Glæsilegur árangur í Skotlandi og Englandi

Skotland og England
Dagana 21.-31. ágúst 2014 héldu þau Ólafur Oddur Sigurðsson, HSK og Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Atli Már Sigmarsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Eva Dögg Jóhannsdóttir, UÍA, til Edinborgar í Skotlandi þar sem til stóða að keppa í backhold á tvennum Hálandaleikum og nokkrum mótum í Englandi. Það var Frazer Hirsch formaður skoska backholdsambandsins sem sótti þau á flugvöllinn og gistu þau fyrstu tvær næturnar í Dundee. Allt ferðalagið í Englandi ferðaðist Ryan Dolan með hópnum, en báðir komu þeir félagar til Íslands í janúar og tóku þar þátt í Bikarglímu Íslands.

Alla þessa daga ferðuðust vinir okkar frá Brittany í námunda við íslenska hópin og tóku þau þátt í sömu mótum og Íslendingarnir og mynduðust einnig góð tengsl á milli þessarra þjóða.

Keppnis- og æfingaferð til Skotlands 31.júlí -4. ágúst 2014

Keppnis- og æfingaferð til Skotlands 31.júlí -4. ágúst 2014

Fimmtudaginn 31.júlí 2014 hélt 18 manna hópur, 13 ungmenni 3 fararstjórar og 2 dalamenn til Skotlands í þeim tilgangi að æfa backhold með innfæddum, kenna glímu og keppa á hálandaleikunum Bridge of Allan í backhold. Við lendingu í Glasgow beið Frazer Hirsh, varaforseti skoska backhold sambandsins eftir hópnum og keyrði hann hópinn beint til Edinborgar þar sem flestir í hópnum fjárfestu sér í skotapilsi í tilefni ferðarinnar. Þaðan var svo haldið til Dundee þar sem verslunarglaðir glímumenn og konur létu til sín taka í versluarmiðstöð þar í bæ. Seinnipartinnn var svo haldið á áfangastaðinn Douglas Scout Center en þar gisti hópurinn allan tíman og fóru æfingarnar einnig fram þar bæði innan og untan dyra.

Föstudaginn 1.ágúst hófust svo æfingar þar sem æft var backhold og glíma til skiptis en þar voru saman komin 30 ungmenni skosk og íslensk og fór vel á með þeim og voru allir duglegir að leiðbeina hvert öðru í fangbrögðunum. Á laugardeginum héldu svo æfingarnar áfram en seinnipart laugardags var svo skipt í 3 manna blandaðar sveitir sem kepptu í backhold og glímu og var það hin mesta skemmtun fyrir alla sem tóku þátt. Fyrirkomulagið var einfalt en fyrsta viðureign var glíma og svo sú næsta bachold og þannig hélt það áfram koll af kolli.

Sunnudaginn 3.ágúst var svo haldið snemma af stað á hálandaleikana „Bridge of Allan“ en þar var keppt í backhold. Óhætt er að segja að allir hafi staðið sig með miklum sóma og náðu Íslendingarnir að næla sé í þó nokkuð mörg verðlaunasæti sem verður að teljast frábær árangur.

Mánudaginn 4.ágúst var svo haldið heim á leið og bar það helst til tíðinda á leiðinni heim að það sprakk frmadekk á rútunni okkar á leið á flugvöllinn í Glasgow og voru Íslendingarnir fljótir að redda því enda vanir menn þar á ferð í hópnum.

Frábær ferð í alla staði og voru íslensku þátttakendurnir sjálfum sér og þjóð til mikils sóma.

Yfirfarastjóri.
Ólafur Oddur Sigurðsson.

Aðstoðarfararstjórar.
Jóhanna Margrét Árnadóttir og Guðmundur Stefán Gunnarsson.

Jóhann Pálmason og Vilhjálmur Harðarson sem sóttu dómaranámskeið í backhold.

