Ársþing GLÍ fer fram næstkomandi laugardag

Ársþing GLÍ fer fram næstkomandi laugardag í íþróttamiðstöð Íslands í laugardal. Þingið hefst kl 17:00

Aðalfundur Glímudóimarafélags Íslands

Aðalfundur Glímudóimarafélags Íslands fer fram næstkomandi laugardag í íþróttamiðstöð Íslands í laugardal. Fundurinn hefst kl 16:00

Ársskýrsla GLÍ komin á heimasíðuna

Ársskýrsla GLÍ er komin á heimasíðu Glímusambandsins

Skráning í Bikarglímu Íslands

Skráning í Bikarglímu Íslands

Glíma

Unglingar+80 kg
Halldór Matthías Ingvarsson UMFN
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK

Konur-65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Catarina Chainho Costa Njarðvík

Konur+65 kg
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA

Konur opinn fl.
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA

Karlar-90 kg
Einar Eyþórsson Mývetningi
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Magnús Karl Ásmundsson KR
Snær Sejan Þóroddsson KR

Karlar+90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK
Ásgeir Víglundsson KR
Gunnar Gústav Logason Njarðvík

Opinn fl.karla
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Einar Eyþórsson Mývetningi
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Gunnar Gústav Logason Njarðvík
Magnús Karl Ásmundsson KR
Snær Sejan Þóroddsson KR

Aðalfundur GDÍ

Aðalfundur Glímudómarafélags Íslands fer fram 27. febrúar í sal ÍSÍ í Laugardal og hefst fundurinn kl. 16:00

RIG leikarnir 2016 ( Reykjavík international games )

RIG leikarnir 2016
( Reykjavík international games )

Glímukeppni RIG leikana fór fram 23.janúar í íþróttahúsi Ármanns Skell.
Glímt var á tveimur völlum og að lokinni glímukeppninni fór fram keppni í backhold og var þar keppt á einum velli og með útsláttarfyrirkomulagi. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson. Fjölmiðlafulltrúi var Magnús Karl Ásmundsson og sá hann um að senda úrslit beint á fjölmiðla að lokinni keppni. Eftirlitsdómari var Hörður Gunnarsson.

Mótið var jafnfram 3. og síðasta umferðin í meistaramótaröð GLÍ.

Unglingar -80 kg Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Ryan Ferrey Skotland x 1 1 1 3
2. Ægir Már Baldvinsson UMFN 0 x 1 1 2
3. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 0 0 x 1 1
4. Max Freyne Skotland 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Magnús Karl Ásmundsson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Sigurjón Leifsson

Unglingar +80 kg Félag 1 2 3 Vinn.
1. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK x 1 1 2
2. Halldór Mattíhas Ingvarsson UMFN 0 x 1 1
3. Guðni Elvar Björnsson HSK 0 0 x 0

Konur -65 kg Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA x 1 1 1 1 1 5
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 0 x ½ 1 1 1 3,5+1
3. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 0 ½ x 1 1 1 3,5+0
4. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 0 0 0 x 1 1 2
5. Tamara Handl Svíþjóð 0 0 0 0 x 1 1
6. Catarina Costa UMFN 0 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri: Sindri Freyr Jónsson
Ritari og tímavörður: Þórður Vilberg Guðmundsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Þorvaldur Þorsteinsson og Rögnvaldur Ólafsson

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 1 5
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 0 x 1 1 1 1 4
3. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 0 x 1 1 1 3
4. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 0 x 1 1 2
5-6. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 0 0 0 0 x ½ 0,5
5-6. Bryndís Steindþórsdóttir UÍA 0 0 0 0 ½ x 0,5

Glímustjóri: Sindri Freyr Jónsson
Ritari og tímavörður: Þórður Vilberg Guðmundsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Rögnvaldur Ólafsson

Karlar – 80 kg Félag 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.
1. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA x 1 1 1 1 1 1 6
2. Ryan Ferrey Skotland 0 x 1 1 1 1 1 5
3. Greg Neilsen Skotland 0 0 x 1 1 1 1 4
4.-6. Max Freyne Skotlandi 0 0 0 x 0 1 1 2
4.-6. Tharindu Weerasinghe Sri Lanka 0 0 0 1 x 0 1 2
4.-6. Mauricio Ferrada Svíþjóð 0 0 0 0 1 x 1 2
7. Kay Nilsen Svíþjóð 0 0 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Magnús Karl Ásmundsson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Sigurjón Leifsson

Karlar – 90 kg Félag 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.
1. Pétur Eyþórsson Ármann x 1 1 1 1 1 1 6
2. Frazer Hirch Skotland 0 x 1 1 1 1 1 5
3. Greg Neilson Skotland 0 0 x 1 1 1 1 4
4. Matthew Southwell Skotland 0 0 0 x 1 1 1 3
5. Tharindu Weerasinghe Sri Lanka 0 0 0 0 x 1 1 2
6. Kay Nilsen Sviþjóð 0 0 0 0 0 x 1 1
7. Mauricio Ferrada Svíþjóð 0 0 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Magnús Karl Ásmundsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Atli Már Sigmarsson

Karlar + 90 kg Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x 1 1 1 1 1 5
2. Axel Österlund Svíþjóð 0 x 1 ½ 1 1 3,5
3. Gunnar Gústav Logason UMFN 0 0 x 1 1 1 3
4. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 0 ½ 0 x 1 1 2,5
5. Matthew Southwell Skotland 0 0 0 0 x 1 1
6. Guðni Elvar Björnsson HSK 0 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri: Sindri Freyr Jónsson
Ritari og tímavörður: Þórður Vilberg Guðmundsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Rögnvaldur Ólafsson

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA x 1 1 1 1 4
2. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 0 x 1 1 1 3
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 0 0 x 1 1 2
4. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 0 0 x 1 1
5. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 0 0 x 0
• Bylgja fékk gult spjald á móti Margréti fyrir að hrekja úr handvörn.

