Aðalfundur glímudómarafélagsins fer fram í dag

Aðalfundur Glímudómarafélags Íslands fer fram í dag á skrifstofu GLÍ og hefst kl 17:30

Glímukynningar í Danmörku

Glímukynningar í Danmörku

Glímukynningar fóru fram í Danmörku í síðustu viku. Var glíman kennd í tveimur íþróttalýðháskólum og voru nemendur mjög áhugasamir um glímuna og sögu hennar.

Úrslit á Íslandsmótinu í Back-hold 2010

Íslandsmótið í Back-hold fór fram í dag í glímuhúsi Ármanns. Var þetta í annað sinn sem haldið er Íslandsmeistaramót í Back-hold en það er Glímusamband Íslands sem stendur fyrir mótinu. Helstu úrslit urðu þau að Ingibergur J. Sigurðsson,HSK fyrrum glímukóngur sigraði í + 100 kg flokki . Þorvaldur Blöndal júdókappi úr Ármanni sigraði í – 100 kg flokki, Pétur Eyþórsson, Ármanni núverandi glímukóngur sigraði í -90 kg flokki, Snær Seljan Þóroddsson, Ármanni í – 80 kg flokki og Bjarni þór Gunnarsson, Mývetningi í unglingaflokki.

HSK leiðir stigakeppni félaga

HSK leiðir stigakeppni félaga

HSK leiðir stigakeppni félaga eftir tvær umferðir í Meistaramóti Íslands í glímu…

Úrslit í 2.umferð í Meistaramóti Íslands

Úrslit í 2.umferð í Meistaramóti Íslands

Pétur Eyþórsson, Ármanni og Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK sigruðu bæði tvöfalt á annari umferð Meistaramóts Íslands sem fram fór í dag…

Formannafundi GLÍ frestað!!!!!!!!!!!

Formannafundi GLÍ frestað!!!!!!!!!!!

Á stjórnarfundi Glímusambands Íslands sem haldin var í gærkvöldi (mið 10. nóv ) var ákveðið að fresta formannafundi GLÍ sem fram átti að fara næstkomandi laugardag um óákveðin tíma.

Fjórðungsglíma Suðurlands

Fjórðungsglíma Suðurlands

Fjórðungsglíma Suðurlands fór fram að Laugalandi í Holtum fimmtudaginn 4. nóvember 2009. Keppt var í flokkum 11 ára og yngri, 12 til 13 ára, 14 til 15 ára og 16 ára og eldri hjá báðum kynjum.

Skráning í 2.umferð Meistaramótsins liggur fyrir

Skráning í 2.umferð Meistaramótsins liggur fyrir

Hérna má sjá skráninguna í Meistaramót Íslands 2.umferð sem fram fer í íþróttahúsi Kennaraháskólans 13.nóv næstkomandi kl 13:00

Fjórðungsglíma Suðurlands

Fjórðungsglíma Suðurlands

Fjórðungsglíma Suðurlands fer fram næstkomandi fimmtudagskvöld að Laugalandi í Holtum og hefst keppni kl 19:00

Íslandsglíman 2010 í sjónvarpinu!!!!

Íslandsglíman 2010 í sjónvarpinu!!!!

Þáttur um Íslandsglímuna 2010 verður sýndur í sjónvarpinu miðvikudagskvöldið 3.nóvember næstkomandi kl 23:00

þátturinn verður svo endursýndur sunnudaginn 7.nóvember kl 15:00