Keppnedur.
Eiður Helgi Benediktsson HSK
Annika Rut Arnarsdóttir HSK
Hanna Kristín Ólafsdóttir HSK
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK
Þorgils Kári Sigurðsson HSK
Guðrún Inga Helgadóttir HSK
Guðni Björnsson HSK
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Elvar Ari Stefánsson Herði
Samúel Þórir Grétarsson Herði
Bjarrni Darri Sigfússon UMFN
Guðlaugur Týr Vilhjálmsson GFD
Sindri Geir Sigurðarson GFD
Úrslit
9st 7lbs
1. David Blair Dundee Wrestling Club
2. Guðlaugur Týr Vilhjálmsson Íslandi
3. Sindri Sigurðsson Íslandi
4. E McDermott Red Road, Glasgow

Heavyweight (Open)
1. Ryan Dolan Carnoustie Wrestling Club
2. Frazer Hirsch Carnoustie Wrestling Club
3. Guðmundur S. Gunnarsson Íslandi
4. Rab Truesdale Alloa Wrestling Club

Konur
8st 7lbs Scottish Championship & Mari Cambeul Quaich
1. Guðrún Inga Helgadóttir Íslandi
2. Francesca Todd Hamilton Wrestling Club
3. Lily Hirsch Carnoustie Wrestling Club
4. Emma McDermot Red Road, Glasgow

Open
1. Annika Rut Arnarssdóttir Íslandi
2. Hanna Kristín Ólafssdóttir Íslandi
3. Emma McDermot Red Road, Glasgow
4. Bylgia Rún Ólafssdóttir Íslandi

Unglingar

10st 7lbs
1. Aaron Melia Combat Ready, Edinburgh
2. Ben Johnstone Hamilton Wrestling Club
3. Sindri Sigurðsson Íslandi

Open
1. Bjarni Darri Sigfússon Íslandi
2. Þorgils Kári Sigurðsson Íslandi
3. Eiður Helgi Benediksson Íslandi

Unglinagar konur
1. Hanna Kristín Ólafsdóttir Íslandi
2. Annika Rut Arnarsdóttir Íslandi
3. Bylga Rún Ólafsdóttir Íslandi

Vel heppnuð keppnisferð til Skotlands

Bridge of Allan Games
Wrestling

The Commonwealth Games were the biggest international sporting event last week, but not the only one, the Bridge of Allan Games had forty seven adult back hold wrestlers from four countries, Scotland Iceland, Sweden and England. There were also throwers from five countries, Australia, Poland, England, Iceland and Scotland, so once again the Strathallan Gathering, the inspiration for the creation of the modern Olympic Games, was a showpiece for traditional sport.

Four male adult championships and one female were at stake and despite the very difficult weather conditions the standard was very high. Four of the Swedish wrestlers were former members of their national Greco Roman style squad and had highly developed upper body throwing techniques, enough to get them into the prize list but not to win any titles against their much lighter but more skilled Scots opponents in the male or open categories, though Inga Gudrunssdotter of Iceland won the 8st 7lbs female Scottish championship. Unfortunately, in the 11st 7lbs Scottish championship, Ryan Ferry of Hamilton broke a rib when he was thrown heavily onto the closed hands of his Swedish opponent Daniel Kutz and was forced to retire. The heavyweight British Championship final was an all Scottish affair, and Ryan Dolan from the Carnoustie club retained the title in a hard fought final against clubmate, Frazer Hirsch while George Reid of Dundee retained the Scottish 11st 7lbs championship.

Results
9st 7lbs
1st David Blair Dundee Wrestling Club
2nd Guðlaugur Týr Vilhjálmsson Iceland
3rd Sindri Sigurðsson Iceland
4th E McDermott Red Road, Glasgow

11st 7lbs Scottish Championship & Abramson Cup
1st George Reid Dundee Wrestling Club
2nd Daniel Kutz Sweden
3rd Ryan Ferry Hamilton Wrestling Club 4th Ioan Lund Sweden

13st 7lbs British Championship & Muirhead Trophy
1st Scott Carson Aberdeen Wrestling Club
2nd Greg Neilson Hamilton Wrestling Club
3rd George Reid Dundee “ “
4th Patric Johson Sweden

