson Grsk.Reyðarfjarðar 0 x 1 1 1 3
3. Olgeir Otri Engilbertsson Laugalandsskóla 0 0 x 1 1 2
4. Ísak Máni Svansson Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 0 x 1 1
5. Jóel Máni Ástuson Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 0 0 x 0

Strákar:
5. bekkur stærri Skóli 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Þórður Páll Ólafsson Grsk.Reyðarfjarðar x 1 1 1 1 4
2. Viljar Goði Sigurðsson Háaleitisskóla 0 x 1 1 ½ 2,5
3. Sebastían Andri Kjartansson Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 x 1 1 2
4. Jóhannes Pálsson Akurskóla 0 0 0 x 1 1
5. Bjarki Páll Eymundsson Kársnesskóla 0 ½ 0 0 x 0,5

6. bekkur Skóli 1 2 3 Vinn.
1. Birkir Ingi Óskarsson Grsk.Reyðarfjarðar x 1 1 2
2. Sindri Sigurjónsson Hvolsskóla 0 x 1 1
3. Sindri Snær Brynjólfsson Hvolsskóla 0 0 x 0

7. bekkur Skóli 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.
1. Ólafur Magni Jónsson Grsk.Bláskógarb. x 1 1 1 1 1 1 6
2. Sigurður Sævar Á.Sigurjónsson Grsk.Bláskógarb. 0 x 1 1 1 1 1 5
3. Kjartan Mar Garski Ketilsson Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 x ½ 1 1 1 3,5+1
4. Alexander Beck Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 ½ x 1 1 1 3,5+1
5. Gunnar Örn Guðmundsson Akurskóla 0 0 0 0 x ½ 1 1,5
6. Jónas Þórir Þrastarson Grsk.Reyðarfjarðar 0 0 0 0 ½ x 1 1,5
7. Jóel Reynisson Akurskóla 0 0 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Þórður Vilberg Guðmundsson
Dómari og tímarvörður: Ólafur Oddur Sigurðsson

8.bekkur Skóli 1 2 3 Vinn.
1. Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla x 1 1 2
2.-3. Aron Sigurjónsson Hvolsskóla 0 x ½ 0,5+0,5
2.-3. Hermann Nökkvi Gunnarsson Akurskóla 0 ½ x 0,5+0,5

9.bekkur Skóli 1 1 2 2 Vinn.
1. Sindri Ingvarsson Hvolsskóla x x 1 1 2
2. Gestur Jónsson Hvolsskóla 0 0 x x 0

10. bekkur Skóli 1 1 2 2 Vinn.
1. Halldór Matthías Ingvarsson Akurskóla x x 1 1 2
2. Gunnar Þorgeir Guðnason Hvolsskóla 0 0 x x 0

Glímustjóri og ritari: Ásta Laufey Sigurðardóttir
Yfirdómari og tímarvörður: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Þorvaldur Þorsteinsson

Keppni skóla.

Skóli Fjöldi verðlauna
1. Hvolsskóli 15
2. Grunnskóli Reyðarfjarðar 9
3. Laugalandsskóli 5
4. Bláskógarskóli 3
5.-6. Akurskóli 1
5.-6. Háaleitisskóli 1

Grunnskólamót Íslands

Grunnskólamót Íslands í glímu fer fram á Hvolsvelli næstkomandi laugardag og hefst keppni kl 11:00
Hérna má sjá skráninguna

Bikarglíma Íslands 2016

Bikarglíma Íslands
2016

Fertugasta og fjórða Bikarglíma Íslands fór fram 27.febrúar 2016 í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Góð þátttaka var í mótinu og mikið um skemmtilegar glímur. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson

Unglingaflokkur +80kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1.Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK x x 1 1 2
2.Halldór Matthías Ingvarsson UMFN 0 0 x x 0

Konur -65kg Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK x x 1 1 1 – 2
2. Catarina Chainho Costa UMFN 0 0 x x 0 – 0
-. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 0 0 1 – x x –
• Eva Dögg hætti keppni vegna veikinda.

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Óttar Ottósson
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Þorvaldur Þorsteinsson og Rögnvaldur Ólafsson

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 4
2. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 x 1 1 1 3
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 0 0 x 1 1 2
4. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 0 0 x ½ 0,5
5. Rebekka Rut Svansdóttir UÍA 0 0 0 ½ x 0,5

-90 kg karla Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Magnús Karl Ásmundsson KR x ½ 1 1 2,5+1
2. Snær Sejan Þóroddsson KR ½ x 1 1 2,5+0
3. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 x 1 1
4. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 x 0

+90 kg karla Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x x 1 1 1 1 4
2. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 0 0 x x 1 1 2
4. Gunnar Gústaf Logason UMFN 0 0 0 0 x x 0

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Óttar Ottósson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Rögnvaldur Ólafsson

Karlar opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 – Vinn.
1.Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x 1 1 1 1 1 4
2.Snær Seljan Þóroddsson KR 0 x 1 1 1 – 3
3.Magnús Karl Ásmundsson KR 0 0 x 0 1 – 1+3
4.Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 1 x 0 – 1+2
5.Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 1 x – 1+1
– Gunnar Gústav Logason UMFN 0 – – – – x –
• Gunnar hætti keppni vegna meiðsla eftir fyrstu viðureign.

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 4
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 0 x 1 1 1 3
3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x 1 1 2
4. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 0 0 x 1 1
5. Rebekka Rut Svansdóttir UÍA 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Óttar Ottósson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Garðar Erlendsson