16.3.2017
Grunnskólamót GLÍ fer fram á laugardaginn í Ármannsheimilinu í laugardal og hefst kl 14.
5.bekkur þyngri/léttari 20 glímur
Freydís Lillja Þormóðsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Kristín Mjöll Jónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Kristey Bríet Baldursdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Melkorka Álfdís Hjartardóttir Flóaskóla
Jóhanna Vigdís Pálmadóttir Auðarskóla
Dagný Sara Viðarsdóttir Auðarskóla
Katrín Einarsdóttir Auðarskóla
Birna Rún Ingvarsdóttir Auðarskóla
Hanna Birna Hafsteinsd. Hvolsskóla
Jóna M Benediktsdóttir Grsk Ísafjarðar
6.bekkur Þyngri/Léttari 16 glímur
Amelía Sól Jóhannesdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Ásdís Iða Hinriksdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Rakel Emma Róbertsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Þorbjörg Skarphéðinsdóttir Laugalandsskóla
Árbjörg Sunna Markúsdóttir Laugalandsskóla
Svanhvít Stella þorvaldsd Hvolsskóla
Elísa Guðrún Guðmundsdóttir Grsk Ísafjarðar
Borgný Valgerður Björnsdóttir Grsk Ísafjarðar
Ingibjörg J Sveinsdóttir Grsk Ísafjarðar
7.bekkur 3 glímur
Aldís Freyja Kristjánsdóttir Laugalandsskóla
Thelma Rún Jóhannsdóttir Grsk. Bláskógarbyggðar
María Sif Indriðad. Hvolsskóla
8.bekkur 6 glímur
Guðný Salvör Hannesdóttir Laugalandsskóla
Hafdís Ásgeirsdóttir Auðarskóla
Oddný Benónýsd. Hvolsskóla
Freyja Benónýsd. Hvolsskóla
9.bekkur 6 glímur
Fanney Ösp Guðjónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Marta Lovísa Kjartansdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Birgitta Saga Jónasd. Hvolsskóla
Sigurlaug B Rögnvaldsdóttir Grsk Ísafjarðar
10.bekkur 2 glímur
Nikólina Bóel Ólafsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar
Soffía Margrét Grsk. Bláskógarbyggðar
Strákar 90 glímur
5.bekkur 21 glíma
Fróði Larsen Grsk. Bláskógarbyggðar
Daníel Aron Bjarndal Grsk. Bláskógarbyggðar
Ragnar Dagur Hjaltason Grsk. Bláskógarbyggðar
Kjartan Helgason Grsk. Bláskógarbyggðar
Tómas Indriðason Hvolsskóla
Gunnar Ingi Hákonarson Grsk Ísafjarðar
Tómas Geiri Sæmundsson Grsk Ísafjarðar
6.bekkur Þyngri/Léttari 25 glímur
Hákon Gunnarsson Grsk. Reyðarfjarðar
Þór Sigurjónsson Grsk. Reyðarfjarðar
Sebastian Andri Kjartansson Grsk. Reyðarfjarðar
Snjólfur Björgvinsson Grsk. Reyðarfjarðar
Jóel Máni Ástuson Grsk. Reyðarfjarðar
Þórður Páll Ólafsson Grsk. Reyðarfjarðar
Olgeir Otri Engilbertsson Laugalandsskóla
Ísak Guðnason Hvolsskóla
Sigurjón Dagur Júlíusson Grsk Ísafjarðar
Daði Snær Benediktsson Grsk Ísafjarðar
Jóhannes Pálsson Akurskóla
7.bekkur 21 glíma
Birkir Ingi Óskarsson Grsk. Reyðarfjarðar
Hartmann Kristinn Guðmunds. Grsk. Reyðarfjarðar
Sindri Sigurjónsson Hvolsskóla
Veigar Páll Karelsson Hvolsskóla
Helgi Valur Smárason Hvolsskóla
Arnar Ebenezer Agnarsson Grsk Ísafjarðar
Gabríel Ægir Vignisson Akurskóla
8.bekkur 15 glímur
Alexander Beck Róbertsson Grsk. Reyðarfjarðar
Kjartan Mar Garski Ketilsson Grsk. Reyðarfjarðar
Ólafur Magni Jónsson Grsk. Bláskógarbyggðar
Þorsteinn Guðnason Hvolsskóla
Gunnar Örn Guðmundsson Akurskóla
Stefán Örn Davíðsson Akurskóla
9.bekkur 3 glímur
Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla
Aron Sigurjónsson Hvolsskóla
Ingólfur Rögnvaldsson Akurskóla
6.3.2017
Landsflokkaglíman 2017
Landsflokkaglíman fór fram 4. mars í íþróttahúsi Ármanns Skell.
