Landsliðsþjálfarinn liggur undir feldi….

Landsliðsþjálfarinn liggur undir feldi....

Keltneska meistaramótið fer fram á Tenerife 23.-27.mars næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn, Ingibergur J. Sigurðsson liggur nú undir feldi með val á landsliði í huga. Ljóst er að sá kostnaður sem hver keppandi þarf að greiða verður í kringum kr. 60.000-.

Reglugerðarbreytingar

Á stjórnarfundi í gær voru samþykktar reglugerðarbreytingar en þær má sjá hérna..

Pétur og Marín glímufólk ársins 2010

Pétur og Marín glímufólk ársins 2010

Pétur Eyþórsson, Glímufélaginu Ármann og Marín Laufey Davíðsdóttir, Héraðssambandinu Skarphéðni voru valin glímufólk ársins 2010 en stjórn Glímusambandsins ákvað það á stjórnarfundi 1.desember 2010.

Aðalfundur Glímudómarafélagsins fór fram síðastliðið föstudagskvöld.

Aðalfundur Glímudómarafélags Íslands fór fram síðastliðið föstudagskvöld kl 17:00 á skrifstofu GLÍ. Stjórnin var endurkjörin en í stjórn eru;

Glímusýningar á hótel Örk

Á fimmtudags og föstudagskvöld voru glímusýningar á hótel Örk í Hveragerði, voru þær skemmtiatriði á jólahlaðborðum sem þar voru haldin…..

Aðalfundur glímudómarafélagsins fer fram í dag

Aðalfundur Glímudómarafélags Íslands fer fram í dag á skrifstofu GLÍ og hefst kl 17:30

Glímukynningar í Danmörku

Glímukynningar í Danmörku

Glímukynningar fóru fram í Danmörku í síðustu viku. Var glíman kennd í tveimur íþróttalýðháskólum og voru nemendur mjög áhugasamir um glímuna og sögu hennar.

Úrslit á Íslandsmótinu í Back-hold 2010

Íslandsmótið í Back-hold fór fram í dag í glímuhúsi Ármanns. Var þetta í annað sinn sem haldið er Íslandsmeistaramót í Back-hold en það er Glímusamband Íslands sem stendur fyrir mótinu. Helstu úrslit urðu þau að Ingibergur J. Sigurðsson,HSK fyrrum glímukóngur sigraði í + 100 kg flokki . Þorvaldur Blöndal júdókappi úr Ármanni sigraði í – 100 kg flokki, Pétur Eyþórsson, Ármanni núverandi glímukóngur sigraði í -90 kg flokki, Snær Seljan Þóroddsson, Ármanni í – 80 kg flokki og Bjarni þór Gunnarsson, Mývetningi í unglingaflokki.

HSK leiðir stigakeppni félaga

HSK leiðir stigakeppni félaga

HSK leiðir stigakeppni félaga eftir tvær umferðir í Meistaramóti Íslands í glímu…

Úrslit í 2.umferð í Meistaramóti Íslands

Úrslit í 2.umferð í Meistaramóti Íslands

Pétur Eyþórsson, Ármanni og Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK sigruðu bæði tvöfalt á annari umferð Meistaramóts Íslands sem fram fór í dag…