Skjaldarglíma Skarphéðins 2010

Skjaldarglíma Skarphéðins verður haldin í íþróttahúsinu á Laugarvatni laugardaginn 20. febrúar nk. Keppnin um Skarphéðinsskjöldinn hefst kl. 14:00.

Glímusýning á Hótel Örk

Síðasliðið laugardagskvöld var haldin glímusýning á Hótel Örk. Sýnt var fyrir ríflega 100 manns sem allir höfðu gaman af, en það voru þeir Smári Þorsteinsson og Ólafur Oddur Sigurðsson sem sá um sýninguna að þessu sinni...