Glímukynning í Grunnskóla Breiðdalsvíkur

Glímukynning í Grunnskóla Breiðdalsvíkur
"Þann 11.maí fóru þau Ásmundur Hálfdán og Marín Laufey og heimsóttu krakkana í grunnskóla Breiðdalsvíkur. Þar kynntu þau fyrir þeim undirstöðuatriði íslensku glímunar og fengu krakkarnir svo að spreyta sig í því sem þau höfðu lært. Krakkarnir sýndu mikinn áhuga og höfðu gaman af því að glíma við bekkjarfélaga sína. "19265234_10155309902412488_360176444_n

Glímt íu Reykjanesbæ á 17. júní

Glímt íu Reykjanesbæ á 17. júní
Í gær 17. júní sýndu og kenndu glímu í Reykjanesbæ þau Heiðrun Fjóla Pálsdóttir og Kári Víðisson. Mikil ánægja var með kynninguna sem tókst mjög vel og á fimmta tug ungmenna sem fengu að spreyta sig í glímunni.19357898_1383487671727284_564329086_n19389689_1383487675060617_736161220_n

50 ár síðan Kanadafarar glímdu í Montreal

50 ár síðan Kanadafarar glímdu í Montreal
Kanadaferð 1967 punktar 1. Fundur GLÍ 19. des. 1965. Sigurður Geirdal segir frá að mikil heimssýning verði haldin í Kanada 1967. Íslendingar koma þar fram í félagi við hin Norðurlöndin. Sýnd verður menning, ekki vörur. „Heyrst hefur að Íslendingar í Kanada hafi mikinn áhuga á að fá unga íslenska glímumenn vestur í þessu sambandi. Taldi Sigurður rétt að GLÍ fylgdist vel með þessum málum frá byrjun og athugaði möguleika á því að senda hóp glímumanna á mót þetta.“ Kjartan Bergmann tók mjög undir þetta og lagði fram tillögu um skipun þriggja manna nefndar um málið: Sigurður Geirdal, Sigurður Ingason og Valdimar Óskarsson. Samþykkt. 2. Fundur GLÍ 9. sept. 1966. „Kjartan skaut því að Kanadanefnd GLÍ að athuga möguleika á því að fá þjóðdansara með í sýningarflokkinn. 3. Fundur GLÍ 22. jan. 1967. Sigurður Geirdal skýrði frá störfum Kanadanefndar. Nefndin hefur komist að samkomulagi við íslensku sýningarnefndina um að flokkinn skipi 10 glímumenn auk fararstjóra. Mun íslenska sýningarnefndin greiða ferðakostnað 5 glímumanna og kostnað við fararstjóra. Nefndin taldi sig þar með hafa lokið störfum. Lagt til að nefndin yrði endurkjörin og bætt við hana Sigtryggi Sigurðssyni og Þorsteini Einarssyni. Samþykkt. Um val í flokkinn vísaði Kjartan til landsliðsnefndar sem myndi þá njóta aðstoðar landsþjálfara Þorsteins Kristjánssonar. Kjartan lagði til að Þorsteinn Einarsson yrði fararstjóri. Samþykkt einróma. 4. Fundur GLÍ 15. apríl 1967. Landsliðsnefnd og Kanadanefnd boðaðar á fundinn. Kanadanefnd hefur mætt á æfingar hjá glímufélögum og horft á æfingar og skýrt glímumönnum frá gangi mála. Rætt um að eignast glímubúninga og þjóðbúninga og leitað til ÍSÍ um lán vegna þessa. Samþykkt. 5. Fundur GLÍ 20. maí 1967. Lagður fram samningur um lán hjá ÍSÍ 40 þúsund krónur. Kanadanefnd fór fram á styrk frá GLÍ þrjú þúsund krónur. Það samþykkt. Rætt um að Þorsteinn Kristjánsson fari einnig á sömu kjörum og aðrir. Samþykkt. Kanadanefnd hefur snúið sér til glímufélaga og beðið um þrjú þúsund króna styrk frá hverju. 6. Fundur GLÍ 25. júní 1967. Rætt um glímuförina til Kanada þar sem flokkurinn sýndi á Heimssýningunni í Montreal 8. júní og víðar. Lesinn nafnalisti. Lagt til að glímumenn, þjálfari og fararstjóri fengju áritaða bikara að gjöf frá GLÍ sem minjagripi vegna þessarar ferðar. Samþykkt. Ítarleg skýrsla um ferðina birtist í Ársskýrslu GLÍ 1967. Eftir beiðni Rögnvaldar Ólafssonar tók ég saman það sem skráð var í fundargerðir GLÍ um glímuförina til Kanada 1967. Þetta var það helsta. Í dag eru 50 ár síðan Kanadafarar glímdu í Montreal. 8. júní 2017. Jón M. Ívarsson. IMG_20170614_205205IMG_20170614_203909

