Bikarglíma KR 2014

Bikarglíma KR fór fram í íþróttahúsi Melaskólans 4. desember. Glímustjóri og ritari Helgi Bjarnason. Yfirdómari og tímavörður

Jón Birgir Valsson. Meðdómarar Valgeir Halldórsson og Helgi Bjarnason.

Úrslit: 1. Sindri Freyr Jónsonn 3 Vinningar.

2. Elvar Ari Stefánsson 1 1/2 + 1 Vinningar.

3. Ásgeir S Víglundsson 1 1/2 + 0 Vinningar.

4. Magni Olsen 0 Vinningar.

Sindri Freyr Jónsson er Glímukappi KR í ár og vann sínar viðureignir á góðum glímubrögðum og á flautunni. Elvar Ari Stefánsson er ungur og lipur glímumaður sem stóð vel að glímunni.

Ásgeir Víglundsson.

Sigtryggur Sigurðsson er látinn 68 ára að aldri.

Sigtryggur Sigurðsson er látinn 68 ára að aldri.

Sigtryggur Sigurðsson er látinn 68 ára að aldri.

Sigtryggur Sigurðsson var fæddur 1.mars 1946, sonur Sigurðar Sigtryggssonar og Guðrúnar Jónsdóttur.
Sigtryggur fékk ungur að árum mikinn áhuga á glímu og gekk fyrst í Ungmennafélag Reykjavíkur og síðan í KR sem hann svo keppti ætíð fyrir. Sigtryggur var hár vexti og var strax á unga aldri þrekvaxinn og rammur að afli. Sigtryggur var um langt árabil sigursæll glímumaður en hann varð meðal annars Glímukappi Íslands 1968, 1970 og 1971 og Skjaldarglímu Ármanns sigraði Sigtryggur árin 1965-1972 að báðum árunum meðtöldum. Sigtryggur sigraði auk þess fjölda annara glímumóta og tók þátt í fjölda glímusýninga bæði hérlendis sem og á erlendri grundu.
Sigtryggur starfaði mikið í félagsmálum glímunnar og og var meðal annars í stjórn Glímusambandsins í rúm 20 ár og þar af formaður frá árinu 1979-1985. Á 40 ára afmæli Glímusambands Íslands árið 2005 var Sigtryggur svo gerður að Heiðursfélaga Glímusambands Íslands.

Fallinn er frá góður félagi og vinur.
Glímusamband Íslands vottar aðstandendum Sigtryggs samúð sína.

Ólafur Oddur Sigurðsson, formaður Glímusambands Íslands.

Fjórðungsglíma Suðurlands 2014

Fjórðungsglíma Suðurlands 2014

Fjórðungsglíma Suðurlands fór fram á Laugalandi i Holtum fimmtudaginn 20. nóvember. Keppt var á tveimur dýnulögðum völlum í flokkum 10 ára og yngri, 11, 12, 13, 14 og 15 ára en fullorðinsflokkar 16 ára og eldri kepptu á gólfi. Keppni í barna- og unglingaflokkum hófst kl. 17:30 og keppni fullorðinna að lokinni keppni í yngri flokkum. Alls sendu fjögur félög 30 keppendur til leiks en rétt til þátttöku eiga allir félagar íþrótta- og ungmennafélaga á svæðinu frá Skeiðará að Hvalfjarðarbotni að Reykjavík undanskilinni.

Karlar 16 ára og eldri Félag 1 2 3 Vinn.

1. Smári Þorsteinsson Bisk. x 1 1 2

2. Jón Gunnþór Þorsteinsson Þjótanda 0 x 1 1

3. Guðni Björnsson Garpi 0 0 x 0

Konur 16 ára og eldri Félag 1 2 – Vinn.

1. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi x ½ ½ 1 + x 1 1

2. Laufey Ósk Jónsdóttir Bisk. ½ x ½ 1 + 0 x –

– Guðrún Inga Helgadóttir. Þjótanda ½ ½ x 1 + 0 – x

Allir keppendur voru jafnir að lokinni hefðbundinni keppni og var þá glímd önnur umferð án tímamarka. Guðrún Inga gekk úr keppni að lokinni aukaglímu hennar og Jönu.

Yfirdómar: Jón M. Ívarsson

Meðdómarar: Stefán Geirsson og Kristinn Guðnason

Tímavörður: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Engilbert Olgeirsson

Meyjar 14 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. -2. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi x x ½ ½ 1 + ½

1.- 2. Laufey Ósk Jónsdóttir Bisk. ½ ½ x x 1 + ½

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Piltar 13 – 14 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Sindri Ingvarsson Dímon x x 1 0* 1 + 1

2. Gústaf Sæland Bisk. 0 1 x x 1 + 0

* Rautt spjald á Sindra fyrir háskaglímu.

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Glímustjóri: Engilbert Olgeirsson

Stúlkur 13 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Sigurlín Franziska Arnardóttir Garpi. x x 1 1 2

2. Dagný Rós Stefánsdóttir Garpi 0 0 x x 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Stelpur 12 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Birgitta Saga Jónsdóttir Dímon x x 0 1 1 + 1

2. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir Dímon 1 0 x x 1 + 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Strákar 12 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Kristján Bjarni Indriðason Dímon x x 1 1 2

2. Aron Sigurjónsson Dímon 0 0 x x 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Stelpur 11 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Þóra Björg Yngvadóttir Garpi x x 1 ½ 1½

2. Guðný Salvör Hannesdóttir Garpi 0 ½ x x ½

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Strákar 11 ára Félag 1 2 3 Vinn.

1. Ólafur Magni Jónsson Bisk. x ½ 1 1½ + 1

2. Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson Bisk. ½ x 1 1½ + 0

3. Unnsteinn Reynisson Þjótandi 0 0 x 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Stelpur 10 ára og yngri Félag 1 2 3 4 Vinn.

1. Aldís Freyja Kristjánsdóttir Garpi x 1 1 1 3

2. María Sif Indriðadóttir Dímon 0 x 1 1 2

3. Árbjörg Sunna Markúsdóttir Garpi 0 0 x 1 1

4. Þorbjörg Skarphéðinsdóttir Garpi 0 0 0 x 0

Yfirdómari: Stefán Geirsson

Glímustjóri: Guðrún Inga Helgadóttir

Strákar 10 ára og yngri Félag 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.

1. Sindri Sigurjónsson Dímon x 1 1 1 ½ 1 1 5½

2. Christian Dagur Garpi 0 x 1 1 1 1 1 5

3.-4. Sæþór Atlason Þjótandi 0 0 x 1 1 0 1 3

3.-4. Veigar Páll Karelsson Dímon 0 0 0 x 1 1 1 3

5. Olgeir Otri Engilbertsson Garpi ½ 0 0 0 x 1 1 2½

6. Sindri Snær Brynjólfsson Dímon 0 0 1 0 0 x 1 2

7. Jón Bjarni Ágústsson Dímon 0 0 0 0 0 0 x 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Glímufólk ársins 2014

Glímufólk ársins 2014

Glímufólk ársins 2014

Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni og Eva Dögg Jóhannsdóttir, UÍA voru valin glímufólk ársins 2014 en stjórn Glímusambandsins ákvað þetta á stjórnarfundi 23. nóvember 2014.

Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni

Pétur er 36 ára gamall og hefur stundað glímu í yfir tuttugu ár. Pétur var sigursæll á árininu líkt og undanfarin á en helsta afrek hans var þegar hann sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Grettisbeltið í níunda sinn sem gerir hann að einum sigursælasta glímukappa Íslands frá upphafi. Pétur hefur ótvírætt verið fremsti glímumaður Íslands undanfarin ár. Hann glímir vel og er góð fyrirmynd jafnt innan vallar sem utan.

