Frábær árangur á erlendri grundu á árinu 2014!

Frábær árangur á erlendri grundu á árinu 2014!

Margir glæsilegir sigrar unnust hjá glímufólki á árinu 2014 á alþjóðlegum fangbragðamótum og má þar nefna að Marín Laufey Davíðsdóttir varð Evrópumeistari í backhold og gouren á Evrópumeistaramótinu sem fram fór á Spáni í lok apríl og var hún einnig kjörin besta fangbragðakona mótsins í mótslok. Guðrún Inga Helgadóttir varð Skoskur meistari í backhold í -52 kg flokki þegar hún sigraði hálandaleikana Bridge of Allan, Annika Rut Arnardóttir sigraði opna flokk kvenna og Bjarni Darri Sigfússon sigraði svo unglingalokk 17 ára og yngri á þessu sama móti. Eva Dögg Jóhannsdóttir varð Skoskur meistari í backhold þegar hún sigraði opinn flokk kvenna á hálandaleikunum The Cowal Gathering, Eva sigraði líka opinn flokk kvenna á Bute Highland Games og einnig opinn flokk kvenna í Ennerdale í Englandi. Árni Steinarsson sigraði +100 kg flokk á alþjóðlegu móti í Sa strumpa á Sardiníu. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson sigraði opinn flokk karla í backhold á sterku alþjólegu móti í Grayrigg í Englandi og Ólafur Oddur Sigurðsson sigraði opinn flokk karla í backhold á The Cowal Gathering, Bute Highland Games og svo varð hann fyrsti maður utan bretlandseyja til að sigra hið sögufræga mót Grasmere í Englandi.
Hér er ótalið öll þau verðlaun þar sem unnið var til silfur og bronsverðlauna en þau voru fjölmörg á árinu.

Er þetta glæsilegur sem sýnir hve mikill kraftur er í okkar frábæra glímufólki og hve gróskan er mikil í starfinu.

Aðalsteinsbikarinn – Fjórðungsglíma Austurlands
fór fram í Íþróttahúsinu á Reyðarfirði 27. desember 2014.

Tuttugu og þrír keppendur kepptu í þremur flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Mótið tókst með ágætum og sjá mátti margar líflegar glímur um hin veglegu verðlaun, Aðalsteinsbikarinn, sem gefinn var í minningu Aðalsteins Eiríkssonar glímukappa og glímufrömuðar á Reyðarfirði. Eftirtaldir einstaklingar stóðu uppi sem sigurvegarar og hömpuðu Aðalsteinsbikarnum árið 2014

Stelpur 10-12 ára – Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir
Strákar 10- 12 ára – Kjartan Mar Garski Ketilsson
Meyjar 13-15 ára – Kristín Embla Guðjónsdóttir
Piltar 13- 15 ára – Leifur Páll Guðmundsson
Konur – Eva Dögg Jóhannsdóttir
Karlar – Ásmundur Hálfdán Ásmundsson

Kvennaflokkur
1. sæti Eva Dögg Jóhannsdóttir x 1 1 1 1 4
2. sæti Kristín Embla Guðjónsdóttir 0 x 1 1 ½ 2 ½
3. sæti Bylgja Rún Ólafsdóttir 0 0 x ½ ½ 2
4.- 5. sæti Bryndís Steinþórsdóttir 0 0 ½ x ½ 1
4.- 5. sæti Rebekka Rut Svansdóttir 0 ½ 0 ½ x 1

Karlaflokkur
1. sæti Ásmundur Hálfdán Ásmundsson x ½ 1 1½ + 1
2. sæti Hjörtur Elí Steindórsson ½ x 1 1½ + 0
3. sæti Hjalti Þórarinn Ásmundsson 0 0 x 0

Glímustjóri Svanur Freyr Jóhannsson
Ritari Hildur Magnúsdóttir
Tímavörður Sigurbjörg Bóasdóttir

Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar Snær Seljan Þóroddsson
Þórður Vilberg Guðmundsson

