Aðalsteinsbikarinn 2018

Fjórðungsglíma Austurlands – keppnin um Aðalsteinsbikarinn fór fram í Íþróttahúsinu á Reyðarfirði 27. desember 2018.
23 keppendur kepptu í þremur flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Aðalsteinsbikarinn er gefinn í minningu Aðalsteins Eiríkssonar glímukappa og glímufrömuðar á Reyðarfirði. Eftirtaldir keppendur stóðu uppi sem sigurvegarar og hömpuðu Aðalsteinsbikarnum árið 2018

Stelpur 10-12 ára – Freydís Lilja Þormóðsdóttir
Strákar 10- 12 ára – Viktor Franz Bjarkason
Meyjar 13-15 ára – Amelía Sól Jóhannesdóttir
Piltar 13-15 ára – Hákon Gunnarsson
Konur – Marta Lovísa Kjartansdóttir
Karlar – Ásmundur Hálfdán Ásmundsson

Karlaflokkur
Nafn Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson 3
2. Hjörtur Elí Steindórsson 2
3. Ægir Örn Halldórsson 1
4. Alexander Beck Róbertsson 0

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómari Þórður Vilberg Guðmundsson

Kvennaflokkur
Nafn Vinn.
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir 2
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir 1
3. Fanney Ösp Guðjónsdóttir 0

Meyjaflokkur
Nafn Vinn.
1-2. Amelía Sól Jóhannesdóttir 1+0,5
1-2. Ásdís Iða Hinriksdóttir 1+0,5

Piltaflokkur
Nafn Vinn.
1. Hákon Gunnarsson 5+2
2. Ægir Örn Halldórsson 5+1
3. Alexander Beck Róbertsson 5+0
4. Þórður Páll Ólafsson 3
5. Jóel Máni Ástuson 1,5
6. Sebastian Andri Kjartansson 1
7. Snjólfur Björgvinsson 0,5

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar Hjörtur Elí Steindórsson og Þórður Vilberg Guðmundsson

Stelpuflokkur
Nafn Vinn.
1. Freydís Lilja Þormóðsdóttir 2,5
2. Elín Rík Guðjónsdóttir 2
3. Kristey Bríet Baldursdóttir 1,5
4. Birna Líf Steinarsdóttir 0

Strákaflokkur
Nafn Vinn.
1. Viktor Franz Bjarkason 4
2. Brynjar Davíðsson 2,5
3. Hektor Már Jóhannsson 2
4. Logi Beck Kristinsson 1,5
5. Þorsteinn Leó Ómarsson 0

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Hjörtur Elí Steindórsson
Meðdómarar Atli Már Sigmarsson og Þórður Vilberg Guðmundsson

Ítarlegri úrslit má sjá hér: Aðalsteinsbikarinn 2018

Gleðileg jól

Glímusamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða.

The Icelandic Glíma Wrestling Association wishes you all a merry Christmas and a happy new year.

Kristín Embla og Ásmundur glímufólk ársins 2018


Ásmundur og Kristín eru handhafar Grettisbeltisins og Freyjumensins.

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Kristín Embla Guðjónsdóttir voru valin glímufólk ársins 2018 en stjórn Glímusambandsins ákvað þetta á stjórnarfundi 11. desember 2018.

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA
Ásmundur Hálfdán er 24 ára gamall og hefur stundað glímu í um 16 ár. Ásmundur var mjög sigursæll á árinu en helsta afrek hans var þegar hann sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Grettisbeltið í þriðja sinn. Ásmundur sigraði öll glímumót sem hann tók þátt í á árinu. Ásmundur hefur verið einn fremsti glímumaður Íslands undanfarin ár. Ásmundur glímir vel og er góð fyrirmynd jafnt innan vallar sem utan.

Kristín Embla Guðjónsdóttir, ÚÍA
Kristín Embla er 18 ára gömul og átti góðu gengi að fagna á glímuvellinum árið 2018. Krístín stóð sig vel á öllum glímumótum sem hún tók þátt í á árinu 2018 en helsta afrek hennar var þegar hún sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Freyjumenið í fyrsta sinn. Kristín keppti einnig á alþjóðlegum mótum í keltneskum fangbrögðum þar sem hún stóð sig vel og var í verðlaunasæti í gouren og backhold á Evrópumóti unglingaí apríl. Kristín er fyrirmyndar íþróttakona jafnt innan vallar sem utan.

Úrslit í meistaramótaröð GLÍ 2017-2018 – gömul úrslit

Hér má sjá úrslit sem gleymdist að setja inn á heimasíðu GLÍ í febrúar.

