Grunnskólamót HSK 2015

Grunnskólamót HSK 2015

Grunnskólamót HSK 2015 fór fram miðvikudaginn 4. febrúar í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Keppni hófst kl. 11:00 og til leiks mættu 72 þátttakendur frá fjórum grunnskólum á sambandsvæði HSK. Glímt var á fjórum dýnulögðum völlum samtímis. Mótsstjóri var Engilbert Olgeirsson framkvæmdastjóri HSK og dómarar og annað starfsfólk mótsins komu úr röðum HSK.

Hermann Níelsson er látinn 66 ára að aldri.

Hermann Níelsson er látinn 66 ára að aldri.

Hermann Níelsson er látinn 66 ára að aldri.

Hermann Níelsson var fæddur á Ísafirði 28.febrúar 1948 og lést hann 21. janúar 2015.

Hermann helgaði líf sitt íþróttum og uppbyggingu þeirra á landsvísu. Hann var ötull íþróttakennari við Alþýðuskólann á Eiðum um langt skeið og snerti þar líf hundruða nemenda. Þá var hann í forsvari fyrir íþróttahreyfinguna á austurlandi til margra ára, meðal annars sem formaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA) í um áratug. Sem formaður Knattspyrnufélagsins Harðar á Ísafirði sinnti hann uppbyggingu glímuíþróttarinnar svo eftir var tekið og er þar starfrækt kröftug glímudeild í dag. Hermann var sæmdur bronsmerki Glímusambands Íslands 2008 fyrir einstaka uppbyggingu á glímunni vestur á Ísafirði. Ekki má gleyma starfi Hermanns í þágu almenningsíþrótta en hann átti lengi sæti í Trimmnefnd ÍSÍ sem var undanfari samtakanna Íþróttir fyrir alla og síðar Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ.

Fallinn er frá félagi góður.

Glímusamband Íslands vottar aðstandendum samúð sína.

Íslandsmótið í backhold

Íslandsmótið í backhold

Íslandsmót í backhold
2015

Íslandsmótið í backhold fór fram 17.janúar 2015 í sal júdófélags Njarðvíkur. Góð þátttaka var í mótinu og mikið um skemmtilegar viðureignir. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson

Unglingaflokkur +80kg Félag 1 2 Vinn.
1. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK xxx 101 1
2. Birkir Freyr Guðbjartsson UMFN 010 xxx 0

Konur -65kg Félag 1 2 Vinn.
1. Marín Veiga Guðbjörnsdóttir UMFN xxx1- 1
2. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 0- xxx 0

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK xx 11 11 11 3
2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 00 xx 11 11 2
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 00 00 xx 11 1
4. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 00 00 00 xx 0

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK xxx 1011 111 2
2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 0100xxx 111 1
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 000 000 xxx 2

-90 kg karla Félag 1 2 3 Vinn.
1. Frazer Hirsch Skotlandi xxx 111 111 0
2. Scott Carson. Skotlandi 000 xxx 111 0
3. Greg Neilson Skotlandi 000 000 xxx 0

+90 kg karla Félag 1 2 3 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA xxx 111 111 2
2. Guðmundur Stefán Gunnarsson UMFN 000 xxx 0111 1
2. Birkir Freyr Guðbjartsson UMFN 000 1000 xxx 0

Unglingaflokkur -80kg Félag
1. Paul Craig Skotlandi
2. Ryan Ferrey Skotlandi
3. Bjarni Darri Sigfússon UMFN
4. Andri Freyr Baldvinsson UMFN
5.-6. Jón Axel Jónsson UMFN
5.-6. Elvar Ari Stefánsson KR
7.-8. Magni Símonarson KR
7.-8. Valdimar Sveinsson HSK

1Paul 11
Paul 101
Ósigur til A

2Elvar 00 Paul 111
Ósigur til E

3Andri 11

Ósigur til B
Andri 010

4Valdimar 00 Paul
Ósigur = 2.sæti
1. sæti
5Magni 00
Ryan 011
Ósigur til C

6 Ryan 11
Ósigur til F
Ryan 000
7 Jón 00

Ósigur til D
Bjarni 100
E Andri 00
8Bjarni 11

Andri 00

DJón 11

Jón 010

C Magni 00 3. sæti

F Bjarni 11

B Valdimar 00
Bjarni 11

Elvar 00

A Elvar 11

-80 kg karla Félag
1.Paul Craig Skotlandi
2.Greg Neilson Skotlandi
3.Ryan Ferrey Skotlandi
4.Bjarni Darri Sigfússon UMFN
5.-6.Elvar Ari Stefánsson KR
5.-6.Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
7.Magni Símonarson KR