Glímt var á einum vellli og gekk keppnin vel og margar skemmtilegar viðureignir. Eftirlitsdómari var Hörður Gunnarsson.
Konur -65 kg Félag 1 1 2 2 Vinn.
1. Jana Lind Ellertsdóttir HSK x x ½ 1 1,5
2. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA ½ 0 x x 0,5
Karlar - 90 kg Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Einar Eyþórsson Mývetningi x x 0 1 1 1 3
2. Snær Seljan Þóroddsson KR 1 0 x x 1 0 2
3. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0 0 0 1 x x 1
Glímustjóri og ritari: Gunnar Gústaf Logason
Tímavörður: Þórður Vilberg Guðmundsson
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Stefán Geirsson
Konur +65 kg Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA x x ½ ½ ½ 1 2,5
2. Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA ½ ½ x x ½ ½ 2
3. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA ½ 0 ½ ½ ½ ½ 1,5
Karlar + 90 kg Félag 1 2 3 4 5 6 Vinn.
1. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi x x 1 1 1 1 4
2. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 0 0 x x ½ 1 1,5
3. Ásgeir Víglundsson KR 0 0 ½ 0 x x 0,5
Glímustjóri og ritari: Gunnar Gústaf Logason
Tímavörður: Þórður Vilberg Guðmundsson
Yfirdómari: Ólafur Oddur Sigurðsson
Meðdómarar: Kjartan Lárusson og Rögnvaldur Ólafsson
Konur opinn flokkur Félag 1 1 2 2 3 3 Vinn.
1.Jana Lind Ellertsdóttir HSK x x ½ 1 1 ½ 3
4. Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA ½ 1 x x ½ 0 2
3.Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 0 ½ ½ 0 x x 1
Karlar opinn flokkur Félag 1 2 3 4 Vinn.
1.Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi x 1 1 1 3
2.Snær Seljan Þóroddsson KR 0 x 1 1 2
3.Einar Eyþórsson Mývetningi 0 0 x 1 1
4.Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK 0 0 0 x 0
Glímustjóri og ritari: Gunnar Gústaf Logason
Tímavörður: Þórður Vilberg Guðmundsson
Yfirdómari: Kjartan Lárusson
Meðdómarar: Ólafur Oddur Sigurðsson og Stefán Geirsson
6.3.2017
Keppnisferð til Quimper
Helgina 3.-6. mars fóru þrír fulltrúar fyrir hönd Íslands til Quimper að keppa í backhold, á Opna franska meistaramótinu. Ásmundur Hálfdán, Marín Laufey og Margrét Rún voru fulltrúar Íslands
Á föstudeginum var backhold æfing þar sem Skotar og Englendingar fóru yfir helstu atriði backhold með yngri og eldri keppendum mótisins. Laugardagurinn var tekinn snemma eftir langt ferðalag daginn áður. Byrjað var á yngri flokkum uppúr 11:00 en keppni í fullorðin
s flokkum hófst ekki fyrr en um 15:00 og var fram á kvöld. Okkar fulltrúar stóðu sig öll mjög vel og voru margar viðureignir jafnar og spennandi. Keppnin var hörð en í heildina voru um 200 keppendur, yngri keppendum meðtöldum. Marín vann 70+ kg. flokk kvenna og Margrét lenti í 4.sæti í sama flokk. Ásmundur lenti í 2.sæti í 90+ kg flokk karla.