4 Evrópumeistaratitlar í Austurríki

4 Evrópumeistaratitlar í Austurríki
Landslið Íslands er nú nýkomið heim frá Austurríki þar sem það tók þátt í Evrópumeistaramótinu í keltneskum fangbrögðum.  Keppt var í rangglen, fangi heimamanna og svo backhold og gouren. Glæsilegur árangur náðist á mótinu en lið Íslands vann til fjölda verðlauna á mótinu. Jana Lind Ellertsdóttir og Marín Laufey Davíðsdóttir sigruðu báðar urðu Evrópumeistarar í rangglen og backhold. Jana Lind var svo kjörin besta fangbragðakonan í Rangglen og backhold í mótslok. Ísland vann  einnig til fjölda silfur og bronsverðlauna og verða öll úrslit frá mótinu birt fljótlega hérna á heimasíðunni.     JanaMarínÍslandÍsland 1

Íslandsglíman 2017 úrslit

Íslandsglíman

2017 

Hundraðasta og sjöunda Íslandsglíman fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 1.apríl 2017.  Keppnin var afar jöfn og skemmtileg og áhorfendur urðu vitni að spennandi keppni frá upphafi til enda. Heiðursgestur mótsins var Jóhannes Sveinbjörnsson og sá hann um að afhenda keppendum verðlaun í mótslok.

  Í glímunni um Grettisbeltið sigraði Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og hlaut þar með sæmdarheitið glímukóngur Íslands í annað sinn. Í glímunni um Freyjumenið sigraði Marín Laufey Davíðsdóttir  og hlaut sæmdarheitið glímudrottning Íslands í fimmta  sinn.

  Glímt um Grettisbeltið: Nafn                                                  Félag              1   2   3   4   5              Vinn.
 1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA x   1   1   1   1             4
 2. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi 0   x   1   1   1             3
 3. Einar Eyþórsson Mývetningi 0   0   x   1   1             2
 4. Jón Gunnþór Þorsteinsson HSK             0   0   0   x   1             1
 5. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA 0   0   0   0   x             0
 
 • Ásmundur fékk gult spjald á móti Pétri fyrir að fylgja of mikið á eftir.
  Glímustjóri og tímavörður:  Þórður Vilberg Guðmundsson Ritari: Gunnar Gústav Logason Yfirdómari:  Kjartan Lárusson Meðdómarar:  Stefán Geirsson og Sigurjón Leifsson   Glímt um Freyjumenið: Nafn                                                  Félag              1   2   3   4   5   6   7   8       Vinn
 1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK x   1   1   1   1   1   1   1          7
 2. Jana Lind Ellertsdóttir HSK 0   x   1   1   0   1   1   1          5+1
 3. Eva Dögg Jóhannsdóttir UÍA             0   0   x   1   1   1   1   1          5+0
4.-5. Bylgja Rún Ólafsdóttir              UÍA                0   0   0   x   1   0   1   1          3 4.-5. Margrét Rún Rúnarsdóttir         Herði               0   1   0   0   x   0   1   1          3
 1. Fanney Ösp Guðjónsdóttir UÍA             0   0   0   1   1   x   0  ½          2,5
 2. Marta Lovísa Kjartansdóttir UÍA 0   0   0   0   0   1   x  ½          1,5
 3. Nikólína Bóel Ólafsdóttir UÍA             0   0   0   0   0   ½  ½  x         1
  Glímustjóri og tímavörður:  Þórður Vilberg Guðmundsson Ritari: Gunnar Gústav Logason Yfirdómari:  Sigurjón Leifsson Meðdómarar:  Stefán Geirsson og  Kjartan Lárusson