1 Bjarni 11

Ósigur til A Bjarnii 010

2 Elvar 00
Ósigur til E Paul 01011

3 Paul 101

Ósigur til B
Paul 101

4 Ryan 010
Ósigur = 2.sæti Paul
1. sæti
5 Greg 11

Ósigur til C Greg 11

6 Magni 00
Ósigur til F
Greg 10100
7

Ósigur til D
Hjörtur 00
E Bjarni 011
8

Bjarni 00

D Elvar 11

Elvar 100

C Magni 00 3. sæti

F Hjörtur 00

B
Ryan 11

Ryan 11

A

Karlar opinn flokkur
1. Guðmundur Stefán Gunnarsson UMFN
2. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
3. Scott Carson. Skotlandi
4. Frazer Hirsch Skotlandi
5.-6. Magni Símonarson KR
5.-6. Paul Craig Skotlandi
7. Birkir Freyr Guðbjartsson UMFN

1 Paul 101

Ósigur til A Paul 00

2 Birkir 010
Ósigur til E Guðmundur 111

3 Scott 00

Ósigur til B
Guðmundur 11

4 Guðmundur 11
Ósigur = 2.sæti Guðmundur
1. sæti
5

Ósigur til C Magni 00

6
Ósigur til F
Ásmundur 000
7 Frazer 00

Ósigur til D
Ásmundur 11
E Ryan 00
8 Ásmundur 11

Frazer 1000

D

Frazer 11

C 3. sæti

F Magni 00

B Scott 11
Scott 0111

Scott 11

A Birkir 00

Sindri Freyr tvöfaldur Bikarmeistari

Sindri Freyr tvöfaldur Bikarmeistari

Bikarglíma Íslands
2015

Fertugasta og þriðja Bikarglíma Íslands fór fram 17.janúar 2015 í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Góð þátttaka var í mótinu og mikið um skemmtilegar glímur. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson

Unglingaflokkur -80kg Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Elvar Ari Stefánsson KR x 1 1 1 1 1 5
2. Paul Craig Skotlandi 0 x 1 1 1 1 4
3. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 0 0 x 1 1 1 3
4. Sindri Geir Sigurðarson GFD 0 0 0 x 1 1 2
5. Ryan Ferrey. Skotlandi 0 0 0 0 x 1 1
6. Guðni Elvar Björnsson HSK 0 0 0 0 0 x 0
• Paul fékk gult spjald fyrir níð á móti Bjarna.

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Ásgeir Víglundsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Rögnvaldur Ólafsson

Unglingaflokkur +80kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1.Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK x x 1 1 2
2.Guðni Elvar Björnsson HSK 0 0 x x 0

Glímustjóri og ritari: Óttar Ottósson
Tímavörður: Hjörleifur Pálsson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Þorvaldur Þorsteinsson og Kjartan Lárusson

Konur -65kg Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Guðrún Inga Helgadóttir HSK x x 1 ½ 1 1 3,5
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 0 ½ x x 1 1 2,5
3. Marín Veiga Guðbjörnsdóttir UMFN 0 0 0 0 x x 0

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA x 1 1 1 3
2. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 0 x 1 1 2
3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x 1 1
4. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Óttar Ottósson
Tímavörður: Hjörleifur Pálsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Garðar Erlendsson og Atli Már Sigmarsson

-80 kg karla Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Paul Craig Skotlandi x 0 1 1 1 3+2
2. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 x 1 1 1 3+1
3. Elvar Ari Stefánsson KR 1 0 x 1 1 3+0
4. Ryan Ferrey Skotlandi 0 0 0 x 1 1
5. Greg Neilson Skotlandi 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Ásgeir Víglundsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Rögnvaldur Ólafsson

