Skráning liggur fyrir í Sveitaglímu 15 ára og Yngri

Skráning liggur nú fyrir í sveitaglímu 15 ára og yngri sem fram fer á Selfossi 23.október. Hérna má sjá skráninguna

Skráning í Meistaramót 15 ára og yngri

Skráning liggur nú fyrir í Meistaramóti 15 ára og yngri sem fram fer á Selfossi 23.október í íþróttahúsi IÐU og hefst keppni kl 12:30. Hérna má sjá skráninguna…

Skráning í 1.umferð meistaramótsins ….

Skráning liggur fyrir í fyrstu umferð meistaramótins í glímu 16 ára og eldri en mótið fer fram á Selfossi 23.október. Hérna má sjá skráninguna

Æfinga-og sýningaferð til Danmerkur

Æfinga-og sýningaferð til Danmerkur

Glímusamband Íslands er nú að skipuleggja æfinga-og sýningaferð til Danmerkur næsta vor fyrir krakka 16 – 18 ára fædd 93-95. (þeir sem eru að klára 10.bekk og eldri )

Styttist í Íslandsmót 15 ára og yngri

Íslandsmót 15 ára og yngri fer fram 23.október næstkomandi í íþróttahúinu Iðu á Selfossi og hefst keppni kl 12:30. Hérna má sjá meiri upplýsingar um mótið…

Glímukynning í Borgarhólsskóla á Húsavík

Glímukynning fór fram í dag í Borgarhólsskóla á Húsavík en um 170 nemendur í 7.-10.bekk fengu kynningu á þjóðaríþróttinni.

Glímukynningar ganga vel!!!!!!!!

Glímukynningar ganga vel!!!!!!!!

Glímukynningar eru núna í fullum gangi en í þessari viku fengu um 300 krakkar kynningu á glímunni. Þeir staðir sem fengu glímukynningu að þessu sinni voru ; Fáskrúðsfjörður, Djúpivogur,Höfn og Vík. Fleiri glímukynningar eru fyrirhugaðar á næstunni…

Ánægja með æfingabúðirnar

Ánægja með æfingabúðirnar

Mikil ánægja var með æfingabúðirnar í Back-hold og Gouren sem fram fór í Ármannsheimilinu um síðustu helgi. Þátttaka á námskeiðinu var nokkuð góð og eru þetta fyrstu skrefin í að byggja upp gótt landslið í Keltnsku fangi.

Síðsumar fundur HSK fór fram í gærkvöldi!!!

Síðsumar fundur HSK fór fram í gærkvöldi!!!

Síðsumar fundur Glímuráðs HSK fór fram í gærkvöldi. Þar var ákveðið hvar og hvenær héraðsmótin fara fram og einnig farið yfir þau verkefni sem framundan eru hjá glímufólkinu…

Æfingabúðirnar um helgina!!!

Um næstu helgi mun Glímusamband Íslands í samstarfi við Glímufélagið Ármann standa fyrir æfingabúðum í Keltnesku fangi þ.e. Back-hold og Gouren…..