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir HSK vörðu bæði titla sína á Íslandsglímunnni

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir HSK vörðu bæði titla sína á Íslandsglímunnni
Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA og Marín Laufey Davíðsdóttir HSK vörðu bæði titla sína á Íslandsglímunnni sem fram fór á Selfossi í gær.  Ásmundur sigraði Pétur Þóri Gunnarsson, Mývetningi í síðustu glímunni og tryggði sér Grettisbeltið annað árið í röð.  Marín sigraði allar sínar glímur af miklu öryggi og var þetta í fimmta sinn sem hún sigrar keppnina um Freyjumenið.   Karlar.
 1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, UÍA
 2. Pétur Þórir Gunnarsson,  Mývetningi
 3. Einar Eyþórsso, Mývetningi
  Konur.
 1. Marín Laufey Davíðsdóttir, HSK
 2. Jana Lind Ellertsdóttir, HSK
 3. Eva Dögg Jóhannsdóttir, UÍA Ásmundur og Marín

Íslandsglíman fer fram næstkomandi laugardag 1.apríl kl 13:00

Íslandsglíman fer fram laugardaginn 1. apríl í Íþróttahúsi IÐU á Selfossi og hefst keppnin kl 13:00   Hvetjum við alla til að mæta og sjá besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun ,grettisbeltið og freyjumenið.,

Ný keppnisröðun í Íslandsglímuna, Snær dettur út vegna meiðsla

    Íslandsglíman  2017     Karlar: 1.Jón Gunnþór Þorsteinsson 2.Ásmundur Hálfdán Ásmundsson 3.Einar Eyþórsson 4.Hjörtur Elí Steindórsson 5.Pétur Þórir Gunnarsson   Konur: 1.Margrét Rún Rúnarsdóttir 2.Nikólína Bóel Ólafsdóttir 3.Marín Laufey Davíðsdóttir 4.Bylgja Rún Ólafsdóttir 5.Jana Lind Ellertsdóttir 6.Eva Dögg Jóhannsdóttir 7.Kristín Embla Guðjónsdóttir 8.Fanney Ösp Guðjónsdóttir 9.Marta Lovísa Kjartansdóttir     Röðun viðureigna   Karlar:  
 1. Jón-Ásmundur
 2. Einar-Hjörtur
 3. Pétur-Jón
 4. Ásmundur-Einar
 5. Hjörtur-Pétur
 6. Jón-Einar
 7. Ásmundur-Hjörtur
 8. Pétur-Einar
 9. Jón-Hjörtur
 10. Ásmundur-Pétur
Konur:  
 1. Margrét-Nikólína
 2. Marín-Bylgja
 3. Jana-Eva
 4. Kristín-Fanney
 5. Marta-Margrét
 6. Nikólína-Marín
 7. Bylgja-Jana
 8. Eva-Kristín
 9. Fanney-Marta
 10. Margrét-Marín
 11. Nikólína-Bylgja
 12. Jana-Kristín
 13. Eva-Fanney
 14. Marta-Marín
 15. Margrét-Bylgja
 16. Nikólína-Kristín
 17. Jana-Fanney
 18. Eva-Marta
 19. Marín-Kristín
 20. Margrét-Jana
 21. Bylgja-Fanney
 22. Nikólína-Eva
 23. Marta-Kristín
 24. Marín-Jana
 25. Margrét-Fanney
 26. Bylgja-Eva
 27. Nikólína-Marta
 28. Kristín-Margrét
 29. Marín-Fanney
 30. Jana-Nikólína
 31. Bylgja-Marta
 32. Eva-Margrét
 33. Nikólína-Fanney
 34. Kristín-Bylgja
 35. Jana-Marta
 36. Eva-Marín