Unglingar - 80 kg Félag Stig - Samtals
1. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 6
2. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 5
3. Jóel Helgi Reynisson UMFN 4

Unglingar + 80 kg Félag Stig - Samtals
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN 10
2.-3. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 6
2.-3 Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 6
4. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 4
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 3

Unglingar kvenna +70 kg Félag
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 18
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 15
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 12
4. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 8
5. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 4
6. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 4

Konur +70 kg Félag
1. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 18
2. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 15
3. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 8

Karlar +90 kg Félag
1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA 12
2. Einar Eyþórsson Mývetningi 11
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 9
4. Hjalti Þ. Ásmundsson UÍA 5
5. Kári Ragúels Víðisson UMFN 3

Konur opinn flokkur Félag
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 15
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 15
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 12
4. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 7
5. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 5
6. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 4

Karlar opinn flokkur Félag
1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA 12
2. Einar Eyþórsson Mývetningi 10
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 10
4. Hjalti Þ. Ásmundsson UÍA 5
5. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 4

Viðbrögð við kynferðislegu áreiti eða ofbeldi

„Kynferðisleg áreitni er hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður.
-Það er upplifun þess sem verður fyrir hegðuninni, en ekki tilgangur gerandans, sem segir til um hvort um sé að ræða áreitni eða ekki.“ Stendur í fræðsluefni ÍSÍ.

Eins og flestir vita sem iðkað hafa íslensku glímuna, þá er hún náin íþrótt og iðkendur og þjálfarar æfa saman í mikilli nánd. Þjálfari þarf að vera varkár hvernig hann nálgast iðkendur sína, hvar hann snertir þá og hvernig. Ef snerta þarf viðkvæm svæði á að biðja um leyfi og segja tilganginn með snertingunni.

Frá heimasíðu ÍSÍ:
• Íþróttafélagið skal taka öllum tilkynningum alvarlega.
• Ef þolandi er lögráða skal sterklega hvetja viðkomanda til að kæra málið til lögreglu. Hringja í 112.
• Ef brotið hefur verið gegn ólögráða einstaklingi ber að tilkynna til Barnaverndar í síma 112.
• Ef grunur vaknar um að forráðamaður/-menn eiga sjálfir aðild að kynferðislegu ofbeldi gegn barni skal hafa samband beint við lögreglu eða barnaverndaryfirvöld í síma 112.
• Ef menn eru í vafa um hvernig eigi að bregðast við skal hafa samband við lögreglu, kynna málið og leita ráða í síma 112.
• Þolendur eiga kost á að leita sér stuðnings og aðstoðar hjá;
-Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis, Landsspítali Fossvogi, slóð má finna hér.
-Barnavernd Reykjavíkur í síma 411-1111.
• Gerendur ofbeldis geta leitað til heimilsfridur.is eða í síma 555-3020.

Gott fræðsluefni um kynferðislegt áreiti og ofbeldi er inn á heimasíðu ÍSÍ, það er hægt að kynna sér á eftirfarandi vefslóð: http://isi.is/fraedsla/kynferdislegt-areiti-og-ofbeldi/

Staðan eftir tvær umferðir í Meistaramótaröð GLÍ

Unglingar karla -80 Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 11
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 8
Jóel Helgi Reynisson UMFN 6
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 5

Unglingar karla +80 Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 11
Jóel Helgi Reynisson UMFN 7
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 4
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 3

Konur +65 Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 11
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 9
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 7
Marín Laufey Davíðsdóttir 6
Fanney Ösp Guðjónsdóttir 4
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 2

Karlar -80 kg Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 5

Karlar -90 kg Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Kári Ragúels Víðisson UMFN 5

Karlar +90 kg Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 12
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 10
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 7
Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 4

Konur opinn flokkur Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 11
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 8
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 8
Marín Laufey Davíðsdóttir 6
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 4
Jana Lind Ellertsdóttir 2
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 1

Karlar opinn flokkur Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 12
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 10
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 8
Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 3
Kári Ragúels Víðisson UMFN 2

Fjórðungsglíma Suðurlands 2018 – Skjaldarglímur Bergþóru og Skarphéðins

Fjórðungsglíma Suðurlands fór fram að Laugarvatni í Bláskógabyggð fimmtudaginn 9. nóvember og hófst keppni kl. 18:00. Keppt var á tveimur dýnulögðum völlum í fimm flokkum stúlkna og drengja auk fullorðinsflokka. Alls sendu fimm félög 52 keppendur til leiks en rétt til þátttöku í Fjórðungsglímu eiga allir félagar íþrótta- og ungmennafélaga á svæðinu frá Skeiðará að Hvalfjarðarbotni að Reykjavík undanskilinni.

