Glíman á Sardiníu endursýnd í kvöld

Glíman á Sardiníu endursýnd í kvöld

Þátturinn “Glíman á Sardiníu” verður endursýndur í sjónvarpinu í kvöld 3.janúar kl 23:00.

Pétur og Svana efst á nýjum styrkleikalista

Pétur og Svana efst á nýjum styrkleikalista

Styrkleikalisti glímumanna 31. desember 2010…..

Fjórðungsglíma Austurlands – Aðalsteinsbikarinn 2010

Fjórðungsglíma Austurlands –  Aðalsteinsbikarinn 2010

Fjórðungsglíma Austurlands – keppnin um Aðalsteinsbikarinn fór fram í Íþróttahúsinu á Reyðarfirði 27. desember 2010.

Tuttugu og þrír keppendur kepptu í þremur flokkum karla og þremur flokkum kvenna. Mikil og skemmtileg stemming var í íþróttahúsinu á Reyðarfirði þar sem áhorfendur fylltu áhorfendastúkuna. Mikið var klappað fyrir keppendum og þeir ákaft hvattir áfram.

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Glímusamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

Pétur Eyþórsson sigursæll.

Pétur Eyþórsson sigursæll.

Pétur Eyþórsson hefur verið afar sigursæll glímumaður undanfarinn áratuginn og nú á dögunum vann hann Ármannsskjöldinn í tíunda sinn en það hefuur engum öðrum glímumanni tekist að gera áður

Bikarglíma Biskupstungna 2010

Bikarglíma Biskupstungna 2010

Bikarglíma Biskupstungna fór fram 6. desember 2010 í íþróttamiðstöðinni í Reykholti. Keppendur voru 13 sem skiptust í 4 flokka.

ÚRSLIT Í FLOKKAGLÍMU ÁRMANNS 2010

Flokkglíma Ámanns í yngri aldursflokkum fór fram á Ármannsdeginum 12. desember Í Ármannshúsinu. Þetta mót var endurvakið á síðasta ári eftir langt hlé. Hérna má sjá úrslitin….

PÉTUR EYÞÓRSSON SIGRAÐI Í 98. SKJALDARGLÍMU ÁRMANNS

Skjaldarglíma Ármanns fór fram í íþróttahúsi Ármanns í 98. sinn. Keppendur voru þrír, allir úr Ármanni, og var glímd tvöföld umferð. Úrslit urðu þessi:

Pétur Eyþórsson 4 v.
Snær Seljan Þóroddsson 1,5 v.
Jón Birgir Valsson 0,5 v.

Glíman á Sardiníu í sjónvarpinu

Glíman á Sardiníu í sjónvarpinu

Þátturinn “Glíman á Sardiníu” verður sýndur í sjónvarpinu á gamlaársdag kl 14:50 og svo endursýndur 3.janúar kl 23:00.

Pétur Eyþórsson sigraði flokkaglímu Reykjavíkur

Pétur Eyþórsson sigraði flokkaglímu Reykjavíkur

Pétur Eyþórsson sigraði í flokkaglímu Reykjavíkur sem fram fór í síðustu viku.

Það voru einungis Ármenningar sem tóku þátt að þessu sinni en keppt var bæði í barna og fullorðinsflokkum. Úrslitin verða birt í heild sinni hérna á heimasíðunni á næstu dögum