Eva Dögg Jóhannsdóttir, UÍA

Eva Dögg er 19 ára gömul og átti góðu gengi að fagna á glímuvellinum árið 2014. Eva tók þátt í öllum glímumótum á árinu 2014 og var ávalt í verðlaunasæti. Eva keppti einnig á Evrópumeistaramótinu í keltneskum fangbrögðum þar sem hún hlaut ein silfurverðlaun og tvö bronsverðlaun í -63 kg flokki. Eva sigraði svo einnig nokkur alþjóðleg mót á árinu og varð meðal annars Skoskur meistari í backhold. Eva Dögg er fyrirmyndar íþróttakona jafnt innan vallar sem utan.

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ 2014-2015

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ 2014-2015

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ fór fram í Dalabúð Búðardal 15. nóvember 2014. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson og gekk mótið vel í alla staði.

Unglingar -80 kg Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN x 1 1 1 1 4

2. Sindri Geir Sigurðarson GFD 0 x 1 1 1 3

3. Elvar Ari Stefánsson Herði 0 0 x 1 1 2

4. Guðlaugur Týr Vilhjálmsson GFD 0 0 0 x 1 1
5. Magni Símonarson KR 0 0 0 0 x 0

Konur -65 kg Félag 1 2 3 Vinn.

1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK x ½ 1 1,5+1

2. Guðrún Inga Helgadóttir HSK ½ x 1 1,5+0

3. Marín Veiga Guðbjörnsdóttir UMFN 0 0 x 0

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 Vinn.

1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 3

2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 0 x 1 1 2

3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x 1 1

4. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 0 0 0 x 0

Karlar – 80 kg Félag 1 2 3 Vinn.

1. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA x 1 1 2

2. Elvar Ari Stefánsson Herði 0 x 1 1

3. Magni Símonarson KR 0 0 x 0

Karlar – 90 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Einar Eyþórsson Mývetningi x x 1 1 2

2. Helgi Bjarnason KR 0 0 x x 0

Karlar + 90 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.

1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA x x 1 1 2

2. Ásgeir Víglundsson KR 0 0 x x 0

Glímustjóri og ritari: Ólafur Oddur Sigurðsson

Tímavörður: Vilhjálmur Hörður Guðlaugsson

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson

Meðdómarar: Rögnvaldur Ólafsson og Þorvaldur Þorsteinsson

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn.

1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 4

2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 0 x 1 1 1 3

3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x 1 1 2

4.-5. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 0 0 0 x ½ 0,5

4.-5. Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK 0 0 0 ½ x 0,5

Karlar opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 Vinn.

1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA x 1 1 1 – 3

2. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 x 1 1 – 2

3. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 x 1 1 1

4. Ásgeir Víglundsson KR 0 0 0 x 0 0

– Helgi Bjarnason KR – – 0 1 x –

Helgi gekk úr keppni vegna meiðsla.

Glímustjóri og ritari: Vilhjálmur Hörður Guðlaugsson

Tímavörður: Vilhjálmur Hörður Guðlaugsson

Yfirdómari: Rögnvaldur Ólafsson

Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Ólafur Oddur Sigurðsson

1.umferð í meistaramótaröðinni á morgun

1.umferð í meistaramótaröð GLÍ fer fram í Dalabúð í Búðardal á morgun (laugardag 15. nóv ) og hefst keppni kl 13:00

