Héraðsglíma HSK


Héraðsglíma HSK verður haldin á Hvolsvelli laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 12:00. Flokkaskipting er svohljóðandi:
Drengir og stúlkur 11, 12, 13, 14, 15 og 16 ára, unglingaflokkur drengja 17 - 20 ára og fullorðinsflokkar karla og kvenna.
Skráningar berist til Stefáns Geirssonar á netfangið stegeir@hotmail.com fyrir kl. 22:00 fimmtudagskvöldið 12. apríl nk.

Heiðrún Fjóla Pálsdóttir Evrópumeistari í Backholdi

Heiðrún Fjóla Pálsdóttir Evrópumeistari í Backholdi

Evrópumótið í keltneskum fangbrögðum fór fram um síðustu helgi í Penrith á Englandi. 7 keppendur kepptu fyrir Ísland. Keppt var í backholdi og gouren.

Hér má sjá árangur keppenda:

Backhold:
Jana Lind Ellertsdóttir varð í 4. sæti í -60 kg
Kristí Embla Guðjónsdóttir varð í 3. sæti í -70 kg
Marta Lovísa Kjartansdóttir varð í 4. sæti í +70 kg
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir varð í 1. sæti í +70 kg
Einar Torfi Torfason varð í 3. sæti í -62 kg
Bjarni Darri Sigfússon var í 2. sæti í -74 kg
Kári Ragúels Víðisson varð í 5.-6. sæti í -81 kg

Gouren:
Jana Lind Ellertsdóttir varð í 5. sæti í -60 kg
Kristin Embla Guðjónsdóttir varð í 2. sæti í -70 kg
Marta Lovísa Kjartansdóttir varð í 4. sæti í +70 kg
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir varð í 2. sæti í +70 kg flokki
Einar Torfi Torfason varð í 2. sæti í -62 kg
Bjarni Darri Sigfússon var í 5. sæti í -74 kg
Kári Ragúels Víðisson varð í 5. sæti í -81 kg

Fegurðarglímuverðlaun 2018

Fegurðarglímuverðlaun 2018

Einar og Jana með Lilju Alfreðsdóttur Mennta- og Menningamálaráðherra og Guðna Th. Jóhannessyni Forseta Íslands


Á Íslandsglímunni 2018 voru fegurðarverðlaun afhent í þrettánda sinn samkvæmt reglugerð Glímusambandsins. Fegurðarglímudómarar voru þrír að vanda. Kristinn Guðnason og Ingibergur Jón Sigurðsson en formaður dómnefndar var Jón M. Ívarsson og kunngerði hann úrslit. Fegurðarverðlaun kvenna, Rósina, hlaut Jana Lind Ellertsdóttir HSK en fegurðarverðlaun karla, Hjálmshornið, kom í hlut Einars Eyþórssonar HSÞ.

Konur:
nafn félag einkunn
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 7,61
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 7,50
3. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 6,94
4. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 6,00
5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 5,72
6. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir Njarðvík 5,50
7. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 5,11

Karlar:
nafn félag einkunn
1. Einar Eyþórsson HSÞ 7,66
2. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 7,41
3. Stígur Berg Sophusson Herði 6,58
4. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 6,00
5. Kári Ragúels Víðisson Njarðvík 5,33

Kristín Embla og Ásmundur Hálfdán sigruðu á Íslandsglímunni

Kristín Embla og Ásmundur Hálfdán sigruðu á Íslandsglímunni

Hundraðasta og áttunda Íslandsglíman fór fram í íþróttahúsinu Kennararaháskólans, 24 mars. Keppnin var afar jöfn og skemmtileg og áhorfendur urðu vitni að spennandi keppni frá upphafi til enda. Heiðursgestir mótsins voru Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands og Lilja Alfreðsdóttir Mennta- og menningamálaráðherra og sá þau um að afhenda keppendum verðlaun í mótslok.

Í glímunni um Grettisbeltið sigraði Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og hlaut þar með sæmdarheitið glímukóngur Íslands í þriðja sinn. Í glímunni um Freyjumenið sigraði Kristín Embla Guðjónsdóttir og hlaut sæmdarheitið glímudrottning Íslands í fyrsta sinn.