Heavyweight (Open)
1st Ryan Dolan Carnoustie “ “
2nd Frazer Hirsch Carnoustie “ “
3rd Guðmundur S. Gunnarsson Iceland “ “
4th Rab Truesdale Alloa “ “

Females
8st 7lbs Scottish Championship & Mari Cambeul Quaich
1st Guðrún Inga Helgadóttir Iceland
2nd Francesca Todd Hamilton Wrestling Club
3rd Lily Hirsch Carnoustie “ “
4th Emma McDermot Red Road, Glasgow

Open
1st Annika Rut Arnarssdóttir Iceland
2nd Hanna Kristín Ólafssdóttir Iceland
3rd Emma McDermot Red Road, Glasgow
4th Bylgia Rún Ólafssdóttir Iceland

Juniors
5st 7lbs
1st Dean Whyte Carnoustie Wrestling Club
2nd Andrew MacAadam Carnoustie “ “
3rd Harvey Bain Red Road, Glasgow

6st 7lbs
1st Jamie McDermot Red Road, Glasgow
3rd Dean Whyte Carnoustie Wrestling Club

7st 7lbs
1st Sam McRory Hamilton “ “
2nd James MacKenzie Hamilton “ “
3rd Rory MacDonald Hamilton “ “

8st 7lbs
1st James MacKenzie Hamilton “ “
2nd Sam McRory Hamilton “ “
3rd Rory MacDonald Hamilton “ “

10st 7lbs
1st Aaron Melia Combat Ready, Edinburgh
2nd Ben Johnstone Hamilton Wrestling Club
3rd Sindri Sigurðsson Iceland

Open
1st Bjarni Darri Sigfússon Iceland
2nd Þorgils Kári Sigurðsson Iceland
3rd Eiður Helgi Benediksson Iceland

Females
1st Hanna Kristín Ólafsdóttir Iceland
2nd Annika Rut Arnarsdóttir Iceland
3rd Bylga Rún Ólafsdóttir Iceland

Bridge of Allan Games

Wrestling

The Commonwealth Games were the biggest international sporting event last week, but not the only one, the Bridge of Allan Games had forty seven adult back hold wrestlers from four countries, Scotland Iceland, Sweden and England. There were also throwers from five countries, Australia, Poland, England, Iceland and Scotland, so once again the Strathallan Gathering, the inspiration for the creation of the modern Olympic Games, was a showpiece for traditional sport.

Four male adult championships and one female were at stake and despite the very difficult weather conditions the standard was very high. Four of the Swedish wrestlers were former members of their national Greco Roman style squad and had highly developed upper body throwing techniques, enough to get them into the prize list but not to win any titles against their much lighter but more skilled Scots opponents in the male or open categories, though Inga Gudrunssdotter of Iceland won the 8st 7lbs female Scottish championship. Unfortunately, in the 11st 7lbs Scottish championship, Ryan Ferry of Hamilton broke a rib when he was thrown heavily onto the closed hands of his Swedish opponent Daniel Kutz and was forced to retire. The heavyweight British Championship final was an all Scottish affair, and Ryan Dolan from the Carnoustie club retained the title in a hard fought final against clubmate, Frazer Hirsch while George Reid of Dundee retained the Scottish 11st 7lbs championship.

Results

9st 7lbs

1st David Blair Dundee Wrestling Club

2nd Guðlaugur Týr Vilhjálmsson Iceland

3rd Sindri Sigurðsson Iceland

4th E McDermott Red Road, Glasgow

11st 7lbs Scottish Championship & Abramson Cup

1st George Reid Dundee Wrestling Club

2nd Daniel Kutz Sweden

3rd Ryan Ferry Hamilton Wrestling Club 4th Ioan Lund Sweden

13st 7lbs British Championship & Muirhead Trophy

1st Scott Carson Aberdeen Wrestling Club

2nd Greg Neilson Hamilton Wrestling Club

3rd George Reid Dundee “ “

4th Patric Johson Sweden

Heavyweight (Open)