-90 kg karla Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Pétur Eyþórsson Ármanni x 1 1 1 1 4
2. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 x 1 1 1 3
3. Snær Seljan Þóroddsson Ármanni 0 0 x 1 1 2
4. Frazer Hirsch Skotlandi 0 0 0 x 1 1
5. Greg Neilson Skotlandi 0 0 0 0 x 0

+90 kg karla Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Sindri Freyr Jónsson KR x 1 1 1 3
2. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 0 x 1 1 2
3. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 0 0 x 1 1
4. Scott Carson. Skotlandi 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Óttar Ottósson
Tímavörður: Hjörleifur Pálsson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Þorvaldur Þorsteinsson og Stefán Geirsson

Karlar opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 6 – Vinn.
1. Sindri Freyr Jónsson KR x 1 1 1 1 1 – 5
2. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 0 x 1 1 1 1 ½ 4
3. Snær Seljan Þóroddsson Ármanni 0 0 x 1 1 1 0 3
4. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 0 x 1 1 – 2
5. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 0 x 1 – 1
6. Frazer Hirsch Skotlandi 0 0 0 0 0 x – 0
– Pétur Eyþórsson Ármanni – ½ 1 – – – x Meiddist
• Pétur gekk úr keppni vegna meiðsla.

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson
Tímavörður: Ásgeir Víglundsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Rögnvaldur Ólafsson

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 4
2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 0 x 1 1 1 3
3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x 1 1 2
4.-5. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 0 0 0 x ½ 0,5
4.-5. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 0 0 0 ½ x 0,5

Glímustjóri og ritari: Óttar Ottósson
Tímavörður: Hjörleifur Pálsson
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Garðar Erlendsson og Stefán Geirsson

Bikarglíma Íslands fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans á laugardaginn

Minni alla á að Bikarglíma Íslands fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans á laugardaginn 17. janúar kl 12:00
Hérna má svo sjá skráninguna sem er mjög góð …
Bikarglíma Íslands
Skráning
Unglinga-80 kg
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Þorgils Kári Sigurðsson HSK
Guðni Elvar Björnsson HSK
Elvar Ari Stefánsson KR
Magni Símonarson KR
Sindri Geir Sigurðarson GFD
Ryan Ferrey. Skotlandi
Paul Craig Skotlandi
Unglingar +80 kg
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK
Konur -65 kg
Marín Veiga Guðbjörnsdóttir UMFN
Guðrún Inga Helgadóttir HSK
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Konur+65 kg
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK
Konur opinn flokkur
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Guðrún Inga Helgadóttir HSK
Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK
Karlar -80 kg
Snær Seljan Þóroddsson Ármanni
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Elvar Ari Stefánsson KR
Óttar Ottóson KR
Ryan Ferrey Skotlandi
Paul Craig Skotlandi
Greg Neilson Skotlandi
Scott Carson. Skotlandi
Karlar -90 kg
Pétur Eyþórsson Ármanni
Einar Eyþórsson Mývetningi
Frazer Hirsch Skotlandi
Greg Neilson Skotlandi
Scott Carson. Skotlandi
Karlar +90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Sindri Freyr Jónsson KR
Ryan Dolan Skotlandi
Karlar opinn flokkur
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Sindri Freyr Jónsson KR
Pétur Eyþórsson Ármanni
Snær Seljan Þóroddsson Ármanni
Stígur Berg Sophusson Herði
Einar Eyþórsson Mývetningi
Frazer Hirsch Skotlandi
Ryan Dolan Skotlandi

EVA DÖGG JÓHANNSDÓTTIR ER ÍÞRÓTTAMAÐUR FJARÐABYGGÐAR 2014

Eva Dögg átti gríðarlega gott ár í glímunni, hún lenti í 1. sæti í flokki kvenna -65 kg og 2. sæti í opnum flokki í Landsflokkaglímu Íslands. Þá sigraði hún í backhold í opnum flokki kvenna á Hálandaleikunum í Skotlandi á árinu og gekk vel með glímulandsliðinu á öðrum mótum. Eva lenti í 2. sæti á Íslandsmótinu eftir harða baráttu um Freyjumenið.

Frábær árangur á erlendri grundu á árinu 2014!

Frábær árangur á erlendri grundu á árinu 2014!