Glímustjóri: Sindri Freyr Jónsson
Ritari og tímavörður: Þórður Vilberg Guðmundsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Garðar Erlendsson

Karlar opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x ½ 1 1 1 1 4,5
2. Pétur Eyþórsson Ármann ½ x 1 1 0 1 3,5
3. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 x 1 1 1 3
4. Frazer Hirch Skotland 0 0 0 x 1 1 2
5-6. Axel Österlund Svíþjóð 0 1 0 0 x 0 1
5-6. Gunnar Gustav Logason UMFN 0 0 0 0 1 x 1

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Magnús Karl Ásmundsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Atli Már Sigmarsson

Reikjavíkurleikarnir

Reykjavíkurleikarnir í glímu fara fram á morgun laugardaginn 23. janúar kl 12:00 í Ármannsheimilinu

Minni á að Íslandsglíman fer fram 2. apríl í Frostaskjóli

Minni á að Íslandsglíman fer fram 2. apríl í Frostaskjóli

Skráning í RIG

Skráning í RIG
Glíma
Unglingar- 80 kg 6g
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Ægir Már Baldvinsson UMFN
Ryan Ferrey Skotlandi
Max Freyne Skotlandi

Unglingar+80 kg 3g
Halldór Matthías Ingvarsson UMFN
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK
Guðni Elvar Björnsson HSK

Konur-65 kg 10 g
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Catarina Chainho Costa UMFN
Tamara Handl Svíþjóð

Konur+65 kg 21g
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Bryndís Steinþórsdóttir UÍA

Konur opinn fl. 10 g
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA

Karlar-80 kg 18g 2 riðlar
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Kay Nilsson Svíþjóð
Mauricio Ferrada Svíþjóð
Tharindu Weerasinghe Sri Lanka
Paul Craig Skotlandi
Greg Neilson Skotlandi
Ryan Ferrey Skotlandi
Max Freyne Skotlandi

Karlar-90 kg 22g 2 riðlar
Einar Eyþórsson Mývetningi
Pétur Eyþórsson Ármanni
Tharindu Weerasinghe Sri Lanka
Frazer Hirsch Skotlandi
Matthew Southwell Skotlandi
Paul Craig Skotlandi
Greg Neilson Skotlandi
Kay Nilsson Svíþjóð
Mauricio Ferrada Svíþjóð

Karlar+90 kg 15g
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Sindri Freyr Jónsson KR
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK
Guðni Elvar Björnsson HSK
Gunnar Gústav Logason Njarðvík
Axel Österlund Svíþjóð
Matthew Southwell Skotlandi

Opinn fl.karla 21g
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Sindri Freyr Jónsson KR
Axel Österlund Svíþjóð
Frazer Hirsch Skotlandi
Einar Eyþórsson Mývetningi
Pétur Eyþórsson Ármanni
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

REGLUGERÐ UM GLÍMUKEPPNI RIG LEIKANA

REGLUGERÐ UM GLÍMUKEPPNI RIG LEIKANA

1. grein
1.1 Rig leikarnir er glímukeppni sem GLÍ gengst fyrir.
2. grein
2.1 Keppt skal í flokki unglinga 17 – 20 ára, -80 kg og +80 kg.
2.2 Keppt skal í fjórum flokkum karla 21 árs og eldri, -80 kg , -90 kg, +90 kg og í opnum flokki.
2.3 Keppt skal í þrem flokkum kvenna 17 ára og eldri, -65 kg, +65 kg og í opnum flokki.
2.4 Keppendum í Unglingaflokki er einnig leyfileg keppni í einum flokki í
karlaflokki og er þá leyfilegt að keppa í sínum þyngdarflokki eða í opna flokknum.
2.5 Keppendum í karla- og kvennaflokki er leyfileg keppni í tveimur flokkum.
Sé aðeins einn keppandi skráður í flokk má viðkomandi færa sig upp í þyngri flokk.
2.6 Innan hvers flokks skal glímt skv. ákvæðum reglna um hópglímu.
3. grein
3.1 Séu keppendur 7 eða færri skal glímd hópglíma. Séu keppendur 8 eða fleiri skal skipta í riðla og er mótstjórn heimilt að raða glímumönnum í riðla eftir styrkleika. Séu tveir í flokki skal þó glímd tvöföld umferð hópglímu.
3.2 Stjórn GLÍ er heimilt að raða eftir styrkleika 2 – 4 mönnum í hverjum flokki eins og töflur í Reglugerð um glímukeppni sýna. Hafa skal hliðsjón af styrkleikalista GLÍ við þá röðun.
4. grein
4.1 Keppni þarf ekki að fara fram samtímis á sama stað í öllum flokkum.
5. grein
5.1 Þrír efstu menn hvers flokks hljóta verðlaun.
6. grein
6.1 Auglýsa skal RIG leikana samtímis öðrum landsmótum GLÍ með ekki minna en tveggja mánaða fyrirvara.
6.2 Þátttökutilkynningar skulu berast GLÍ, með þeim hætti sem auglýst er í mótaskrá hverju sinni.
7. grein
7.1 Stjórn GLÍ staðfestir tilnefningar dómara.

Staðfest 19.janúar 2016