Mývetningar með nýjan glímubúning

Mývetningar með nýjan glímubúning

Mývetningar eru komnir með nýjan glímubúning og er óhætt að segja að hann sé afar vel heppnaður. Hérna má sjá Pétur Þóri Gunnarsson í nýja glímubúningnum.

Staðan í stigakeppninni í Meistaramóti Íslands

Staðan í stigakeppninni eftir tvær umferðir í Meistaramóti Íslands er afar spennandi og má því búast við fjörugri keppni í lokamótinu sem fer fram í Reykjavík 3. mars 2012…….

Skemmtilegt mót að Laugum

Önnur umferð í Meistaramóti Íslands fór fram í gær að Laugum. Óhætt er að segja að mótið hafi verið bæði fjörugt og skemmtilegt og mörg mjög svo skemmtileg tilþrif sáust oft á glímuvellinum.

Úrslit í Meistaramóti Íslands 15 ára og yngri og Sveitaglímu

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri fór fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli 29.október 2011. Góð þátttaka var í mótinu og skemmtu krakkarnir sér vel í glímunni. Mótsstjóri var Ingveldur Geirsdóttir og eftirlitsdómari Hörður Gunnarsson.

Góð skráning í 2. umferð Meistaramótsins

Góð skráning er í 2. umferð Meistaramótsins sem fram fer um næstu helgi að Laugum í Þingeyjarsýslu.

Hérna má sjá skráninguna:

Meistaramót Íslands 2.umferð

12.nóvember kl 11:30

Skráning:

Ólafur H. Óskarsson látinn.

Ólafur H. Óskarsson, fyrrverandi formaður Glímusambands Íslands, lést 24. október síðastliðinn 78 ára að aldri. Ólafur sat í fyrstu stjórn Glímusambands Íslands og var stjórnarmaður 1965 til 1971, þar af formaður sambandsins síðasta árið. Ólafur byrjaði ungur að iðka glímu hjá Ármanni og var oft í sýningarflokkum félagsins.

Úrslit í 1.umferð Meistaramótsins sem fram fór um helgina

Það var mikil og spennandi keppni í 1.umferð Meistaramótsins í glímu sem fram fór um helgina á Hvolsvelli.

Hérna má sjá úrslit helgarinnar.

Fyrsta umferð í Meistaramóti Íslands fór fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli 29.október 2011. Mótsstjóri var Ingveldur Geirsdóttir og stjórnaði hún mótinu afar vel. Eftirlitsdómari var Hörður Gunnarsson.

Skráning í 1.umferð Meistaramótsins

Hérna má sjá skráninguna í 1.umferð Meistaramótsins sem fram fer um helgina á Hvolsvelli en keppni hefst kl 10:00

Meistaramót Íslands 1.umferð

29.október Hvolsvöllur kl 10:00

Skráning:

Góð skráning á Meistaramót 15 ára og yngri

Góð skráning er á meistaramót 15 ára og yngri sem fer fram um 29.okt á Hvolsvelli.

Keppni hefst hjá krökkunum kl 12:30

Hérna má sjá skráninguna

Meistaramót 15 ára og yngri

Sterkasta glímufólk landsins skráð til leiks

Sterkasta glímufólk landsins skráð til leiks

Skráning fyrir 1.umferð Meistaramóts Íslands sem fram fer á Hvolsvelli 29.okt líkur kl 12:00 á morgun og hafa tveir efstu frá síðustu Íslandsglímu í karlaflokki þegar skráð sig til keppni og handhafi Freyjumensins hefur einnig skráð sig til keppni svo það er ljóst að besta glímufólk landsins verður á mótinu á Hvolsvelli.