Meyjaflokkur
1. sæti Kristín Embla Guðjónsdóttir x ½ 1 1 2 ½
2. sæti Bryndís Steinþórsdóttir ½ x ½ ½ 1 ½
3.- 4. sæti Nikólína Bóel Ólafsdóttir 0 ½ ½ x 1 + ½
3.- 4. sæti Rebekka Rut Svansdótir 0 ½ x ½ 1 + ½

Piltaflokkur
1. sæti Leifur Páll Guðmundsson x 1 1 1 1 4
2. sæti Kjartan Mar Garski Ketilsson 0 x ½ 1 1 2 ½
3. sæti Aleksey Vitaliy Kolosov 0 ½ x 1 1 2 ½
4. sæti Anthony Thomas Kolosov 0 0 0 x ½ ½
5. sæti Þórður Emanúel Sigurjónsson 0 0 0 ½ x ½

Stelpuflokkur
1. sæti Fanney Ösp Guðjónsdóttir x ½ 1 1½ + ½
2. sæti Marta Lovísa Kjartansdóttir ½ x 1 1½ + ½
3. sæti Álfheiður Ída Kjartansdóttir 0 0 x 0

Glímustjóri Svanur Freyr Jóhannsson
Ritari Snær Seljan Þóroddsson
Tímavörður Sigurbjörg Bóasdóttir

Yfirdómari Eva Dögg Jóhannsdóttir
Meðdómarar Atli Már Sigmarsson
Þórður Vilberg Guðmundsson

Strákaflokkur 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
1. sæti Kjartan Mar Garski Ketilsson x 1 1 ½ ½ 1 1 1 1 1 8
2. sæti Maron Fannar Aðalsteinsson 0 x ½ ½ ½ 1 1 1 1 1 6 ½ + 1
3. sæti Aleksey Vitaliy Kolosov 0 0 x 1 0 1 1 1 1 1 6 ½ + 0
4. sæti Þórður Emmanúel Sigurjónsson ½ ½ 0 x ½ 1 1 ½ 1 1 6
5. sæti Anthony Thomas Kolosov ½ ½ 0 ½ x ½ ½ 1 1 1 5 ½
6.-7. sæti Bjartur Tandri Þórólfsson 0 0 0 0 ½ x 1 1 1 1 4 ½
6.-7. sæti Ragnar Björn Ingason 0 0 1 0 ½ 1 x 0 1 1 4 ½
8. sæti Birkir Ingi Óskarsson 0 0 0 ½ 0 0 1 x 1 1 3 ½
9. sæti Guðlaugur Jóhann Gunnlaugsson 0 0 0 0 0 0 0 0 x 1 1
10. sæti Þorsteinn Einþórsson 0 0 0 0 0 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri Svanur Freyr Jóhannsson
Ritari Snær Seljan Þóroddsson
Tímavörður Sigurbjörg Bóasdóttir

Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar Eva Dögg Jóhannsdóttir
Þórður Vilberg Guðmundsson

Gleðileg jól

Glímusamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs

Flokkaglíma Reykjavíkur 2014:

Flokkaglíma Reykjavíkur 2014:

Flokkaglíma Reykjavíkur 2014 fór fram í íþróttahúsi Melaskólans 4. desember og hófst mótið stundvíslega klukkan 19.00.

Helgi Bjarnason glímustjóri setti mótið og rakti sögu þess og kynnti keppendur til leiks. Hann bað menn að minnast Sigtryggs Sigurðssonar glímukappa með minútu þögn. Yfirdómari Jón Birgir Valsson og meðdómarar Valgeir Halldórsson og Helgi Bjarnason.

Úrslit:

Unglingaflokkur:

1. Elvar Ari Stefánsson Herði 2 vinningar
2. Magni Olssen KR 0 vinning

– 90 kg flokkur karla

1. Elvar Ari Stefánsson Herði 2 vinningar
2. Hjörleifur Pálsson Ármann 1 vinning
3. Magni Olssen KR 0 vinning.

+ 90 kg flokkur karla

1. Sindri Freyr Jónsson KR 2 vinningar
2. Ásgeir S Víglundsson KR 0 vinning.

Opin flokkur karla

Úrslit: 1. Sindri Freyr Jónsonn KR 3 Vinningar.
2. Ásgeir S Víglundsson KR 2 Vinningar.
3. Elvar Ari Stefánsson Herði 1 Vinningar.
4. Magni Olsen KR 0 Vinningar.