Röðun í Íslandsglímunni 2017

Íslandsglíman  2017     Karlar: 1.Snær Seljan Þóroddsson 2.Einar Eyþórsson 3.Ásmundur Hálfdán Ásmundsson 4.Hjörtur Elí Steindórsson 5.Pétur Þórir Gunnarsson 6.Jón Gunnþór Þorsteinsson   Konur: 1.Margrét Rún Rúnarsdóttir 2.Nikólína Bóel Ólafsdóttir 3.Marín Laufey Davíðsdóttir 4.Bylgja Rún Ólafsdóttir 5.Jana Lind Ellertsdóttir 6.Eva Dögg Jóhannsdóttir 7.Kristín Embla Guðjónsdóttir 8.Fanney Ösp Guðjónsdóttir 9.Marta Lovísa Kjartansdóttir     Röðun viðureigna   Karlar:  
 1. Snær-Einar
 2. Ásmundur-Hjörtur
 3. Pétur-Jón
 4. Snær-Ásmundur
 5. Einar-Pétur
 6. Hjörtur-Jón
 7. Snær-Pétur
 8. Ásmundur-Jón
 9. Einar-Hjörtur
 10. Snær-Jón
 11. Pétur-Hjörtur
 12. Ásmundur-Einar
 13. Snær-Hjörtur
 14. Jón-Einar
 15. Pétur-Ámundur
  Konur:  
 1. Margrét-Nikólína
 2. Marín-Bylgja
 3. Jana-Eva
 4. Kristín-Fanney
 5. Marta-Margrét
 6. Nikólína-Marín
 7. Bylgja-Jana
 8. Eva-Kristín
 9. Fanney-Marta
 10. Margrét-Marín
 11. Nikólína-Bylgja
 12. Jana-Kristín
 13. Eva-Fanney
 14. Marta-Marín
 15. Margrét-Bylgja
 16. Nikólína-Kristín
 17. Jana-Fanney
 18. Eva-Marta
 19. Marín-Kristín
 20. Margrét-Jana
 21. Bylgja-Fanney
 22. Nikólína-Eva
 23. Marta-Kristín
 24. Marín-Jana
 25. Margrét-Fanney
 26. Bylgja-Eva
 27. Nikólína-Marta
 28. Kristín-Margrét
 29. Marín-Fanney
 30. Jana-Nikólína
 31. Bylgja-Marta
 32. Eva-Margrét
 33. Nikólína-Fanney
 34. Kristín-Bylgja
 35. Jana-Marta
 36. Eva-Marín

Grunnskólamót GLÍ 2017

Grunnskólamót GLÍ

2017

Grunnskólamót Glímusambandsins fór fram í Ármannsheimilinu Skell 18.mars 2017.  Krakkarnir skemmtu sér vel og voru ánægð í mótslok. Glímt var á tveimur völlum samtímis og gekk keppnin vel fyrir sig. Mótsstjóri var Þórður Vilberg Guðmundsson.

  Stúlkur:
 1. bekkur minni Skóli 1   2   3   4                Vinn.
 2. Jóhanna Vigdís Pálmadóttir Auðarskóla x   1   1   1                  3
 3. Jóna M Benediktsdóttir          Grsk Ísafjarðar 0   x   1   1                  2
 4. Birna Rún Ingvarsdóttir Auðarskóla 0   0   x   1                  1
 5. Kristín Mjöll Jónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar    0   0   0   x                  0
  Stúlkur:
 1. bekkur stærri Skóli 1   2   3   4                Vinn.
 2. Hanna Birna Hafsteinsd. Hvolsskóla x   1   1   1                  3
 3. Freydís Lilja Þormóðsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar 0   x   1   1                  2
 4. Kristey Bríet Baldursdóttir Grsk. Reyðarfjarðar 0   0   x   1                  1
 5. Dagný Sara Viðarsdóttir Auðarskóla 0   0   0   x                  0
 
 1. bekkur minni Skóli 1   2   3   4              Vinn.
 2. Ásdís Iða Hinriksdóttir Grsk. Reyðarfjarðar x   1   1   1                  3
 3. Amelía Sól Jóhannesdóttir Grsk. Reyðarfjarðar 0   x   1   1                  2
 4. Borgný Valgerður Björnsdóttir    Grsk Ísafjarðar 0   0   x   1                  1
 5. Elísa Guðrún Guðmundsdóttir     Grsk Ísafjarðar 0   0   0   x                  0
 