Margir glæsilegir sigrar unnust hjá glímufólki á árinu 2014 á alþjóðlegum fangbragðamótum og má þar nefna að Marín Laufey Davíðsdóttir varð Evrópumeistari í backhold og gouren á Evrópumeistaramótinu sem fram fór á Spáni í lok apríl og var hún einnig kjörin besta fangbragðakona mótsins í mótslok. Guðrún Inga Helgadóttir varð Skoskur meistari í backhold í -52 kg flokki þegar hún sigraði hálandaleikana Bridge of Allan, Annika Rut Arnardóttir sigraði opna flokk kvenna og Bjarni Darri Sigfússon sigraði svo unglingalokk 17 ára og yngri á þessu sama móti. Eva Dögg Jóhannsdóttir varð Skoskur meistari í backhold þegar hún sigraði opinn flokk kvenna á hálandaleikunum The Cowal Gathering, Eva sigraði líka opinn flokk kvenna á Bute Highland Games og einnig opinn flokk kvenna í Ennerdale í Englandi. Árni Steinarsson sigraði +100 kg flokk á alþjóðlegu móti í Sa strumpa á Sardiníu. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson sigraði opinn flokk karla í backhold á sterku alþjólegu móti í Grayrigg í Englandi og Ólafur Oddur Sigurðsson sigraði opinn flokk karla í backhold á The Cowal Gathering, Bute Highland Games og svo varð hann fyrsti maður utan bretlandseyja til að sigra hið sögufræga mót Grasmere í Englandi.
Hér er ótalið öll þau verðlaun þar sem unnið var til silfur og bronsverðlauna en þau voru fjölmörg á árinu.

Er þetta glæsilegur sem sýnir hve mikill kraftur er í okkar frábæra glímufólki og hve gróskan er mikil í starfinu.

Aðalsteinsbikarinn – Fjórðungsglíma Austurlands
fór fram í Íþróttahúsinu á Reyðarfirði 27. desember 2014.

Tuttugu og þrír keppendur kepptu í þremur flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Mótið tókst með ágætum og sjá mátti margar líflegar glímur um hin veglegu verðlaun, Aðalsteinsbikarinn, sem gefinn var í minningu Aðalsteins Eiríkssonar glímukappa og glímufrömuðar á Reyðarfirði. Eftirtaldir einstaklingar stóðu uppi sem sigurvegarar og hömpuðu Aðalsteinsbikarnum árið 2014

Stelpur 10-12 ára – Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir
Strákar 10- 12 ára – Kjartan Mar Garski Ketilsson
Meyjar 13-15 ára – Kristín Embla Guðjónsdóttir
Piltar 13- 15 ára – Leifur Páll Guðmundsson
Konur – Eva Dögg Jóhannsdóttir
Karlar – Ásmundur Hálfdán Ásmundsson

Kvennaflokkur
1. sæti Eva Dögg Jóhannsdóttir x 1 1 1 1 4
2. sæti Kristín Embla Guðjónsdóttir 0 x 1 1 ½ 2 ½
3. sæti Bylgja Rún Ólafsdóttir 0 0 x ½ ½ 2
4.- 5. sæti Bryndís Steinþórsdóttir 0 0 ½ x ½ 1
4.- 5. sæti Rebekka Rut Svansdóttir 0 ½ 0 ½ x 1

Karlaflokkur
1. sæti Ásmundur Hálfdán Ásmundsson x ½ 1 1½ + 1
2. sæti Hjörtur Elí Steindórsson ½ x 1 1½ + 0
3. sæti Hjalti Þórarinn Ásmundsson 0 0 x 0

Glímustjóri Svanur Freyr Jóhannsson
Ritari Hildur Magnúsdóttir
Tímavörður Sigurbjörg Bóasdóttir

Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar Snær Seljan Þóroddsson
Þórður Vilberg Guðmundsson

Meyjaflokkur
1. sæti Kristín Embla Guðjónsdóttir x ½ 1 1 2 ½
2. sæti Bryndís Steinþórsdóttir ½ x ½ ½ 1 ½
3.- 4. sæti Nikólína Bóel Ólafsdóttir 0 ½ ½ x 1 + ½
3.- 4. sæti Rebekka Rut Svansdótir 0 ½ x ½ 1 + ½

