Ársskýrslan 2016 er komin á heimasíðuna

Ársskýrslan 2016 er komin á heimasíðuna

http://www.glima.is/wp-content/uploads/2010/09/%C3%81rssk%C3%BDrsla-2016.pdf

Efnilegasta glímufólkið 2016

Efnilegasta glímufólkið 2016

Stjórn Glímusambands Íslands ákvað þann 12.desember að útnefna Halldór Matthías Ingvarsson, UMFN og Kristínu Emblu Guðjósdóttir, UÍA efnilegasta glímufólkið fyrir árið 2016.

Halldór Matthías Ingvarsson, UMFN

Halldór er 16 ára og hefur verið duglegur að keppa á mótum Glímusambandsins undanfarin ár. Halldór er jafnvígur á sókn og vörn í glímu og hefur gengið vel í keppni á undanförnum árum. Halldór hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar komið að glímuþjálfun hjá UMFN, hann er mikill keppnismaður sem virðir gildi glímunnar og er til fyrirmyndar jafnt innan vallar sem utan.

Kristín Embla Guðjónsdóttir, UÍA

Kristín hefur tekið þátt í flestöllum glímumótum sem GLÍ hefur staðið fyrir undanfarin ár og staðið sig með sóma. Kritín stundar glímuna samviskusamlega og hefur æft vel undanfarin ár og veit að það er vænlegast til árangurs. Kristín er til fyrirmyndar jafnt innan vallar sem utan.

Glímufólk ársins 2016

Glímufólk ársins 2016

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK voru valin glímufólk ársins 2016 en stjórn Glímusambandsins ákvað þetta á stjórnarfundi 11.desember 2016.

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA

Ásmundur Hálfdán er 22 ára gamall og hefur stundað glímu í um 14 ár. Ásmundur var mjög sigursæll á árinu en helsta afrek hans var þegar hann sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Grettisbeltið í fyrsta sinn. Ásmundur sigraði öll glímumót sem hann tók þátt í á árinu, einnig keppti hann á fjölmörgum alþjóðlegum mótum í keltneskum fangbrögðum og varð hann meðal annars Evrópumeistari í backhold í apríl. Ásmundur hefur verið einn fremsti glímumaður Íslands undanfarin ár. Ásmundur Hálfdán glímir vel og er góð fyrirmynd jafnt innan vallar sem utan.

Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK

Marín Laufey er 21 árs gömul og átti góðu gengi að fagna á glímuvellinum árið 2016. Marín tók þátt í nánast öllum glímumótum á árinu 2016 en helsta afrek hennar var þegar hún sigraði Íslandsglímuna og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn. Marín keppti einnig á fjölmörgum alþjóðlegum mótum í keltneskum fangbrögðum þar sem hún var ávalt í verðlaunasæti og varð meðal annars Evrópumeistari í backhold í apríl. Marín Laufey er fyrirmyndar íþróttakona jafnt innan vallar sem utan.

Ásmundur og Marín efst á styrkleikalista GLÍ

Styrkleikalisti glímumanna 31. desember 2016

Karlar
Nafn Félag Stuðull Fjöldi móta
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA 77,14 7
2. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 73,3 3
3. Snær Seljan Þóroddsson KR 70,0 3
4. Einar Eyþórsson Mývetningi 52,0 5
5. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 50,0 5
6. Gunnar Gústav Logason UMFN 38,3 3

7. Pétur Eyþórsson Ármanni 65 2
8. Magnús Karl Ásmundsson KR 60 2
9. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 40 2

10. Kári Ragúels Víðisson UMFN 60 1
11. Garðar Bjarkason UMFN 50 1

Konur
Nafn Félag Stuðull Fjöldi móta
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK 75,7 7
2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA 66,7 3
3.-4. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 64,0 5
3.-4. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði 64,0 5
5.-6. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 50,0 7
5.-6. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 50,0 6
7. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 38,1 4

8. Bryndís Steinþórsdóttir UÍA 41,3 2
9. Catarina Costa UMFN 35 2
10. Rebekka Rut Svansdóttir UÍA 32,5 2
11. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 32,5 2
12. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 25 2