Á sunnudeginum var æfing þar sem Austurríkismenn kenndu og fóru yfir reglur Ranggeln. Það er austurrískt fang en það verður ein af keppnisgreinunum á Evrópumótinu sem haldið verður í Austurríki í apríl. Aðfaranótt mánudags var svo lagt af stað aftur til Íslands.
27.2.2017
Íslandsglíman 2017 fer fram á Selfossi 1. apríl næstkomandi í Íþróttahúsi IÐU.
Fyrirhugað var að halda hana Í Frostaskjóli í Reykjavík en því miður var húsið upptekið þann dag.
27.2.2017
Aðalfundur glímudómarafélags Íslands fer fram næstkomandi laugardag kl 16:00 og fer hann fram í Sal ÍSÍ í laugardalnum
23.1.2017
Glímusamband Íslands hefur valið keppendur í landslið Íslands í glímu sem mun keppa á Evrópumeistaramótinu í keltneskum fangbrögðum sem fer fram í Austurríki dagana 7.-11.apríl næstkomandi.
Sex karlar og fimm konur voru valdar að þessu sinni.
Karlar:
-62 kg Ægir Már Baldvinsson UMFN
-74 kg Hjörtur Elí Steindórsson U ÍA
-81 kg Einar Eyþórsson Mývetningi
-90 kg Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
-100 kg Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
+ 100 kg Gunnar Gústav Logason UMFN
Konur:
-57 kg Jana Lind Ellertsdóttir HSK
-63 kg Heiðrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
-70 kg Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
-80 kg Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
+80 kg Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
19.1.2017
Bikarglíma Íslands fer fram næstkomandi föstudagskvöld 20. janúar kl 19:00 í íþróttahúsi Kennaraháskólans.
Í ár eru skráðir til keppni 38 keppendur frá 6 löndum, Íslandi, Skotlandi, Frakklandi, Svíþjóð, Hollandi og Ítalíu.
Skráning í Bikarglímu Íslands
Unglingar – 80 kg
Ægir Már Baldvinsson UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Unglingar +80 kg
Halldór Matthías Ingvarsson UMFN
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK
Konur -65 kg
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Guðrún Inga Helgadóttir HSK
Hugrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Tamara Handl Svíðþjóð
Roxane Chausson Brittany
Angèle Servant Brittany
Anne-Charlotte LE TIRAN Brittany
Trifin Coic-Loquen Brittany
Konur +65 kg
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA
Tiphaine Le Gall Brittany
Konur opinn flokkur
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Tiphaine Le Gall Brittany
Roxane Chausson Brittany
Angèle Servant Brittany
Anne-Charlotte LE TIRAN Brittany
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Karlar -80 kg
Pétur Eyþórsson Ármanni
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Ægir Már Baldvinsson UMFN
Kári Ragúels Víðisson UMFN
Paul Craig Skotlandi
David Lundholm Svíþjóð
Ben de Vries Hollandi
Alessio Lapollia Ítalíu
Karlar -90 kg
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
Einar Eyþórsson Mývetningi
Pétur Eyþórsson Ármanni
Mériadec Bertin Brittany
Frazer Hirsch Skotlandi
Max Freyne Skotlandi
Matthew Southwell Skotlandi
Paul Craig Skotlandi
David Lundholm Svíþjóð
Ben de Vries Hollandi
Alessio Lapollia Ítalíu
Karlar + 90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Stígur Berg Sophusson Herði
Ryan Dolan Skotlandi
Matthew Southwell Skotlandi
Max Freyne Skotlandi
Andreas Stjernudde Svíþjóð
Axel Österlund Svíþjóð
Karlar opinn flokkur
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
Einar Eyþórsson Mývetningi
Stígur Berg Sophusson Herði
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Frazer Hirsch Skotlandi
Ryan Dolan Skotlandi
Andreas Stjernudde Svíþjóð
Axel Österlund Svíþjóð
Mériadec Bertin Brittany
13.1.2017
Skráning í Bikarglímu Íslands liggur nú fyrir og er hún afar góð.