Hérna má svo sjá þá sem eru skráðir til keppni

Unglingar- 80 kg

Elvar Ari Stefánsson Herði

Bjarni Darri Sigfússon UMFN

Guðlaugur Týr Vilhjálmsson GFD
Sindri Geir Sigurðarson GFD

Magni Símonarson KR

Konur – 65 kg

Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Guðrún Inga Helgadóttir HSK

Marín Veiga Guðbjörnsdóttir UMFN

Konur + 65 kg

Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA

Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA

Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK

Konur opinn flokkur

Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Guðrún Inga Helgadóttir HSK

Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK

Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA

Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA

Karlar – 80 kg

Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

Óttar Ottósson KR

Elvar Ari Stefánsson Herði

Karlar – 90 kg

Einar Eyþórsson Mývetningi

Helgi Bjarnason KR

Pétur Eyþórsson Ármanni

Karlar +90 kg

Sindri Freyr Jónsson KR

Ásgeir Víglundsson KR

Karlar opinn flokkur

Sindri Freyr Jónsson KR

Ásmundur H. Ásmundsson UÍA

Einar Eyþórsson Mývetningi

Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

Pétur Eyþórsson Ármanni

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri
Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri fór fram í íþróttahúsinu að Laugalandi í Holtum 1. nóvember 2014. Ágæt þátttaka var í mótinu og skemmtu krakkarnir sér vel í glímunni. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson.

Sveitaglíma Íslands 15 ára og yngri

Sveitaglíma Íslands 15 ára og yngri

Sveitaglíma Íslands 15 ára og yngri fór fram í íþróttahúsinu að Laugalandi í Holtum 1. nóvember 2014. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson og var þátttaka góð og keppnin spennandi.

Íslandsmeistarar:

Telpur 12-13 ára HSK – A

Meyjar 14.15 ára HSK

Strákar 10-11 ára HSK – A

Drengir 14-15 ára HSK – A

Skráningin um helgina

25 Strákar 36 glímur

Strákar 10 ára 3 glímur
Sæþór Atlason HSK
Sindri Sigurjónsson HSK
Sindri Snær Brynjólfsson HSK

Strákar 11 ára 12 glímur ( 2 flokkar minni stærri )
Ólafur Magni Jónsson HSK
Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson HSK
Einar Sigurjónsson HSK
Þorsteinn Guðnason HSK
Victor Örn Victorsson HSK
Unnsteinn Reynisson HSK
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Stefán Elías Davíðsson UMFN

Strákar 12 ára 2 glímur
Kristján Bjarni Indriðason HSK
Guðbrandur Helgi Jónsson UMFN

Strákar 13 ára 10 glímur
Sölvi Freyr Jónasson HSK
Sindri Ingvarsson HSK
Gestur Jónsson HSK
Halldór Logi Sigurðsson UMFN
Leifur Páll Guðmundsson UÍA

Strákar 14 ára 6 glímur
Gústaf Sæland HSK
Smári Valur Guðmarsson HSK
Gunnar Þorgeir Guðnason HSK
Ágúst Áron Guðjónsson HSK

Strákar 15 ára 3 glímur
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Eiður Helgi Benediktsson HSK
Marínó Rafn Pálsson HSK

26 stelpur 51 glíma

Stelpur 10 ára 6 glímur
Aldís Freyja Kristjánsdóttir HSK
Sigurbjörg Helga Vignisdóttir HSK
Helga Dögg Pálsdóttir HSK
María Sif Indriðadóttir HSK

Stelpur 11 ára 3 glímur
Guðný Salvör Hannesdóttir HSK
Þóra Björg Yngvadóttir HSK
Guðný Von Jóhannesdóttir HSK

Stelpur 12 ára 10 glímur
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA
Birgitta Saga Jónasdóttir HSK
Svala Valborg Fannarsdóttir HSK
Kolbrún Lóa Ágústsdóttir HSK

Stelpur 13 ára 15 glímur
Rósa Kristín Jóhannesdóttir HSK
Dagný Rós Stefánsdóttir HSK
Sóley Kristjánsdóttir HSK
Sigurlín Franziska Arnarsdóttir HSK
Dórothea Oddsdóttir HSK
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA

Stelpur 14 ára 15 glímur
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Rakel Hjaltadóttir HSK
Sigríður Magnea Kjartansdóttir HSK
Laufey Ósk Jónsdóttir HSK
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Rebekka Rut Svansdóttir UÍA