13. Guðrún Inga Helgadóttir HSK 40 1

Unglingar
Nafn Félag Stuðull Fjöldi móta
1. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 24 2
2. Halldór Ingvarsson UMFN 20 2

3. Kári Ragúels Víðisson UMFN 24 1
4.-5. Garðar Bjarkason UMFN 20 1
4.-5. Ægir Már Baldvinsson UMFN 20 1
6. Bjarni Darri Sigfússon UMFN 16 1

Ásmundur og Marín sigruðu tvöfalt á Haustmóti GLÍ

Haustmót GLÍ 2016

Haustmót GLÍ fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði 12. nóvember 2016. Mótsstjóri var Þóroddur Helgason og gekk mótið vel í alla staði.

Unglingar – 80 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN x x 1 1 2
2. Garðar Bjarkason UMFN 0 0 x x 0

Konur -65 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA x x ½ 1 1,5
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK ½ 0 x x 0,5

Konur +65 kg Félag 1 2 3 4 5 6 7 Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 0 1 1 1 1 5
2. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 x ½ 1 1 1 1 4,5
3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 1 ½ x 0 1 ½ 1 4
4. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 0 0 1 x ½ ½ 1 3
5. Marta Lovías Kjartansdóttir UÍA 0 0 0 ½ x 1 1 2,5
6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 0 0 ½ ½ 0 x ½ 1,5
7. Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN 0 0 0 0 0 ½ x 0,5

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Karlar – 80 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Kári Ragúels Víðisson UMFN x x 1 1 2
2. Garðar Bjarkason UMFN 0 0 x x 0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Konur opinn flokkur Félag 1 2 3 4 5 6 – Vinn.
1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x 1 1 1 1 1 1 5
2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 0 x 1 1 1 1 ½ 4
3. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA 0 0 x ½ 1 1 – 2,5
4. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 0 0 ½ x ½ 1 – 2
5. Marta Lovías Kjartansdóttir UÍA 0 0 0 ½ x 1 1 1,5
6. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA 0 0 0 0 0 x 1 0
– Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA 0 ½ – – 1 1 x
Kristín meiddist á móti Marín og varð að hætta keppni.

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Kjartan Lárusson

Karlar +90 kg Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x x 1 1 1 1 4
2. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 0 0 x x 1 1 2
3. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 0 0 x x 0

Karlar opinn flokkur Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x x 1 1 1 1 4
2. Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 x x 0 1 1+1
3. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 0 0 1 0 x x 1+0

Glímustjóri: Þóroddur Helgason
Tímavörður: Sigurbjörg Bóasdóttir
Ritari: Guðjón Magnússon
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Atli Már Sigmarsson og Ólafur Oddur Sigurðsson

Glímuæfingar í Búðardal

Glímuæfingar eru komnar á fullt hjá Glímufélagi Dalamanna, en þeir eru með æfingar á Þriðjudögum kl 16:30-17:30 í Dalabúð.
Þjálfarar eru þær Svana Hrönn Jóhannsdóttir og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir

Skráning Haustmót GLÍ Reyðarfirði 12 nóv 2016

Skráning Haustmót GLÍ Reyðarfirði 12 nóv 2016

Unglingar – 80 kg
Ægir Már Baldvinsson UMFN
Garðar Bjarkason UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN

Unglingar + 80 kg
Halldór Matthías Ingvarsson UMFN
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK

Konur – 65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK

Konur +65 kg
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA
Marta Lovías Kjartansdóttir UÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN

Konur opinn flokkur
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA
Marta Lovías Kjartansdóttir UÍA
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN

Karlar -80 kg
Ægir Már Baldvinsson UMFN
Garðar Bjarkason UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN

Karlar -90 kg
Einar Eyþórsson Mývetningi

Karlar + 90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
Halldór Matthías Ingvarsson UMFN
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK

Karlar opinn flokkur
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
Einar Eyþórsson Mývetningi

úrslit Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri fór fram á Hvolsvelli 29.október 2016. Ágæt þátttaka var í mótinu og skemmtu krakkarnir sér vel í glímunni. Tveir keppendur komu frá Skotlandi og var gaman að sjá hve góð tök þau höfðu á glímunni. Mótsstjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson.