Glímt um Grettisbeltið:
Nafn, Félag: Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA: 4
2. Einar Eyþórsson, HSÞ: 3
3. Stígur Berg Sophusson, Herði: 2
4. Jón Gunnþór Þorsteinsson, HSK: 1
5. Kári Ragúels Víðisson, Njarðvík: 0

Glímustjóri: Sabína Steinunn Halldórsdóttir
Ritari: Jóhanna Guðrún S. Magnúsdóttir
Tímavörður: Snær Seljan Þóroddsson
Yfirdómari: Sigurjón Leifsson
Meðdómarar: Ólafur Oddur Sigurðsson og Atli Már Sigmarsson

Glímt um Freyjumenið:
Nafn, Félag: Vinn
1. Kristín Embla Guðjónsdóttir, ÚÍA: 5,5
2. Jana Lind Ellertsdóttir, HSK: 4,5
3. Margrét Rún Rúnarsdóttir, Herði: 3,5+1
4. Marta Lovísa Kjartansdóttir, UÍA: 3,5+0
5. Fanney Ösp Guðjónsdóttir, ÚÍA: 2,5
6. Nikólína Bóel Ólafsdóttir, UÍA: 1,5
7. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, Njarðvík: 0,5
- Bylgja Rún Ólafsdóttir, ÚÍA* hætti keppni vegna meiðsla

Glímustjóri: Sabína Steinunn Halldórsdóttir
Ritari: Jóhanna Guðrún S. Magnúsdóttir
Tímavörður: Snær Seljan Þóroddsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Meiri úrslit má sjá hér

Röð viðureigna á Íslandsglímunni

Hér má sjá röð viðureigna á Íslandsglímunni sem fer fram á laugardaginn kl 13 í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Konur hefja keppni.

Konur
Heiðrún - Jana
Bylgja - Fanney
Nikólína - Margrét
Marta - Kristín
Heiðrún - Bylgja
Jana - Fanney
Nikólína - Marta
Margrét - Kristín
Heiðrún - Fanney
Bylgja - Jana
Nikólína - Kristín
Marta - Margrét
Heiðrún - Nikólína
Fanney - Kristín
Bylgja - Marta
Jana - Margrét
Heiðrún - Kristín
Fanney - Nikólína
Bylgja - Margrét
Jana - Marta
Heiðrún - Margrét
Bylgja - Kristín
Fanney - Marta
Nikólína - Jana
Heiðrún - Marta
Margrét - Fanney
Bylgja - Nikólína
Kristín - Jana

Karlar
Jón - Einar
Kári - Stígur
Ásmundur - Jón
Einar - Kári
Stígur - Ásmundur
Jón - Kári
Einar - Stígur
Ásmundur - Kári
Jón - Stígur
Einar - Ásmundur

Íslandsglíman 2018

8 konur og 5 karlar keppa á Íslandsglímunni sem fer fram á laugardaginn. Mótið hefst kl. 13:00 og fram í Íþróttahúsi Kennaraháskólans. Keppt verður um Grettisbeltið og Freyjumenið og sæmdarheitin Glímudrottning og Glímukóngur Íslands. Ljóst er að nýtt nafn mun fara á Freyjumenið.

Konur:
Bylgja Rún Ólafsdóttir, ÚÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir, ÚÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, Njarðvík
Jana Lind Ellertsdóttir, HSK
Kristín Embla Guðjónsdóttir, ÚÍA
Margrét Rún Rúnarsdóttir, Herði
Marta Lovísa Kjartansdóttir, ÚÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir, ÚÍA

Karlar:
Ásmundur H. Ásmundsson, ÚÍA
Einar Eyþórsson, HSÞ
Jón Gunnþór Þorsteinsson, HSK
Kári Ragúels Víðisson, Njarðvík
Stígur Berg Sophusson, Herði

Grunnskólamót 2018

Grunnskólamót Glímusambandsins fór fram á Iðavöllum 12 í Reykjanesbæ 10. mars 2018. Krakkarnir skemmtu sér vel og voru ánægð í mótslok. Glímt var á tveimur völlum samtímis og gekk keppnin vel fyrir sig. Mótsstjóri var Svana Hrönn Jóhannsdóttir.

Stúlkur:
5. bekkur
1. Embla Björgvinsdóttir Auðarskóla
2. Jasmin Hall Valdimarsdóttir Auðarskóla
3. Elín Eik Guðjónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
4. Stefanía Maren Jóhannsdóttir Bláskógarskóla
5. Svandís Aitken Sævarsdóttir Flóaskóla
6. Kristey Björgvinsdóttir Auðarskóla

6. bekkur minni
1. Banen Bader Hamdan Grsk. Reyðarfjarðar
2. Birna Rún Ingvarsdóttir Auðarskóla
3. Dagný Þóra Arnarsdóttir Auðarskóla
4. Kristín Mjöll Guðlaugardóttir Grsk. Reyðarfjarðar

6. bekkur stærri
1. Freydís Þormóðsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
2. Jóhanna Vigdís Pálmadóttir Auðarskóla
3.-4. Emilía Rós Eyvindsdóttir Hvolsskóla
3.-4 Melkorka Álfdís Hjartardóttir Flóaskóla
5. Dagný Sara Viðarsdóttir Auðarskóla

7. bekkur
1. Ásdís Iða Hinriksdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
2. Rakel Emma Róbertsdóttir Beck Grsk. Reyðarfjarðar
3.-4. Amelía Sól Jóhannesdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
3.-4. Svanhvít Stella Hvolsskóla

8. bekkur
1. Aldís F. Kristjánsdóttir Vallaskóla
2. Thelma Rún Jóhannsdóttir Bláskógarskóla

10. bekkur
Marta Lovísa Kjartansdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Fanney Ösp Guðjónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar.