 1. bekkur stærri Skóli 1   2   3   4   5           Vinn.
 2. Þorbjörg Skarphéðinsdóttir            Laugalandsskóla x 0   1   1   1             3+1
 3. Rakel Emma Róbertsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar    1   x   1   ½  ½            3+0
 4. Ingibjörg J Sveinsdóttir         Grsk Ísafjarðar 0   0   x   1   1             2 4. Árbjörg Sunna Markúsdóttir          Laugalandsskóla        0   ½  0   x   ½            1
 5. Svanhvít Stella þorvaldsd Hvolsskóla 0   ½   0  ½  x             1
  Glímustjóri: Þórður Vilberg Guðmundsson Ritari og tímavörður: Margrét Rún Rúnarsdóttir Yfirdómari: Sigurjón Leifsson Meðdómarar: Óttar Ottósson og Eva Dögg Jóhannsdóttir  
 1. bekkur Skóli 1   2   3                     Vinn.
 2. Aldís Freyja Kristjánsdóttir            Laugalandsskóla x 1  ½                       1,5
 3. María Sif Indriðad. Hvolsskóla 0   x   1                       1
 4. Thelma Rún Jóhannsdóttir Grsk. Bláskógarbygg. ½ 0   x                       0,5
 
 1. bekkur Skóli 1   2   3   4               Vinn.
 2. Marta Lovísa Kjartansdóttir Grsk. Reyðarfjarðar    x   1   1   1                   3
 3. Fanney Ösp Guðjónsdóttir Grsk. Reyðarfjarðar    0   x   ½  1                1,5+1
 4. Birgitta Saga Jónasd. Hvolsskóla 0   ½  x   1                1,5+0
 5. Sigurlaug B Rögnvaldsdóttir   Grsk Ísafjarðar 0   0   0   x                  0
 
 1. bekkur Skóli 1   1   2   2                Vinn.
Nikólina Bóel Ólafsdóttir                  Grsk. Reyðarfjarðar    x   x   1   1                  2 Soffía Margrét Sigurbjörnsdóttir       Grsk. Bláskógarbygg. 0   0   x   x                  0   Glímustjóri: Þórður Vilberg Guðmundsson Ritari og tímavörður: Margrét Rún Rúnarsdóttir Yfirdómari:  Ólafur Oddur Sigurðsson Meðdómarar: Óttar Ottósson og Eva Dögg Jóhannsdóttir   Strákar:                                                                                                                           
 1. bekkur Skóli 1   2   3   4   5   6      Vinn.
 2. Fróði Larsen Grsk. Bláskógarbygg. x ½  1   1   1   1        4,5
 3. Ragnar Dagur Hjaltason Grsk. Bláskógarbygg. ½ x   1   0   1   1        3,5
 4. Tómas Geiri Sæmundsson   Grsk Ísafjarðar 0   0   x   1   1   1        3
 5. Daníel Aron Bjarndal Grsk. Bláskógarbygg. 0 1   0   x   1   0        2
5.-6. Kjartan Helgason                       Grsk. Bláskógarbygg. 0   0   0   0   x   1        1 5.-6. Gunnar Ingi Hákonarson           Grsk Ísafjarðar           0   0   0   1   0   x        1  
 1. bekkur minni Skóli 1   2   3   4   5   *      Vinn.
 2. Þór Sigurjónsson Grsk. Reyðarfjarðar    x   1   1   1   1   -         4
 3. Olgeir Otri Engilbertsson                Laugalandsskóla 0   x   1   1   1   -         3
 4. Daði Snær Benediktsson      Grsk Ísafjarðar 0   0   x   1   1   -         2
 5. Sigurjón Dagur Júlíusson       Grsk Ísafjarðar 0   0   0   x   1   -         1
 6. Snjólfur Björgvinsson Grsk. Reyðarfjarðar 0   0   0   0   x   1        0
*  Jóel Máni Ástuson                         Grsk. Reyðarfjarðar    -    -    -    -    0  x        *
 • Jóel hætti keppni vegna meiðsla.
 