Stúlkur 10 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Melkorka Álfdís Hjartardóttir HSK x x 1 0 1+1
2. Guðrún Margrét Sveinsdóttir HSK 0 1 x x 1+0

Stúlkur 11 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Þorbjörg Skarphéðinsdóttir HSK x x ½ ½ 1 ½ 2,5+1
2. Árbjörg Markúsdóttir HSK 0 ½ x x 1 1 2,5+0
3. Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir HSK ½ ½ 0 0 x x 1

Strákar 10 ára Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1.-2. Rúnar Þorvaldsson HSK x ½ 1 1 1 1 4,5+0,5
1.-2. Bjarni Þorvaldsson HSK ½ x 1 1 1 1 4,5+0,5
3. Ragnar Dagur Hjaltason HSK 0 0 x 1 1 1 3
4. Kjartan Helgason HSK 0 0 0 x 1 ½ 1,5
5. Heimir Árni Erlendsson HSK 0 0 0 0 x 1 1
6. Daníel A. Bjarndal Ívarsson HSK 0 0 0 ½ 0 x 0,5

Strákar 11 ára Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Jóhannes Pálsson UMFN x 1 1 1 3
2. Ísak Guðnason HSK 0 x 1 1 2
3. Pétur Stefán Glascorsson HSK 0 0 x 1 1
4. Teitur Snær Vignisson HSK 0 0 0 x 0

Stúlkur 12 ára Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Aldís Freyja Kristjánsdóttir HSK x 1 1 1 3
2-3. Thelma Rún Jóhannsdóttir HSK 0 x ½ 1 1,5+0,5
2.-3. María Indriðadóttir HSK 0 ½ x 1 1,5+0,5
4. Lilly Hirsch Skotlandi 0 0 0 x 0

Stúlkur 13 ára Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Guðný Salvör Hannesdóttir HSK x x 1 1 2
2. Katrín Diljá Vignisdóttir HSK 0 0 x x 0

Strákar 12 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Sindri Sigurjónsson HSK x x 1 1 1 1 4
2. Veigar Páll Karelsson HSK 0 0 x x 1 1 2
3. Snævar Ingi UMFN 0 0 0 0 x x 0

Glímustjóri og ritari: Arnheiður Dögg Einarsdóttir
Dómari og tímavörður: Ólafur Oddur Sigurðsson

Stúlkur 14 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1.Birgitta Saga Jónasdóttir HSK x x ½ 1 ½ 1 3
2.Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA ½ 0 x x ½ 1 2
3.Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA ½ 0 ½ 0 x x 1
– Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA 1 ½ ½ –
• Nikólína mætti ein til keppni í flokki 15 ára stúlkna og keppti því sem gestur við 14 ára stílkur í fyrri umferðinni.

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Yfirdómari: Stefán Geirsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Atli Már Sigmarsson

Strákar 13 ára stærri Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Ólafur Magni Jónsson HSK x ½ 1 1 1 – 3,5
2. Sigurður S. Á. Sigurjónsson HSK ½ x ½ 1 1 – 3
3. Kjartan Mar Kjartansson UÍA 0 ½ x 1 1 1 2,5
4. Gabríel Ari UMFN 0 0 0 x 1 1 1
5. Jóel Helgi Reynisson UMFN 0 0 0 0 x – 0
– Jónas Þórir Þrastarson UÍA – – 0 0 – x –

• Jónas gekk úr keppni vegna axlarmeiðsla

Strákar 13 ára minni Félag 1 2 3 4 5 Vinn.
1. Daníel Dagur Árnason UMFN x ½ 1 1 1 3,5
2. Stefán Elías Davíðsson UMFN ½ x ½ 1 1 3
3. Þorsteinn Guðnason HSK 0 ½ x 1 1 2,5
4. Gunnar Örn Guðmundsson UMFN 0 0 0 x 1 1
5. Jóhann Sigurður Andersen HSK 0 0 0 0 x 0
• Daníel og Stefán fengu báðir gult spjald fyrir að vera stífir og skort á stíganda.