17 erlendir keppendur eru skráðir til keppni svo ljóst er að um afar stórt glímumót er að ræða.
Unglingar – 80 kg
Ægir Már Baldvinsson UMFN
Unglingar +80 kg
Halldór Matthías Ingvarsson UMFN
Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK
Konur -65 kg 30 g
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Guðrún Inga Helgadóttir HSK
Hugrún Fjóla Pálsdóttir UMFN
Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA
Tamara Handl Svíðþjóð
Roxane Chausson Brittany
Angèle Servant Brittany
Anne-Charlotte LE TIRAN Brittany
Trifin Coic-Loquen Brittany
Konur +65 kg 24 g
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA
Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA
Tiphaine Le Gall Brittany
Konur opinn flokkur 32 g
Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
Kristín Embla Guðjónsdóttir UÍA
Bylgja Rún Ólafsdóttir UÍA
Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA
Tiphaine Le Gall Brittany
Roxane Chausson Brittany
Angèle Servant Brittany
Anne-Charlotte LE TIRAN Brittany
Jana Lind Ellertsdóttir HSK
Karlar -80 kg
Pétur Eyþórsson Ármanni
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Ægir Már Baldvinsson UMFN
Paul Craig Skotlandi
David Lundholm Svíþjóð
Ben de Vries Hollandi
Alessio Lapollia Ítalíu
Karlar -90 kg
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
Einar Eyþórsson Mývetningi
Pétur Eyþórsson Ármanni
Mériadec Bertin Brittany
Frazer Hirsch Skotlandi
Max Freyne Skotlandi
Matthew Southwell Skotlandi
Paul Craig Skotlandi
David Lundholm Svíþjóð
Ben de Vries Hollandi
Alessio Lapollia Ítalíu
Karlar + 90 kg
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Stígur Berg Sophusson Herði
Ryan Dolan Skotlandi
Matthew Southwell Skotlandi
Max Freyne Skotlandi
Andreas Stjernudde Svíþjóð
Axel Österlund Svíþjóð
Karlar opinn flokkur
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
Einar Eyþórsson Mývetningi
Stígur Berg Sophusson Herði
Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
Frazer Hirsch Skotlandi
Ryan Dolan Skotlandi
Andreas Stjernudde Svíþjóð
Axel Österlund Svíþjóð
Mériadec Bertin Brittany
9.1.2017
Ársskýrslan 2016 er komin á heimasíðuna
http://www.glima.is/wp-content/uploads/2010/09/%C3%81rssk%C3%BDrsla-2016.pdf
13.12.2016
Efnilegasta glímufólkið 2016
Stjórn Glímusambands Íslands ákvað þann 12.desember að útnefna Halldór Matthías Ingvarsson, UMFN og Kristínu Emblu Guðjósdóttir, UÍA efnilegasta glímufólkið fyrir árið 2016.
Halldór Matthías Ingvarsson, UMFN
Halldór er 16 ára og hefur verið duglegur að keppa á mótum Glímusambandsins undanfarin ár. Halldór er jafnvígur á sókn og vörn í glímu og hefur gengið vel í keppni á undanförnum árum. Halldór hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar komið að glímuþjálfun hjá UMFN, hann er mikill keppnismaður sem virðir gildi glímunnar og er til fyrirmyndar jafnt innan vallar sem utan.
Kristín Embla Guðjónsdóttir, UÍA
Kristín hefur tekið þátt í flestöllum glímumótum sem GLÍ hefur staðið fyrir undanfarin ár og staðið sig með sóma. Kritín stundar glímuna samviskusamlega og hefur æft vel undanfarin ár og veit að það er vænlegast til árangurs. Kristín er til fyrirmyndar jafnt innan vallar sem utan.