 1. bekkur stærri Skóli 1   2   3   4   5   6      Vinn.
 2. Hákon Gunnarsson Grsk. Reyðarfjarðar x   1   1   1   1   1        5
 3. Þórður Páll Ólafsson Grsk. Reyðarfjarðar 0   x   1   1   1   1        4
 4. Ísak Guðnason Hvolsskóla 0   0   x   1   ½  1        2,5
 5. Jóhannes Pálsson Akurskóla 0   0   0   x   1   1        2
 6. Sebastian Andri Kjartansson Grsk. Reyðarfjarðar    0   0   ½  0   x   1        1,5
 7. Sveinn Skúli Laugalandsskóla 0   0   0   0   0   x        0
 8. bekkur Skóli 1   2   3   4   5   6   * Vinn.
 9. Birkir Ingi Óskarsson Grsk. Reyðarfjarðar    x   1   1   1   1   1   1   5
 10. Sindri Sigurjónsson Hvolsskóla 0   x   0   1   1   1   *   3+1
 11. Bergur Már Sigurjónsson Lýsuhólsskóla 0   1   x   1   0   1   1   3+0
 12. Veigar Páll Karelsson Hvolsskóla 0   0   1   x   0   1   1   2 5.-6. Hartmann Kristinn Guðmunds. Grsk. Reyðarfjarðar    0   0   1   0   x   0   1   1
5.-6. Helgi Valur Smárason               Hvolsskóla                  0   0   0   0   1   x   1   1 * Arnar Ebenezer Agnarsson             Grsk Ísafjarðar           0   *   0   0   0   0   x   *
 • Arnar gekk úr keppni vegna meiðsla.
  Glímustjóri: Sigmundur Stefánsson Ritari: Jón M. Ívarsson Tímavörður: Guðmundur Stefán Gunnarsson Yfirdómari: Atli Már Sigmarsson Meðdómarar:  Helgi Bjarnason og Hjörtur Elí Steindórsson 8.bekkur                                           Skóli                           1   2   3   4   5   6      Vinn.
 1. Ólafur Magni Jónsson Grsk. Bláskógarbygg. x 1   1   1   1   1        5
 2. Kjartan Mar Garski Ketilsson Grsk. Reyðarfjarðar 0   x   1   1   1   1        4
 3. Alexander Beck Róbertsson Grsk. Reyðarfjarðar    0   0   x   ½  1   1        2,5
 4. Gunnar Örn Guðmundsson Akurskóla 0   0   ½  x   ½  1        2
 5. Stefán Örn Davíðsson Akurskóla 0   0   0   ½  x   1        1,5
 6. Þorsteinn Guðnason Hvolsskóla 0   0   0   0   0   x        0
 • Gunnar fékk gult spjald fyrir bol gegn Þorsteini.
  9.bekkur                                           Skóli                           1   2   3   4               Vinn.
 1. Kristján Bjarni Indriðason Hvolsskóla x   1   1   1                  3
 2. Ingólfur Rögnvaldsson Akurskóla 0   x   1   1                  2 3. Aron Sigurjónsson                         Hvolsskóla                  0   0   x   1                  1
 3. Jakob Roger Bragi Sigurðsson Lýsuhólsskóla 0   0   0   x                  0
  Glímustjóri: Sigmundur Stefánsson Ritari: Jón M. Ívarsson Tímavörður: Guðmundur Stefán Gunnarsson Yfirdómari: Kjartan Lárusson Meðdómarar:  Helgi Bjarnason og Hjörtur Elí Steindórsson   Keppni  skóla.   Skóli                                                              Fjöldi verðlauna
 1. Grunnskóli Reyðarfjarðar 14
 2. Hvolsskóli 7
 3. Bláskógarskóli 5
 4. Grunnskóli Ísafjarðar 4
5.-6. Laugalandsskóli                                    3 5.-6. Auðarskóli                                             3 7.-8. Akurskóli                                               1 7.-8. Lýsuhólsskóli                                        1