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Atli Már Sigmarsson

Strákar 14 ára Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Kristján Bjarni Indriðason HSK x x 1 0 1 1 3+1
2. Ingólfur Rögnvaldsson UMFN 0 1 x x 1 1 3+0
3. Aron Sigurjónsson HSK 0 0 0 0 x x 0

Strákar 15 ára Félag 1 2 3 4 Vinn.
1. Sindri Ingvarsson HSK x 1 1 1 3
2. Jónas Hilbert Skarphéðinsson HSK 0 x 1 1 2
3. Dean Whyte Skotlandi 0 0 x 1 1
4. Garðar Bjarkason UMFN 0 0 0 x 0

Glímustjóri og ritari: Kristinn Guðnason
Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson
Meðdómarar: Stefán Geirsson og Kjartan Lárusson

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri

Íslandsmeistaramót 15 ára og yngri fer fram á Hvolsvelli næstkomandi laugardag og hefst keppni kl. 10:00

10 ára stúlkur
Guðrún Margrét Sveinsdóttir HSK
Emilía Rós Eyvindsdóttir HSK
Álfrún Inga Pálsdóttir HSK
Melkorka Álfdís Hjartardóttir HSK

11 ára stúlkur
Svanhvít Stella Þorvaldsdóttir HSK
Árbjörg Markúsdóttir HSK
Þorbjörg Skarphéðinsdóttir HSK
Anna Jóna Oddsdóttir HSK

12 ára stúlkur
Aldís Freyja Kristjánsdóttir HSK
Thelma Rún Jóhannsdóttir HSK
Lilly Hirsch Skotlandi

13 ára stúlkur
Guðný Salvör Hannesdóttir HSK
Oddný Benónýsdóttir HSK
Freyja Benónýsdóttir HSK
Sunna Lind Sigurjónsdóttir HSK

14 ára stúlkur
Birgitta Saga Jónasdóttir HSK
Kolbrá Lóa Ágústsdóttir HSK
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA

15 ára
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA

10 ára
Ragnar Dagur Hjaltason HSK
Daníel A. Bjarndal Ívarsson HSK
Kjartan Helgason HSK
Rúnar Þorvaldsson HSK
Bjarni Þorvaldsson HSK
Tómas Már Indriðason HSK
Heimir Árni Erlendsson HSK

11 ára strákar
Olgeir Otri Engilbertsson HSK
Ísak Guðnason HSK
Teitur Snær Vignisson HSK
Pétur Stefán Glascorsson HSK

12 ára strákar
Sindri Sigurjónsson HSK
Veigar Páll Karelsson HSK
Ágúst Þorsteinsson  HSK
Snævar Ingi  UMFN
Jóhannes Pálsson UMFN

13 ára
Ólafur Magni Jónsson HSK
Sigurður S. Á. Sigurjónsson HSK
Jóhann Sigurður Andersen HSK
Þorsteinn Guðnason HSK
Einar Þór Sigurjónsson HSK
Kjartan Mar Kjartansson UÍA
Jónas Þórir Þrastarson UÍA
Gunnar örn Guðmundsson UMFN
Jóel Helgi Reynisson UMFN
Daníel Dagur Árnason UMFN
Stefán Elías Davíðsson UMFN
Gabríel Ari UMFN

14 ára strákar
Kristján Bjarni Indriðason HSK
Aron Sigurjónsson HSK
Ingólfur Rögnvaldsson UMFN

15 ára strákar
Sindri Ingvarsson HSK
Dean White Skotlandi

Traditional wrestling weekend

Traditional wrestling weekend

The Icelandic Glima wrestling association organizes an international traditional wrestling event between January 19th – 22nd 2017.
Backhold practice at Sleipnir
The wrestling event includes Glíma, the national sport of Iceland; Backhold, the Scottish traditional wrestling; Gouren, traditional wrestling from Bretagne and Olympic wrestling.

January 2017
19th (first day) evening training session with Glíma and Gouren at Sleipnir

20th Glíma training and competition at Íþróttahús HÍ
The competition, Bikarglíma Íslands, starts 19:00

21st Backhold training and competition at Mjölnir
The competition starts 16:00

22nd (last day, untill noon) training session in Olympic westling