Glímumenn sýndu létta og góða glímu. Sindri Freyr Jónsson er Reykjvíkurmeistari í + 90 kg flokki og opnum flokki karla. Elvar Ari Stefánsson er Reykjavíkurmeistari í unglingaflokki og – 90 kg flokki.

Ásgeir S Víglundsson.

Bikarglíma KR 2014

Bikarglíma KR fór fram í íþróttahúsi Melaskólans 4. desember. Glímustjóri og ritari Helgi Bjarnason. Yfirdómari og tímavörður

Jón Birgir Valsson. Meðdómarar Valgeir Halldórsson og Helgi Bjarnason.

Úrslit: 1. Sindri Freyr Jónsonn 3 Vinningar.

2. Elvar Ari Stefánsson 1 1/2 + 1 Vinningar.

3. Ásgeir S Víglundsson 1 1/2 + 0 Vinningar.

4. Magni Olsen 0 Vinningar.

Sindri Freyr Jónsson er Glímukappi KR í ár og vann sínar viðureignir á góðum glímubrögðum og á flautunni. Elvar Ari Stefánsson er ungur og lipur glímumaður sem stóð vel að glímunni.

Ásgeir Víglundsson.

Sigtryggur Sigurðsson er látinn 68 ára að aldri.

Sigtryggur Sigurðsson er látinn 68 ára að aldri.

Sigtryggur Sigurðsson er látinn 68 ára að aldri.

Sigtryggur Sigurðsson var fæddur 1.mars 1946, sonur Sigurðar Sigtryggssonar og Guðrúnar Jónsdóttur.
Sigtryggur fékk ungur að árum mikinn áhuga á glímu og gekk fyrst í Ungmennafélag Reykjavíkur og síðan í KR sem hann svo keppti ætíð fyrir. Sigtryggur var hár vexti og var strax á unga aldri þrekvaxinn og rammur að afli. Sigtryggur var um langt árabil sigursæll glímumaður en hann varð meðal annars Glímukappi Íslands 1968, 1970 og 1971 og Skjaldarglímu Ármanns sigraði Sigtryggur árin 1965-1972 að báðum árunum meðtöldum. Sigtryggur sigraði auk þess fjölda annara glímumóta og tók þátt í fjölda glímusýninga bæði hérlendis sem og á erlendri grundu.
Sigtryggur starfaði mikið í félagsmálum glímunnar og og var meðal annars í stjórn Glímusambandsins í rúm 20 ár og þar af formaður frá árinu 1979-1985. Á 40 ára afmæli Glímusambands Íslands árið 2005 var Sigtryggur svo gerður að Heiðursfélaga Glímusambands Íslands.

Fallinn er frá góður félagi og vinur.
Glímusamband Íslands vottar aðstandendum Sigtryggs samúð sína.

Ólafur Oddur Sigurðsson, formaður Glímusambands Íslands.

Fjórðungsglíma Suðurlands 2014

Fjórðungsglíma Suðurlands 2014

Fjórðungsglíma Suðurlands fór fram á Laugalandi i Holtum fimmtudaginn 20. nóvember. Keppt var á tveimur dýnulögðum völlum í flokkum 10 ára og yngri, 11, 12, 13, 14 og 15 ára en fullorðinsflokkar 16 ára og eldri kepptu á gólfi. Keppni í barna- og unglingaflokkum hófst kl. 17:30 og keppni fullorðinna að lokinni keppni í yngri flokkum. Alls sendu fjögur félög 30 keppendur til leiks en rétt til þátttöku eiga allir félagar íþrótta- og ungmennafélaga á svæðinu frá Skeiðará að Hvalfjarðarbotni að Reykjavík undanskilinni.

Karlar 16 ára og eldri Félag 1 2 3 Vinn.

1. Smári Þorsteinsson Bisk. x 1 1 2

2. Jón Gunnþór Þorsteinsson Þjótanda 0 x 1 1

3. Guðni Björnsson Garpi 0 0 x 0

Konur 16 ára og eldri Félag 1 2 – Vinn.

1. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi x ½ ½ 1 + x 1 1

2. Laufey Ósk Jónsdóttir Bisk. ½ x ½ 1 + 0 x –

– Guðrún Inga Helgadóttir. Þjótanda ½ ½ x 1 + 0 – x

Allir keppendur voru jafnir að lokinni hefðbundinni keppni og var þá glímd önnur umferð án tímamarka. Guðrún Inga gekk úr keppni að lokinni aukaglímu hennar og Jönu.

Yfirdómar: Jón M. Ívarsson

Meðdómarar: Stefán Geirsson og Kristinn Guðnason

Tímavörður: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Engilbert Olgeirsson

Meyjar 14 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. -2. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi x x ½ ½ 1 + ½

1.- 2. Laufey Ósk Jónsdóttir Bisk. ½ ½ x x 1 + ½

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Piltar 13 – 14 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Sindri Ingvarsson Dímon x x 1 0* 1 + 1

2. Gústaf Sæland Bisk. 0 1 x x 1 + 0

* Rautt spjald á Sindra fyrir háskaglímu.

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Glímustjóri: Engilbert Olgeirsson

Stúlkur 13 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Sigurlín Franziska Arnardóttir Garpi. x x 1 1 2

2. Dagný Rós Stefánsdóttir Garpi 0 0 x x 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Stelpur 12 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Birgitta Saga Jónsdóttir Dímon x x 0 1 1 + 1

2. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir Dímon 1 0 x x 1 + 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Strákar 12 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Kristján Bjarni Indriðason Dímon x x 1 1 2

2. Aron Sigurjónsson Dímon 0 0 x x 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Stelpur 11 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Þóra Björg Yngvadóttir Garpi x x 1 ½ 1½

2. Guðný Salvör Hannesdóttir Garpi 0 ½ x x ½

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Strákar 11 ára Félag 1 2 3 Vinn.

1. Ólafur Magni Jónsson Bisk. x ½ 1 1½ + 1

2. Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson Bisk. ½ x 1 1½ + 0

3. Unnsteinn Reynisson Þjótandi 0 0 x 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Stelpur 10 ára og yngri Félag 1 2 3 4 Vinn.

1. Aldís Freyja Kristjánsdóttir Garpi x 1 1 1 3

2. María Sif Indriðadóttir Dímon 0 x 1 1 2

3. Árbjörg Sunna Markúsdóttir Garpi 0 0 x 1 1

4. Þorbjörg Skarphéðinsdóttir Garpi 0 0 0 x 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Strákar 10 ára og yngri Félag 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.

1. Sindri Sigurjónsson Dímon x 1 1 1 ½ 1 1 5½

2. Christian Dagur Garpi 0 x 1 1 1 1 1 5

3.-4. Sæþór Atlason Þjótandi 0 0 x 1 1 0 1 3

3.-4. Veigar Páll Karelsson Dímon 0 0 0 x 1 1 1 3

5. Olgeir Otri Engilbertsson Garpi ½ 0 0 0 x 1 1 2½

6. Sindri Snær Brynjólfsson Dímon 0 0 1 0 0 x 1 2

7. Jón Bjarni Ágústsson Dímon 0 0 0 0 0 0 x 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Glímufólk ársins 2014

Glímufólk ársins 2014

Glímufólk ársins 2014

Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni og Eva Dögg Jóhannsdóttir, UÍA voru valin glímufólk ársins 2014 en stjórn Glímusambandsins ákvað þetta á stjórnarfundi 23. nóvember 2014.

Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni

Pétur er 36 ára gamall og hefur stundað glímu í yfir tuttugu ár. Pétur var sigursæll á árininu líkt og undanfarin á en helsta afrek hans var þegar hann sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Grettisbeltið í níunda sinn sem gerir hann að einum sigursælasta glímukappa Íslands frá upphafi. Pétur hefur ótvírætt verið fremsti glímumaður Íslands undanfarin ár. Hann glímir vel og er góð fyrirmynd jafnt innan vallar sem utan.