Að lokinni Fjórðungsglímunni voru glímdar 17. Skjaldarglíma Bergþóru og 94. Skjaldarglíma Skarphéðins en þær eru hluti héraðsmóts HSK í glímu. Úrslit fóru á þá leið að Stefán Geirsson Umf. Þjótanda sigraði glímuna um Skarphéðinsskjöldinn í 14. sinn en hann glímdi fyrst um skjöldin 1999. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi sigraði glímuna um Bergþóruskjöldin þriðja árið í röð. Þess má geta að Kristinn Guðnason tók þátt í skjaldarglímunni eftir nokkuð hlé en fjörutíu ár eru á þessu ári liðin síðan hann keppti fyrst um Skarphéðinsskjöldinn.

Skjaldarglíma Skarphéðins
Karlar Félag Vinn.
1. Stefán Geirsson Þjótanda 2
2. Jón Gunnþór Þorsteinsson Þjótanda 1
3. Kristinn Guðnason Garpi 0

Skjaldarglíma Bergþóru
Konur Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi 3
2. Maria Sif Indriðadóttir Dímon 1,5
3. Soffía Margrét Sigurbjörnsdóttir Laugdælum 1
4. Thelma Rún Jóhannsdóttir Laugdælum 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Ólafur Elí Magnusson
Glímustjóri: Einar Magnusson

Fjórðungsglíma - Úrslit
Karlar 16 ára og eldri Félag Vinn.
1. Stefán Geirsson Þjótanda 2
2. Jón Gunnþór Þorsteinsson Þjótanda 1
3. Aron Sigurjónsson Dímon 0

Konur 16 ára og eldri Félag Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir Garpi 1,5
2. Soffía Margrét Sigurbjörnsdóttir Laugdælum 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Jón M. Ívarsson og Kristinn Guðnason
Glímustjóri: Einar Magnússon

Strákar 14 ára Félag Vinn.
1. Sindri Sigurjónsson Dímon 2
2. Bjarki Rafnsson Dímon 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Stúlkur 14 ára Félag Vinn.
1. María Sif Indriðadóttir Dímon 3
2. Thelma Rún Jóhannsdóttir Laugdælum 1,5*
2. Aldís Freyja Kristjánsdóttir Garpi 1,5
4. Jóhanna Jade Dímon 0

*Aldís gefur úrslitaglímu um annað sætið við Thelmu vegna álagsmeiðsla.

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Strákar 13 ára Félag Vinn.
1. Bjarki Páll Eymundsson Dímon 2
2. Ísak Guðnason Dímon 1
3. Sólon Ellertsson Dímon 0

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Stelpur 13 ára Félag Vinn.
1. Ísabella Ósk Jónsdóttir Dímon 1,5
2. Svanhvít Stella Þorvaldsóttir Dímon 1
3. Erlín Katla Hansdóttir Þjótanda 0,5

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Strákar 12 ára Félag Vinn.
1.-2. Rúnar Þorvaldsson Dímon 5,5+0,5
1.-2. Bjarni Þorvaldsson Dímon 5,5+0,5
3. Andreas Haraldur Ketel Þjótanda 3
4. Kjartan Helgason Bisk. 2,5
5. Heimir Árni Erlendsson Dímon 2
6. Ragnar Dagur Hjaltason Bisk. 1,5
7. Tómas Már Indriðason Dímon 1

* Bjarni fékk gult fyrir að leggja Andreas kominn á hné.
* Kjartan og Heimir fengu báðir gult fyrir bol.

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Stúlkur 12 ára Félag Vinn.
1. Melkorka Álfdís Hjartardóttir Þjótanda 2,5
2. Hanna Birna Hafsteinsdóttir Dímon 2
3. Guðrún Margrét Sveinsdóttir Dímon 1
4. Emilía Rós Eyvindardóttir Dímon 0,5

Yfirdómari: Jón M. Ívarsson
Glímustjóri: Kristinn Guðnason

Strákar 11 ára Félag Vinn.
1. Kári Daníelsson Laugdælum 3,5
2. Ingvar Sölvason Laugdælum 3
3. Valur Ágústsson Dímon 1,5
4.-5. Arnór Sigmarsson Þjótanda 1
4.-5. Óskar Freyr Sigurðsson Þjótanda 1

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Stelpur 11 ára Félag Vinn.
1. Svandís Aitken Sævarsdóttir Þjótanda 3
2. Kamilla Hafdís Ketel Þjótanda 1,5
3. Birna Mjöll Björnsdóttir Dímon 1
4. Ásdís Eva Magnúsdóttir Þjótanda 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Strákar 10 ára og yngri úrslit Félag Vinn.
1. Sæþór Leó Helgason Þjótanda 4
2. Pawel Broniszewski Dímon 3
3. Björgvin Guðni Sigurðsson Þjótanda 1,5
4. David Örn Sævarsson Þjótanda 1
5. Gísli Svavar Sigurðsson Þjótanda 0,5