1st Ryan Dolan Carnoustie “ “

2nd Frazer Hirsch Carnoustie “ “

3rd Guðmundur S. Gunnarsson Iceland “ “

4th Rab Truesdale Alloa “ “

Females

8st 7lbs Scottish Championship & Mari Cambeul Quaich

1st Guðrún Inga Helgadóttir Iceland

2nd Francesca Todd Hamilton Wrestling Club

3rd Lily Hirsch Carnoustie “ “

4th Emma McDermot Red Road, Glasgow

Open

1st Annika Rut Arnarssdóttir Iceland

2nd Hanna Kristín Ólafssdóttir Iceland

3rd Emma McDermot Red Road, Glasgow

4th Bylgia Rún Ólafssdóttir Iceland

Juniors

5st 7lbs

1st Dean Whyte Carnoustie Wrestling Club

2nd Andrew MacAadam Carnoustie “ “

3rd Harvey Bain Red Road, Glasgow

6st 7lbs

1st Jamie McDermot Red Road, Glasgow

3rd Dean Whyte Carnoustie Wrestling Club

7st 7lbs

1st Sam McRory Hamilton “ “

2nd James MacKenzie Hamilton “ “

3rd Rory MacDonald Hamilton “ “

8st 7lbs

1st James MacKenzie Hamilton “ “

2nd Sam McRory Hamilton “ “

3rd Rory MacDonald Hamilton “ “

10st 7lbs

1st Aaron Melia Combat Ready, Edinburgh

2nd Ben Johnstone Hamilton Wrestling Club

3rd Sindri Sigurðsson Iceland

Open

1st Bjarni Darri Sigfússon Iceland

2nd Þorgils Kári Sigurðsson Iceland

3rd Eiður Helgi Benediksson Iceland

Females

1st Hanna Kristín Ólafsdóttir Iceland

2nd Annika Rut Arnarsdóttir Iceland

3rd Bylga Rún Ólafsdóttir Iceland

Úrslit á unglingalandsmótinu

11 – 12 ára Stelpur
1. Elín Björg Símonardóttir. Íþróttabandalag Hafnarfjarðar. Haukar
2 – 3. Fanney Ösp Guðjónsdóttir. Ungmenna- og Íþróttasamband Austurlands. UÍA – UMF VALUR
2 – 3. Berghildur B. Egilsdóttir IBH

13 – 14 ára Stelpur
1. Laufey Ósk Jónsdóttir. 14 ára. Ungmennafélag Biskupstungna
2 – 3. Erna Sóley Gunnarsdóttir. 14 ára. Afturelding
2 – 3. Kristín Embla Guðjónsdóttir. 14 ára. UÍA – UMF VALUR

15 ára stelpur
1. Rakel Ósk Jóhannsdóttir. 15 ára. Héraðssamband Þingeyinga
2. Guðbjörg Bjarkadóttir. 15 ára. Íþróttabandalag Hafnarfjarðar

11 ára strákar
1. Ólafur Magni Jónsson. Ungmennafélag Biskupstungna
2. Unnsteinn Reynisson. Héraðssambandið Skarphéðinn
3. Axel Orri. USÚ

12 ára strákar
1. Þorsteinn Leó Gunnarsson. Ungmennasamband Kjalarnesþings
2. Finnur Þór Guðmundsson. Ungmennafélag Laugdæla
3. Hafliði Jóhannesson. ÍBR

13 ára strákar
1. Sölvi Svavarsson. Ungmennafélag Biskupstungna
2. Gísli Ölversson. Breiðablik
3. Dalmar Snær Marínósson. UMSS

14 ára strákar
1. Gústaf Sæland
2. Anton Breki Viktorsson. Héraðssambandið Skarphéðinn
3. Bjarni Pétur Marel Jónasson. Héraðssamband Vestfirðinga

15 – 16 ára strákar
1. Agnar Alexander. Ármann
2. Gunnar freyr Þórarinsson. UMSS

17 – 18 ára strákar
1. Alexander Hauksson. Njarðvík
2. Unsteinn Smári Þórðarsson. Héraðssambandið Hrafnaflókli
3. Óðinn Víglundsson. Njarðvík

Bændaglíma Suðurlands 2014

Bændaglíma Suðurlands 2014

Bændaglíma Suðurlands fór fram í 16. sinn í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi laugardaginn 31. maí 2014. Glíman var liður í árlegri vorhátíð Flóamanna sem nefnast Fjör í Flóa og haldin var um þessa helgi. Til leiks mættu tvö lið glímukvenna úr HSK en bændur voru þær Marín Laufey Davíðsdóttir og Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir. Bændurnir kusu sér lið úr hópnum en Marín vann hlutkesti og fékk að kjósa fyrr. Til leiks mættu níu stúlkur og voru því fimm í liði Marínar en fjórar í liði Brynhildar.

Yfirdómari og glímustjóri var Stefán Geirsson bóndi í Gerðum. Hann kynnti keppendur og skýrði fyrirkomulag glímunnar fyrir áhorfendum sem voru allmargir. Kristinn Guðnason bóndi á Þverlæk lýsti keppninni fyrir áhorfendum og kom víða við í lýsingum sínum. Ritari var Jón M. Ívarsson frá Vorsabæjarhóli.

Glíman gekk vel fyrir sig, glímt var snarplega og tekin falleg brögð. Bóndi sigurliðsins, Marín Laufey Davíðsdóttir veitti viðtöku Sigurðarbikarnum að glímu lokinni. Hann var gefinn árið 1987 af Ungmennafélagi Íslands í minningu Sigurðar Greipssonar glímukappa og skólastjóra í Haukadal.

Lið Marínar: Lið Brynhildar:

1. Marín L. Davíðsdóttir Samh. 1. Brynhildur H. Sigurjónsdóttir Bisk.

2. Guðrún Inga Helgadóttir Vöku 2. Sigríður Magnea Kjartansdóttir Bisk.

3. Hanna Kristín Ólafsdóttir Baldri 3. Annika Rut Arnarsdóttir Garpi

4. Sigurlín Arnarsdóttir Garpi 4. Dagný Rós Stefánsdóttir Garpi

5. Hildur Jónsdóttir Garpi

Úrslit:

Lið Marínar Lið Brynhildar Úrslitabragð

1. Hildur 1 Dagný 0 sniðglíma hægri

2. Sigurlín 0 Annika 1 sniðglíma vinstri

3. Hanna ½ Sigríður ½ jafnglími

4. Guðrún 1 Annika 0 sniðglíma hægri

5. Hildur 0 Sigríður 1 sniðglíma hægri

6. Hanna 0 Sigríður 1 hælkrókur hægri á hægri

7. Guðrún 1 Sigríður 0 hælkrókur hægri á hægri

8. Guðrún 0 Brynhildur 1 sniðglíma hægri

9. Marín 1 Brynhildur 0 hælkrókur utanfótar vinstri

Glæsilegur árangur á Evrópumeistaramótinu

Glæsilegur árangur á Evrópumeistaramótinu

Evrópumeistaramót unglinga og kvenna í keltneskum fangbrögðum fór fram um helgina og stóðu keppendur frá Íslandi sig frábærlega vel á mótinu. Hæst ber þó árangur Marínar Laufeyjar Davíðsdóttur sem sigraði bæði í backhold og gouren og náði svo öðru sæti í Lucha leonesa. Í lok móts var Marín svo kjörin besta fangbraðakona mótsins og einnig fékk hún verðlaun sem besta gourenkona mótsins. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem kona frá Íslandi verður Evrópumeistari í Keltnesku fangi. Ísland átti 6 aðra keppendur á mótinu sem allir stóðu sig með miklum sóma og náðu keppendur Íslands samtals í 15 verðlaun á mótinu.
Flokkur Nafn Backhold Gouren Lucha leonesa

-90 kg Marín Laufey Davíðsdóttir 1. 1. 2.

-70 kg Margrét Rún Rúnarsdóttir 3. 3. 2.

-63 kg Eva Dögg Jóhannsdóttir 3. 2. 3.

-56 kg Guðrún Inga Helgadóttir 3. 2. 2.

+90 kg Ásmundur H. Ásmundsson 3. 2. 2.

-90 kg Einar Eyþórsson 4. 4. 4.

-68 kg Hjörtur Elí Steindórsson 6. 5. 6.

Úrslit í Grunnskólamóti Íslands

Úrslit í Grunnskólamóti Íslands

Grunnskólamót GLÍ
2014
Grunnskólamót Glímusambandsins fór fram í íþróttahúsi Melaskóla laugardaginn 5.apríl 2014. Krakkarnir skemmtu sér vel og voru ánægð í mótslok. Glímt var á tveimur völlum samtímis og gekk keppnin vel fyrir sig. Hérna má sjá öll úrslit mótsins….

Úrslit í Íslandsglímunni

Úrslit í Íslandsglímunni

Íslandsglíman
2014
Hundraðasta og fjórða Íslandsglíman fór fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans 5.apríl 2014. Keppnin var skemmtileg og fjölmargir áhorfendur urðu vitni að spennandi keppni frá upphafi til enda. Heiðursgestur mótsins var Lárus Blöndal forseti ÍSÍ og sá hann um að afhenda keppendum verðlaun í mótslok.
Í glímunni um Grettisbeltið sigraði Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármanni og hlaut þar með sæmdarheitið glímukóngur Íslands í níunda sinn. Í glímunni um Freyjumenið sigraði Sólveig Rós Jóhannsdóttir, GFD og hlaut sæmdarheitið glímudrottning Íslands í þriðja sinn.

Glímt um Grettisbeltið:

Nafn Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.

1. Pétur Eyþórsson Ármanni x 1 0 1 1 1 4+2,5

2. Hjalti Þórarinn Ásmundsson UÍA 0 x 1 1 1 1 4+2

3. Sindri Freyr Jónsson UÍA 1 0 x 1 1 1 4+1,5

4. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 0 x 1 1 2

5. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 0 0 0 0 x 1 1

6. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 0 0 x 0

Hjalti fékk gult spjald fyrir níð í aukaglímu á móti Pétri.

Glímt um Freyjumenið:

Nafn Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.

1. Sólveig Rós Jóhannsdóttir GFD x ½ 1 1 1 1 4,5+1

2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA ½ x 1 1 1 1 4,5+0

3. Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir HSK 0 0 x ½ 1 1 2,5

4.-5. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 0 0 ½ x ½ ½ 1,5

4.-5.Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 0 ½ x 1 1,5

6. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 0 0 0 ½ 0 x 0,5

Eva og Sólveig fengu gult spjald fyrir rangan stíganda.

Glímustjóri og ritari: Sigmundur Stefánsson

Tímavörður: Hjörleifur Pálsson

Eftirlitsdómari Hörður Gunnarsson

Yfirdómari: Kjartan Lárusson

Meðdómarar: Rögnvaldur Ólafsson og Atli Már Sigmarsson

Breytt staðsetning á Grunnskólamótinu

Grunnskólamót Íslands í glímu sem fer fram þann 5. apríl næstkomandi hefur verið fært úr íþróttahúsi kennaraháskólans í íþróttahús Melaskóla.Keppni hefst sem fyrr kl 10.00

Keppendur í Íslandsglímunni 2014

Það eru 5 konur og 7 karlar sem munu keppa í Íslandsglímuni 5.apríl næstkomandi.

Eftirtaldir eru skráðir til keppni:

Konur

Sólveig Rós Jóhannsdóttir GFD

Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA

Brynhildur H. Sigurjónsdóttir HSK

Guðrún Inga Helgadóttir HSK

Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði

Karlar:

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA

Hjalti Þórarinn Ásmundsson UÍA

Hjörtur Elí Steindórsson UÍA

Sindri Freyr Jónsson UÍA

Pétur Eyþórsson Ármanni

Einar Eyþórsson Mývetningi

Stígur Berg Sophusson Herði