Stelpur 15 ára 2 glímur
Annika Rut Arnarsdóttir HSK
Belinda Birkisdóttir HSK

Sveitaglíma
Strákar 27 glímur
Strákar 10-11 ára
HSK- A
Ólafur Magni Jónsson
Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson
Victor Örn Victorsson
Unnsteinn Reynisson

HSK-B
Sæþór Atlason
Sindri Sigurjónsson
Einar Sigurjónsson
Sindri Snær Brynjólfsson
Þorsteinn Guðnason

Strákar 12-13 ára
HSK
Sölvi Freyr Jónasson
Sindri Ingvarsson
Gestur Jónsson
Kristján Bjarni Indriðason

UMFN
Halldór Logi Sigurðsson
Guðbrandur Helgi Jónsson
Jóel Helgi Reynisson
Stefán Elías Davíðsson

Strákar 14-15 ára
HSK-A
Eiður Helgi Benediktsson
Gústaf Sæland
Smári Valur Guðmarsson

HSK-B
Marínó Rafn Pálsson
Gunnar Þorgeir Guðnason
Ágúst Áron Guðjónsson

stelpur 45 glímur

Stelpur 10-11 ára
HSK-A
Guðný Salvör Hannesdóttir
Þóra Björg Yngvadóttir
Guðný Von Jóhannesdóttir

HSK-B
Aldís Freyja Kristjánsdóttir
Sigurbjörg Helga Vignisdóttir
Helga Dögg Pálsdóttir
María Sif Indriðadóttir

Stelpur 12-13 ára
UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir
Marta Lovísa Kjartansdóttir
Fanney Ösp Guðjónsdóttir

HSK-A
Sigurlín Franziska Arnarsdóttir
Rósa Kristín Jóhannesdóttir
Dagný Rós Stefánsdóttir
Sóley Kristjánsdóttir

HSK-B
Dórothea Oddsdóttir
Birgitta Saga Jónasdóttir
Svala Valborg Fannarsdóttir
Kolbrún Lóa Ágústsdóttir

Stelpur 14-15 ára

HSK-A
Annika Rut Arnarsdóttir
Belinda Birkisdóttir
Jana Lind Ellertsdóttir

HSK-B
Sigríður Magnea Kjartansdóttir
Laufey Ósk Jónsdóttir
Rakel Hjaltadóttir

Hermann Níelsson íþróttafrömuður var í dag sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ

Hermann Níelsson íþróttafrömuður var í dag sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþrótta í landinu. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ afhenti Hermanni Heiðurskrossinn að viðstaddri fjölskyldu hans og fulltrúum ÍSÍ, á Landsspítalnum við Hringbraut þar sem Hermann dvelur nú vegna illvígra veikinda,

Hermann hefur helgað lif sitt íþróttum og uppbyggingu þeirra á landsvísu. Hann var ötull íþróttakennari við Alþýðuskólann á Eiðum um langt skeið og snerti þar líf hundruða nemenda. Þá var hann í forsvari fyrir íþróttahreyfinguna á Austurlandi til margra ára, meðal annars sem formaður Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA) í um áratug. Sem formaður Knattspyrnufélagsins Harðar á Ísafirði hefur hann sinnt uppbyggingu glímuíþróttarinnar svo eftir því hefur verið tekið, auk annarra íþrótta. Ekki má gleyma starfi Hermanns í þágu almenningsíþrótta en hann átti lengi sæti í Trimmnefnd ÍSÍ sem var undanfari samtakanna Íþróttir fyrir alla og síðar Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ. Hér er fátt eitt nefnt og gæti upptalning á störfum Hermanns í hreyfingunni verið mikið lengri og innihaldið m.a. stofnun Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar, keppnisferil hans í fjölmörgum íþróttagreinum, starf sviðsstjóra íþrótta við Menntaskólann á Ísafirði og kvikmyndagerð um afreksíþróttabrautir.

Stjórn og Glímusambands Íslands óskar Hermanni til hamingju með heiðursveitinguna og alls góðs í veikindabaráttu hans.