Strákar 10 ára og yngri A-riðill Félag Vinn.
1. Pawel Broniszewski Dímon 3
2. Björgvin Guðni Sigurðsson Þjótanda 2
3. Ingvar Máni Bjarnason Dímon 1
4. Axel Örn Sævarsson Þjótanda 0

Strákar 10 ára og yngri B-riðill Félag Vinn.
1.-3. David Örn Sævarsson Þjótanda 2
1.-3. Gísli Svavar Sigurðsson Þjótanda 2
1.-3. Sæþór Leó Helgason Þjótanda 2
4. Hrafnkell Sigmarsson Þjótanda 0

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson

Stúlkur 10 ára og yngri Félag Vinn.
1. Arna Daníelsdóttir Laugdælum 6
2. Ásrún Júlía Hansdóttir Þjótanda 4+1
3. Margrét Lóa Stefánsdóttir Þjótanda 4+0
4. Hildur Vala Smáradóttir Dímon 3
5. Hulda Guðbjörg Hannesdóttir Garpi 2,5
6. Kristjana Ársól Stefánsdóttir Þjótanda 1
7. Magnea Ósk Hafsteinsdóttir Dímon 0,5

Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Glímustjóri: Jón Gunnþór Þorsteinsson
Ítarlegri úrslit má lesa hér: Fjórðungsglíma Suðurlands 2018

Úrslit í 2. umferð í mótaröð GLÍ

2. umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands fór fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla á Selfossi 17. nóvember 2018. Keppendur mættu frá þremur félögum auk þeirra kepptu tveir gestir. Mótsstjóri var Jóhanna Guðrún S. Magnúsdóttir og gekk mótið vel.

Unglingar karla -80 Félag Vinn.
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 3
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 2
3. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 1
4. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0

Unglingar karla -80 Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 4
2. Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 3
3. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 2
4. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 1
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0

Konur +65 Félag Vinn.
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 2,5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 2
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 1,5
4. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Karlar -90 kg Félag Vinn.
1. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 2
2. Kári Ragúels Víðisson UMFN 0
3. Bjarki Þór Pálsson Gestur -

Karlar +90 kg Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 3
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 2
3. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 1
4. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 0
-. Þorgrímur Þórisson Gestur -

Glímustjóri: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Ritari: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Tímavörður: Hlöðver Ingi Gunnarsson
Yfirdómari: Stefán Geirsson
Meðdómarar: Sigurjón Leifsson og Kristinn Guðnason

Konur opinn flokkur Félag Vinn.
1. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 3
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 2
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 1
4. Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 0

Karlar opinn flokkur Félag Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 4
2. Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 3
3. Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 2
4. Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 1
5. Kári Ragúels Víðisson UMFN 0
-. Bjarki Þór Pálsson Gestur -
-. Þorgrímur Þórisson Gestur -

Glímustjóri: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Ritari: Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Tímavörður: Hlöðver Ingi Gunnarsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Kristinn Guðnason

Hér má lesa ítarlegri úrslit: 2 umferð í meistaramótaröð GLÍ Úrslit

Glímukynning í HA

Glímukynning í HA
Framkvæmdastjóri hélt glímukynningu á mánudag og þriðjudag, fyrir nemendur í Háskólanum á Akureyri í kennarafræðum með íþróttir sem kjörsvið. Níu nemendur á þriðja ári fengu kennslu í glímureglum, -leikjum og -brögðum. Framtíðar íþróttakennarar hér á ferð, sem hafa núna öðlast grunnþekkingu um íslensku glímuna.Eitt af verkefnum GLÍ er að halda kynningar um íslensku glímuna og fara þær kynningar yfirleitt fram í skólum landsins eða á viðburðum. Næsta kynning er í Flataskóla í lok nóvember. Í Aðalnámskrá grunnskóla stendur: Við lok 7. bekkjar getur nemandi...tekið þátt í glímu og ýmsum leikjum.

Ef það er áhugi hjá þínum skóla að fá glimukynningu þá er hægt að senda fyrirspurn á gli@glima.is

Keppendur á 2. mótaröð GLÍ

Hér má skoða skráningar fyrir 2. umferð í mótaröð GLÍ. Mótið fer fram n.k. laugardag, 17. nóvember í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi og hefst kl. 14

Unglingaflokkur -80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Daníel Dagur Árnason UMFN

Unglingaflokkur +80 kg
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN

Konur-65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Konur +65 kg
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir ÚÍA

Opinn flokkur konur
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður
Marta Lovísa Kjartansdóttir ÚÍA
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Karlar -80 kg
Bjarni Darri Sigfússon UMFN
Óttar Ottósson KR

Karlar -90 kg
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Bjarki Þór Pálsson

Karlar +90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður
Ásgeir Víglundsson KR
Þorgrímur Þórisson

Opinn flokkur karlar
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður
Guðmundur Stefán Gunnarsson UMFN
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA