Bikarglíman – skráning

Bikarglíman fer fram 11. janúar í íþróttahúsinu við Akurskóla og hefst kl. 19.

Eftirfarandi keppendur eru skráðir:
Unglingar kk -80 kg
Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Einar Torfi Torfason Herði
Jóel Reynisson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN

Unglingar kk +80 kg
Ægir Örn Halldórsson ÚÍA
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN
Jóel Reynisson UMFN

Unglingar kvk -70 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Unglingar kvk +70 kg
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA

Konur -60 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Konur -70 kg
Tiphaine Le Gall Frakkland

Konur +70 kg
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK

Konur opinn flokkur
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA
Kristín Embla Guðjónsdóttir ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Marín Laufey Davíðsdóttir ÚÍA
Tiphaine Le Gall Frakkland
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN

Karlar -80 kg
Einar Torfi Torfason Herði
Thomas Kérébel Frakkland
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN
Bjarni Darri Sigfússon

Karlar -90 kg
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Thomas Kérébel
Hjörtur Elí Steindósson ÚÍA

Karlar +90 kg
Sigurður Óli Rúnarsson
Ásmundur Hálfdán Áamundsson

Karlar opinn flokkur
Sigurður Óli Rúnarsson Herði
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson ÚÍA
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA

Reikna má með að bætist aðeins við í keppendafjöldann.

Heiðrún Fjóla og Bjarni Darri íþróttafólk UMF Njarðvíkur

Heiðrún Fjóla og Bjarni Darri íþróttafólk UMF Njarðvíkur


Heiðún Fjóla og Bjarni Darri voru kosin íþróttafólk UMF Njarðvíkur 2018. Til hamingju Heiðrún og Bjarni! (Myndin er fengin ef heimasíðu umf Njarðvíkur).

Kristín Embla íþróttamaður UMF Vals 2018

Kristín Embla íþróttamaður UMF Vals 2018


Kristín Embla Guðjónsdóttir var kosin íþróttamaður UMF Vals 2018. Til hamingju Kristín! Kristín tekur einnig við verðlaunum í kvöld sem glímukona Íslands 2018 á íþróttamanni ársins.

Bikarglíma Íslands og Íslandsmeistaramótið í Backhold – opið fyrir skráningar

Bikarglíma Íslands fer fram föstudaginn 11. janúar kl. 19 í íþróttahúsi Akurskóla í Reykjanesbæ
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum, hver keppandi má keppa í tveimur flokkum, aðeins má keppa upp fyrir sig um einn aldursflokk:
Unglingar kk -80 kg
Unglingar kk +80 kg
Unglingar kvk -70 kg
Unglingar kvk +70 kg
Konur -60 kg
Konur -70 kg
Konur +70 kg
Konur opinn flokkur
Karlar -80 kg
Karlar -90 kg
Karlar +90 kg
Karlar opinn flokkur

Íslandsmeistaramót í Backhold fer fram 12. janúar kl. 13 á Smiðjuvöllum 5 (Bardagahöllinni)
Keppt verður í eftirfarandi þyngdarflokkum, keppendur mega keppa í eins mörgum flokkum og þeir vilja:
Unglingar kk -80 kg
Unglingar kk +80 kg
Unglingar kvk -70 kg
Unglingar kvk +70 kg
Konur -60 kg
Konur -70 kg
Konur +70 kg
Konur opinn flokkur
Karlar -80 kg
Karlar -90 kg
Karlar +90 kg
Karlar opinn flokkur
Skráningar þurfa að berast á netfangið gli@glima.is fyrir kl. 12 föstudaginn 4. janúar. Sömu helgi fara fram æfingabúðir úrtökuhóps landsliðs Íslands fyrir Evrópumótið í Keltneskum fangbrögðum sem fer fram í apríl. Dagskrá æfingabúðanna má sjá hér: Dagskrá_Æfingabúðir úrtökuhóps landsliðs Íslands í Glímu

Aðalsteinsbikarinn 2018

Fjórðungsglíma Austurlands – keppnin um Aðalsteinsbikarinn fór fram í Íþróttahúsinu á Reyðarfirði 27. desember 2018.
23 keppendur kepptu í þremur flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Aðalsteinsbikarinn er gefinn í minningu Aðalsteins Eiríkssonar glímukappa og glímufrömuðar á Reyðarfirði. Eftirtaldir keppendur stóðu uppi sem sigurvegarar og hömpuðu Aðalsteinsbikarnum árið 2018

Stelpur 10-12 ára – Freydís Lilja Þormóðsdóttir
Strákar 10- 12 ára – Viktor Franz Bjarkason
Meyjar 13-15 ára – Amelía Sól Jóhannesdóttir
Piltar 13-15 ára – Hákon Gunnarsson
Konur – Marta Lovísa Kjartansdóttir
Karlar – Ásmundur Hálfdán Ásmundsson

Karlaflokkur
Nafn Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson 3
2. Hjörtur Elí Steindórsson 2
3. Ægir Örn Halldórsson 1
4. Alexander Beck Róbertsson 0

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómari Þórður Vilberg Guðmundsson

Kvennaflokkur
Nafn Vinn.
1. Marta Lovísa Kjartansdóttir 2
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir 1
3. Fanney Ösp Guðjónsdóttir 0

Meyjaflokkur
Nafn Vinn.
1-2. Amelía Sól Jóhannesdóttir 1+0,5
1-2. Ásdís Iða Hinriksdóttir 1+0,5

Piltaflokkur
Nafn Vinn.
1. Hákon Gunnarsson 5+2
2. Ægir Örn Halldórsson 5+1
3. Alexander Beck Róbertsson 5+0
4. Þórður Páll Ólafsson 3
5. Jóel Máni Ástuson 1,5
6. Sebastian Andri Kjartansson 1
7. Snjólfur Björgvinsson 0,5

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar Hjörtur Elí Steindórsson og Þórður Vilberg Guðmundsson

Stelpuflokkur
Nafn Vinn.
1. Freydís Lilja Þormóðsdóttir 2,5
2. Elín Rík Guðjónsdóttir 2
3. Kristey Bríet Baldursdóttir 1,5
4. Birna Líf Steinarsdóttir 0

Strákaflokkur
Nafn Vinn.
1. Viktor Franz Bjarkason 4
2. Brynjar Davíðsson 2,5
3. Hektor Már Jóhannsson 2
4. Logi Beck Kristinsson 1,5
5. Þorsteinn Leó Ómarsson 0

Glímustjóri Guðjón Magnússon
Ritari Þuríður Haraldsdóttir
Tímavörður Kjartan Glúmur Kjartansson
Yfirdómari Hjörtur Elí Steindórsson
Meðdómarar Atli Már Sigmarsson og Þórður Vilberg Guðmundsson

Ítarlegri úrslit má sjá hér: Aðalsteinsbikarinn 2018

Gleðileg jól

Glímusamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða.

The Icelandic Glíma Wrestling Association wishes you all a merry Christmas and a happy new year.

Kristín Embla og Ásmundur glímufólk ársins 2018


Ásmundur og Kristín eru handhafar Grettisbeltisins og Freyjumensins.

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Kristín Embla Guðjónsdóttir voru valin glímufólk ársins 2018 en stjórn Glímusambandsins ákvað þetta á stjórnarfundi 11. desember 2018.

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA
Ásmundur Hálfdán er 24 ára gamall og hefur stundað glímu í um 16 ár. Ásmundur var mjög sigursæll á árinu en helsta afrek hans var þegar hann sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Grettisbeltið í þriðja sinn. Ásmundur sigraði öll glímumót sem hann tók þátt í á árinu. Ásmundur hefur verið einn fremsti glímumaður Íslands undanfarin ár. Ásmundur glímir vel og er góð fyrirmynd jafnt innan vallar sem utan.

Kristín Embla Guðjónsdóttir, ÚÍA
Kristín Embla er 18 ára gömul og átti góðu gengi að fagna á glímuvellinum árið 2018. Krístín stóð sig vel á öllum glímumótum sem hún tók þátt í á árinu 2018 en helsta afrek hennar var þegar hún sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Freyjumenið í fyrsta sinn. Kristín keppti einnig á alþjóðlegum mótum í keltneskum fangbrögðum þar sem hún stóð sig vel og var í verðlaunasæti í gouren og backhold á Evrópumóti unglingaí apríl. Kristín er fyrirmyndar íþróttakona jafnt innan vallar sem utan.

Úrslit í meistaramótaröð GLÍ 2017-2018 – gömul úrslit

Hér má sjá úrslit sem gleymdist að setja inn á heimasíðu GLÍ í febrúar.

Unglingar - 80 kg Félag Stig - Samtals
1. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 6
2. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 5
3. Jóel Helgi Reynisson UMFN 4

Unglingar + 80 kg Félag Stig - Samtals
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN 10
2.-3. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 6
2.-3 Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 6
4. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 4
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 3

Unglingar kvenna +70 kg Félag
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 18
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 15
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 12
4. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 8
5. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 4
6. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 4

Konur +70 kg Félag
1. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 18
2. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 15
3. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 8

Karlar +90 kg Félag
1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA 12
2. Einar Eyþórsson Mývetningi 11
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 9
4. Hjalti Þ. Ásmundsson UÍA 5
5. Kári Ragúels Víðisson UMFN 3

Konur opinn flokkur Félag
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 15
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 15
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 12
4. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 7
5. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 5
6. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 4

Karlar opinn flokkur Félag
1. Ásmundur H. Ásmundsson UÍA 12
2. Einar Eyþórsson Mývetningi 10
3. Sigurður Óli Rúnarsson Herði 10
4. Hjalti Þ. Ásmundsson UÍA 5
5. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 4

Viðbrögð við kynferðislegu áreiti eða ofbeldi

„Kynferðisleg áreitni er hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður.
-Það er upplifun þess sem verður fyrir hegðuninni, en ekki tilgangur gerandans, sem segir til um hvort um sé að ræða áreitni eða ekki.“ Stendur í fræðsluefni ÍSÍ.

Eins og flestir vita sem iðkað hafa íslensku glímuna, þá er hún náin íþrótt og iðkendur og þjálfarar æfa saman í mikilli nánd. Þjálfari þarf að vera varkár hvernig hann nálgast iðkendur sína, hvar hann snertir þá og hvernig. Ef snerta þarf viðkvæm svæði á að biðja um leyfi og segja tilganginn með snertingunni.

Frá heimasíðu ÍSÍ:
• Íþróttafélagið skal taka öllum tilkynningum alvarlega.
• Ef þolandi er lögráða skal sterklega hvetja viðkomanda til að kæra málið til lögreglu. Hringja í 112.
• Ef brotið hefur verið gegn ólögráða einstaklingi ber að tilkynna til Barnaverndar í síma 112.
• Ef grunur vaknar um að forráðamaður/-menn eiga sjálfir aðild að kynferðislegu ofbeldi gegn barni skal hafa samband beint við lögreglu eða barnaverndaryfirvöld í síma 112.
• Ef menn eru í vafa um hvernig eigi að bregðast við skal hafa samband við lögreglu, kynna málið og leita ráða í síma 112.
• Þolendur eiga kost á að leita sér stuðnings og aðstoðar hjá;
-Neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis, Landsspítali Fossvogi, slóð má finna hér.
-Barnavernd Reykjavíkur í síma 411-1111.
• Gerendur ofbeldis geta leitað til heimilsfridur.is eða í síma 555-3020.

Gott fræðsluefni um kynferðislegt áreiti og ofbeldi er inn á heimasíðu ÍSÍ, það er hægt að kynna sér á eftirfarandi vefslóð: http://isi.is/fraedsla/kynferdislegt-areiti-og-ofbeldi/

Staðan eftir tvær umferðir í Meistaramótaröð GLÍ

Unglingar karla -80 Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 11
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 8
Jóel Helgi Reynisson UMFN 6
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 5

Unglingar karla +80 Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Kjartan Mar Garski Ketilsson ÚÍA 11
Jóel Helgi Reynisson UMFN 7
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 4
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 3

Konur +65 Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 11
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 9
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 7
Marín Laufey Davíðsdóttir 6
Fanney Ösp Guðjónsdóttir 4
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 2

Karlar -80 kg Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 5

Karlar -90 kg Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Bjarni Darri Sigfússon UMFN 6
Kári Ragúels Víðisson UMFN 5

Karlar +90 kg Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 12
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 10
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 7
Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 4

Konur opinn flokkur Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 11
Margrét Rún Rúnarsdóttir Hörður 8
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 8
Marín Laufey Davíðsdóttir 6
Fanney Ösp Guðjónsdóttir ÚÍA 4
Jana Lind Ellertsdóttir 2
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir 1

Karlar opinn flokkur Félag Samtals stig eftir 2 umferðir
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 12
Sigurður Óli Rúnarsson Hörður 10
Hjörtur Elí Steindórsson ÚÍA 8
Guðmundur Stefan Gunnarsson UMFN 3
Kári Ragúels Víðisson UMFN 2