Eva Dögg Jóhannsdóttir, UÍA

Eva Dögg er 19 ára gömul og átti góðu gengi að fagna á glímuvellinum árið 2014. Eva tók þátt í öllum glímumótum á árinu 2014 og var ávalt í verðlaunasæti. Eva keppti einnig á Evrópumeistaramótinu í keltneskum fangbrögðum þar sem hún hlaut ein silfurverðlaun og tvö bronsverðlaun í -63 kg flokki. Eva sigraði svo einnig nokkur alþjóðleg mót á árinu og varð meðal annars Skoskur meistari í backhold. Eva Dögg er fyrirmyndar íþróttakona jafnt innan vallar sem utan.

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ 2014-2015

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ 2014-2015

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ fór fram í Dalabúð Búðardal 15. nóvember 2014. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson og gekk mótið vel í alla staði.

Unglingar -80 kg Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN x 1 1 1 1 4

2. Sindri Geir Sigurðarson GFD 0 x 1 1 1 3

3. Elvar Ari Stefánsson Herði 0 0 x 1 1 2

4. Guðlaugur Týr Vilhjálmsson GFD 0 0 0 x 1 1
5. Magni Símonarson KR 0 0 0 0 x 0

Konur -65 kg Félag 1 2 3 Vinn.

1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK x ½ 1 1,5+1

2. Guðrún Inga Helgadóttir HSK ½ x 1 1,5+0

3. Marín Veiga Guðbjörnsdóttir UMFN 0 0 x 0

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 Vinn.

1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 3

2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 0 x 1 1 2

3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x 1 1

4. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 0 0 0 x 0

Karlar – 80 kg Félag 1 2 3 Vinn.

1. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA x 1 1 2

2. Elvar Ari Stefánsson Herði 0 x 1 1

3. Magni Símonarson KR 0 0 x 0

Karlar – 90 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Einar Eyþórsson Mývetningi x x 1 1 2

2. Helgi Bjarnason KR 0 0 x x 0

Karlar + 90 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA x x 1 1 2

2. Ásgeir Víglundsson KR 0 0 x x 0

Glímustjóri og ritari: Ólafur Oddur Sigurðsson

Tímavörður: Vilhjálmur Hörður Guðlaugsson

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Meðdómarar: Rögnvaldur Ólafsson og Þorvaldur Þorsteinsson

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn.

1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 4

2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 0 x 1 1 1 3

3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x 1 1 2

4.-5. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 0 0 0 x ½ 0,5

4.-5. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 0 0 0 ½ x 0,5

Karlar opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn.

1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA x 1 1 1 – 3

2. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 x 1 1 – 2

3. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 x 1 1 1

4. Ásgeir Víglundsson KR 0 0 0 x 0 0

– Helgi Bjarnason KR – – 0 1 x –

Helgi gekk úr keppni vegna meiðsla.

Glímustjóri og ritari: Vilhjálmur Hörður Guðlaugsson

Tímavörður: Vilhjálmur Hörður Guðlaugsson

Yfirdómari: Rögnvaldur Ólafsson

Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Ólafur Oddur Sigurðsson

1.umferð í meistaramótaröðinni á morgun

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ fer fram í Dalabúð í Búðardal á morgun (laugardag 15. nóv ) og hefst keppni kl 13:00

Hérna má svo sjá þá sem eru skráðir til keppni

Unglingar- 80 kg

Elvar Ari Stefánsson Herði

Bjarni Darri Sigfússon UMFN

Guðlaugur Týr Vilhjálmsson GFD
Sindri Geir Sigurðarson GFD

Magni Símonarson KR

Konur – 65 kg

Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Guðrún Inga Helgadóttir HSK

Marín Veiga Guðbjörnsdóttir UMFN

Konur + 65 kg

Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA

Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA

Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK

Konur opinn flokkur

Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Guðrún Inga Helgadóttir HSK

Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK

Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA

Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA

Karlar – 80 kg

Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

Óttar Ottósson KR

Elvar Ari Stefánsson Herði

Karlar – 90 kg

Einar Eyþórsson Mývetningi

Helgi Bjarnason KR

Pétur Eyþórsson Ármanni

Karlar +90 kg

Sindri Freyr Jónsson KR

Ásgeir Víglundsson KR

Karlar opinn flokkur

Sindri Freyr Jónsson KR

Ásmundur H. Ásmundsson UÍA

Einar Eyþórsson Mývetningi

Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

Pétur Eyþórsson Ármanni