Piltaflokkur
1. sæti Leifur Páll Guðmundsson x 1 1 1 1 4
2. sæti Kjartan Mar Garski Ketilsson 0 x ½ 1 1 2 ½
3. sæti Aleksey Vitaliy Kolosov 0 ½ x 1 1 2 ½
4. sæti Anthony Thomas Kolosov 0 0 0 x ½ ½
5. sæti Þórður Emanúel Sigurjónsson 0 0 0 ½ x ½

Stelpuflokkur
1. sæti Fanney Ösp Guðjónsdóttir x ½ 1 1½ + ½
2. sæti Marta Lovísa Kjartansdóttir ½ x 1 1½ + ½
3. sæti Álfheiður Ída Kjartansdóttir 0 0 x 0

Glímustjóri Svanur Freyr Jóhannsson
Ritari Snær Seljan Þóroddsson
Tímavörður Sigurbjörg Bóasdóttir

Yfirdómari Eva Dögg Jóhannsdóttir
Meðdómarar Atli Már Sigmarsson
Þórður Vilberg Guðmundsson

Strákaflokkur 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
1. sæti Kjartan Mar Garski Ketilsson x 1 1 ½ ½ 1 1 1 1 1 8
2. sæti Maron Fannar Aðalsteinsson 0 x ½ ½ ½ 1 1 1 1 1 6 ½ + 1
3. sæti Aleksey Vitaliy Kolosov 0 0 x 1 0 1 1 1 1 1 6 ½ + 0
4. sæti Þórður Emmanúel Sigurjónsson ½ ½ 0 x ½ 1 1 ½ 1 1 6
5. sæti Anthony Thomas Kolosov ½ ½ 0 ½ x ½ ½ 1 1 1 5 ½
6.-7. sæti Bjartur Tandri Þórólfsson 0 0 0 0 ½ x 1 1 1 1 4 ½
6.-7. sæti Ragnar Björn Ingason 0 0 1 0 ½ 1 x 0 1 1 4 ½
8. sæti Birkir Ingi Óskarsson 0 0 0 ½ 0 0 1 x 1 1 3 ½
9. sæti Guðlaugur Jóhann Gunnlaugsson 0 0 0 0 0 0 0 0 x 1 1
10. sæti Þorsteinn Einþórsson 0 0 0 0 0 0 0 0 0 x 0

Glímustjóri Svanur Freyr Jóhannsson
Ritari Snær Seljan Þóroddsson
Tímavörður Sigurbjörg Bóasdóttir

Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar Eva Dögg Jóhannsdóttir
Þórður Vilberg Guðmundsson

Gleðileg jól

Glímusamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs

Flokkaglíma Reykjavíkur 2014:

Flokkaglíma Reykjavíkur 2014:

Flokkaglíma Reykjavíkur 2014 fór fram í íþróttahúsi Melaskólans 4. desember og hófst mótið stundvíslega klukkan 19.00.

Helgi Bjarnason glímustjóri setti mótið og rakti sögu þess og kynnti keppendur til leiks. Hann bað menn að minnast Sigtryggs Sigurðssonar glímukappa með minútu þögn. Yfirdómari Jón Birgir Valsson og meðdómarar Valgeir Halldórsson og Helgi Bjarnason.

Úrslit:

Unglingaflokkur:

1. Elvar Ari Stefánsson Herði 2 vinningar
2. Magni Olssen KR 0 vinning

– 90 kg flokkur karla

1. Elvar Ari Stefánsson Herði 2 vinningar
2. Hjörleifur Pálsson Ármann 1 vinning
3. Magni Olssen KR 0 vinning.

+ 90 kg flokkur karla

1. Sindri Freyr Jónsson KR 2 vinningar
2. Ásgeir S Víglundsson KR 0 vinning.

Opin flokkur karla

Úrslit: 1. Sindri Freyr Jónsonn KR 3 Vinningar.
2. Ásgeir S Víglundsson KR 2 Vinningar.
3. Elvar Ari Stefánsson Herði 1 Vinningar.
4. Magni Olsen KR 0 Vinningar.

Glímumenn sýndu létta og góða glímu. Sindri Freyr Jónsson er Reykjvíkurmeistari í + 90 kg flokki og opnum flokki karla. Elvar Ari Stefánsson er Reykjavíkurmeistari í unglingaflokki og – 90 kg flokki.

Ásgeir S Víglundsson.