Strákar:
5. bekkur
1. Viktor Franz Bjarkason Grsk. Reyðarfjarðar.
2. Ingvar Jökull Sölvason Bláskógarskóla
3. Hektor Jóhannesson Grsk. Reyðarfjarðar.

6. bekkur
1. Fróði Larsen Bláskógarskóla
2. Tristan Mortens Bláskógarskóla
3. Kjartan Helgason Bláskógarskóla
4. Viljar Goði Háaleitisskóla
5. Tómas Már Indriðason Hvolsskóla
6. Heimir Árni Erlendsson Hvolskóla

7. bekkur minni
1. Þór Sigurjónsson Grsk. Reyðarfjarðar
2. Jóel Máni Ástuson Grsk. Reyðarfjarðar
3. Snjólfur Björgvinsson Grsk. Reyðarfjarðar
4. Gabríel Máni Arnarssson Grsk. Reyðarfjarðar

7. bekkur stærri
1.-2. Hákon Gunnarsson Grsk. Reyðarfjarðar
1.-2 Þórður Páll Ólafsson Grsk. Reyðarfjarðar
3. Jóhannes Pálsson Akurskóla
4. Ísak Guðnason Hvolsskóla
5. Sebastían Andri Kjartansson Grsk. Reyðarfjarðar

8. bekkur
1. Birkir Ingi Óskarsson Grsk. Reyðarfjarðar
2. Sindri Sigurjónsson Hvolsskóla

9 .bekkur
1. Kjartan Mar Garski Ketilsson Grsk. Reyðarfjarðar
2. Gunnar Örn Guðmundsson Akurskóla
3. Daníel Dagur Árnason Akurskóla
4. Jóel Helgi Reynisson Akurskóla

10. bekkur
1. Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla
2. Ingólfur Rögnvaldsson Akurskóla
3. Aron Sigurjónsson Hvolsskóla

Keppni skóla.

Skóli Fjöldi verðlauna
1. Grunnskóli Reyðarfjarðar 17
2.-3 Auðarskóli 5
2.-3 Bláskógarskóli 5
4.-5. Akurskóli 4
4.-5. Hvolsskóli 4
6.-7. Flóaskóli 1
6.-7. Vallaskóli 1

Nánari úrslit má sjá HÉR

Grunnskólamót Íslands 2018

Grunnskólamót Íslands í glímu fer fram á Iðavöllum 12 í Njarðvík (bardagahúsinu) 10. mars og hefst kl. 13.
Skila þarf skráningu í síðasta lagi miðvikudaginn 7. mars með því að senda póst á gli@glima.is

Kona í fyrsta sinn formaður Glímusambands Íslands.

Kona í fyrsta sinn formaður Glímusambands Íslands.
Kona í fyrsta sinn formaður Glímusambands Íslands.
54. Ársþing Glímusambands Íslands fór fram nú um helgina.  Ljóst var að nýr formaður tæki við þar sem sitjandi formaður Ólafur Oddur Sigurðsson hafði gefið það út að hann gæfi ekki kost á sér lengur sem formaður sambandsins.  Tvö voru í framboði til formanns, þau Svana Hrönn Jóhannsdóttir og Sigurjón Leifsson.  Sigraði Svana kosninguna með yfirburðum og hlaut hún 18 atkvæði gegn 3 hjá Sigurjóni.  Það má því segja að konur hafi tekið við stjórn Glímusambandsins því þrjár aðrar konur voru kjörnar í stjórnina og einungis einn karlmaður.
Aðalstjórn Glímusambandsins er því sem hér segir:
Formaður, Svana Hrönn Jóhannsdóttir, aðrir í stjórn eru: Jóhanna Guðrún Snæfeld, Margrét Rún Rúnarsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir og Guðmundur Stefán Gunnarsson.
Til vara eru þeir: Snær Seljan Þóroddsson, Þórður Vilberg Guðmundsson og Gunnar Gústav Logason.
Á meðfylgjandi myndum er nýkjörin stjórn GLÍ og einnig mynd er Ólafur afhendir Svonu lyklana af Glímusambandinu. Svana formaðurstjórn GLÍ

Ársskýrsla GLÍ er nú komin á heimasíðuna

Ársskýrsla GLÍ er nú komin á heimasíðuna   http://www.glima.is/wp-content/uploads/2010/09/%C3%81rssk%C3%BDrsla-2017.pdf